bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 320 Rallýcrossbíll
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49884
Page 1 of 1

Author:  HK RACING [ Mon 07. Mar 2011 18:46 ]
Post subject:  BMW E36 320 Rallýcrossbíll

Er með til sölu E36 sedan 320 Rallýcrossbíl,nánast tilbúinn í keppni fyrir utan stól og belti,þarf að skoða eitthvað rafmagn fyrir miðstöð og þurrkur og fleira,selst á 100 þúsund staðgreitt og ekki minna....

Hilmar
S 822-8171

Author:  Djofullinn [ Mon 07. Mar 2011 20:51 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

Er hann bara orginal að öllu leiti eða hvað er búið að gera?

Author:  HK RACING [ Tue 08. Mar 2011 09:49 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

Djofullinn wrote:
Er hann bara orginal að öllu leiti eða hvað er búið að gera?

nokkuð original bara,komið veltibúr og alt það sem þarf,en kramlega alveg original..

Author:  aronjarl [ Tue 08. Mar 2011 10:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

100 þús er bara gott verð!

þessi bíll var í 2. sæti seinustu helgi.

Author:  rockstone [ Tue 08. Mar 2011 10:59 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

mynd?

Author:  HK RACING [ Tue 08. Mar 2011 18:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

aronjarl wrote:
100 þús er bara gott verð!

þessi bíll var í 2. sæti seinustu helgi.

Rangt hann endaði í 4. sæti,en var lengi vel fremstur og annar....

Author:  Tommi Camaro [ Fri 11. Mar 2011 19:40 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

held að hann hafi verið í 3 sæti og var færður niður eftir að hafa tekið corollu í rassgatið

Author:  agustingig [ Fri 11. Mar 2011 23:06 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

Er hann mikið beyglaður :lol: og hvað þarf að gera til þess að koma þessu á götuna aftur? :lol:

Author:  HK RACING [ Sat 19. Mar 2011 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

agustingig wrote:
Er hann mikið beyglaður :lol: og hvað þarf að gera til þess að koma þessu á götuna aftur? :lol:

Original teppi og hurðaspjöld geta fengist með gegn vægu gjaldi...

Author:  GudmundurGeir [ Tue 22. Mar 2011 14:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320 Rallýcrossbíll

Mynd?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/