bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 E39 - Imola Rot https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49925 |
Page 1 of 2 |
Author: | binni [ Thu 10. Mar 2011 00:22 ] |
Post subject: | BMW M5 E39 - Imola Rot |
Eftir að bíllinn kom heim voru sett í hann facelift ljósin. Angel eyes Xenon að framan og LED að aftan. Að sjálfsögðu HELLA dæmi, ekkert rusl. Þó bíllinn sé 1999 módel þá er hann með sverara stýrinu og ávala afturspeglinum. Nýlegar bremsur voru settar allan hringinn, sett í úti áður en hann kom heim. Einnig var skipt um loftflæðiskynjara og fóðringar í spyrnunum um leið. Svo var bíllinn málaður að framan haustið 2007, frá framhurðum og fram úr, ásamt afturstuðara og speglum. Vegna eðlilegs slit á lakki. En hann var svo málaður aftur vinstra meginn að framan eftir að bakkað var á hann á bílastæði árið 2010. Bíllinn Hefur bara verið þjónustaður hjá sama umboðinu úti frá því hann var nýr, ásamt olíuskiptum hjá B&L hér heima. Og mikið af nótum fyrir viðhaldi fylgir því til sönnunar. Nýr mótor var settur í bílinn árið 2004 (29.12.04) af umboðsaðilanum úti í Þýskalandi. Nótan er sem sagt fyrir 17 þúsund EUR og það var skipt um vél í 104þúsund km og nótan fylgir að sjálfsögðu. Aksturinn um áramótin 2007-8 147.000km Akstur skv mælinum núna er 182 þús. Og er því mótor ekinn 78 þús. Ný kúpling, swinghjól og allt sem því fylgir var sett nýtt í bílinn í árið 2010. Bíllinn er E39 M5, fyrst skráður 06.12.1999. Helsti aukabúnaður er eftirfarandi: -Navi -CD magasín -Lúga -Niðurfellanleg aftursæti -PDC -Sími -DSP hljóðkerfi Liturinn er Imola rot, eini M5 á landinu með þeim lit. Einnig er litacomboið að innan í honum mjög rare. En rautt leður setur svip sinn á svarta leður innréttingu. Virkilega flott ! Ásett verð er 2.990 þús. Ekkert áhvílandi. Fæst á góðu STGR verði. Skoða ýmis skipti, jafnvel dýrari ! S : 899-2019 ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 10. Mar 2011 00:24 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Varstu ekki að kaupa bílinn ![]() hvað sem því líður .. Gríðarlega flottur á góðar minningar undir stýri á þessum bíl í Evrópu |
Author: | binni [ Thu 10. Mar 2011 00:29 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Jú tók hann upp í um daginn. Hef ekkert notað hann. Og mun trúlega ekkert nota þar sem ég er mikið á sjó. Lét að vísu samlita hann, bóna og skvera um leið og ég fékk hann. Veit að samlituninn á eftir að bögga margan BMW fan-inn. En mér finnst það fara honum helviti vel. |
Author: | saemi [ Thu 10. Mar 2011 00:39 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
binni wrote: Jú tók hann upp í um daginn. Hef ekkert notað hann. Og mun trúlega ekkert nota þar sem ég er mikið á sjó. Lét að vísu samlita hann, bóna og skvera um leið og ég fékk hann. Veit að samlituninn á eftir að bögga margan BMW fan-inn. En mér finnst það fara honum helviti vel. ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 10. Mar 2011 00:43 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Lítur sultuvel út ![]() |
Author: | srr [ Thu 10. Mar 2011 00:56 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
saemi wrote: binni wrote: Jú tók hann upp í um daginn. Hef ekkert notað hann. Og mun trúlega ekkert nota þar sem ég er mikið á sjó. Lét að vísu samlita hann, bóna og skvera um leið og ég fékk hann. Veit að samlituninn á eftir að bögga margan BMW fan-inn. En mér finnst það fara honum helviti vel. ![]() Það væri nú leiðinlegt ef allir væru með sama smekk Sæmi ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 10. Mar 2011 08:41 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
binni wrote: Veit að samlituninn á eftir að bögga margan BMW fan-inn. En mér finnst það fara honum helviti vel. ![]() |
Author: | Hreiðar [ Thu 10. Mar 2011 10:12 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
bimmer wrote: binni wrote: Veit að samlituninn á eftir að bögga margan BMW fan-inn. En mér finnst það fara honum helviti vel. ![]() x2 ![]() En hann er samt alltaf þrusuflottur. En ég er samlitunar hater. En gangi þér vel með söluna! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 10. Mar 2011 11:48 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Hvað er þetta, ekki mikið mál að laga þetta skemmdarverk! Hef alltaf verið ástfanginn af OU, alveg asnalega fallegur bíll. |
Author: | bErio [ Thu 10. Mar 2011 12:20 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
AAAAAAAAFhverju var verið að samlita þennan bil ;/ Viltu 540? |
Author: | noyan [ Thu 10. Mar 2011 15:00 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Bíllinn stendur hérna beint fyrir framan nefið á mér stífbónaður og er þrusuflottur----->samlitur |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 10. Mar 2011 15:14 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Geðveikur bíll Ekkert mál að aflita hann ![]() |
Author: | bjarni-m5 [ Thu 10. Mar 2011 15:55 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
sé mikið eftir þessum bíl |
Author: | binni [ Fri 11. Mar 2011 22:15 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
Bíllinn stendur inni hjá Bæring inn á Höfðabílum fyrir þá sem hafa áhuga á því að skoða hann. |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 14. Mar 2011 00:27 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 - Imola Rot |
10x flottari samlitaður. fór ekkert smá í taugarnar á mér að hann væri ekki samlitaður |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |