TIl sölu gott eintak af
BMW 520iA (EInn af Nato bílunum)
Ekinn í 135 þús.
Þetta er 2002 árgerðs nánar 11.06.2002
Nánast einn eigandi. Ég og faðir minn.
Hann kemur útbúinn með Buffalo leðri, stafræn miðstöð með AC, 16" álfelgum,
aðgerðarstýri, CD, Lip spoiler á skotti, rafmagn í öllu rúðum,
spól og skriðvörn,
Svo var sett í hann kubbur frá Superchips þegar hann var keyptur
nýr sem gefur honum c.a. 15 hestölf í viðbót sem gerir hann c.a 165 hestölf.
Bíllinn hefur alltaf verið smurður með MOBIL 1.
Hefur alltaf farið í gengum skoðum án athugasemda.
Hann er á góðum Nokian vetrardekkjum á orginal BMW álfelgum.
Fylgja með orginal BMW felgurnar á lélegum sumardekkjum.

