bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw 318ia e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49210 |
Page 1 of 4 |
Author: | auðun [ Tue 25. Jan 2011 16:54 ] |
Post subject: | bmw 318ia e36 |
hef til sölu bmw e36 ssk ekinn 265, sjoppulegur en keyrir og gerir. þarf að skipta um hjólalegu að framan. það er farið að heyrast mikið í henni og komið slag. svo eru rúðuupphalararnir bilaðir að framan. gat í bílstjórasessu. fínn snattari bara. ásett 180. ,ekki heilagt og skoða öll skipti. álfelgur , gislaspilari. nýtt í bremsum sprautað frambretti og framljós nytt. ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 25. Jan 2011 18:02 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
Nice, Var auglýstur af fyrri eiganda á 80k fyrir viku síðan,,,,hvað ert þú búinn að gera fyrir bílinn síðan þá? |
Author: | gulli [ Tue 25. Jan 2011 18:11 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
srr wrote: Nice, Var auglýstur af fyrri eiganda á 80k fyrir viku síðan,,,,hvað ert þú búinn að gera fyrir bílinn síðan þá? ![]() ![]() |
Author: | auðun [ Tue 25. Jan 2011 18:38 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
takk fyrir að koma þessu að. ég er ekki búinn að gera neitt fyrir bílinn nema borga bifreiðagjöld og kíkja á pústið. en þó að einn fái pissu á 500 kall frá frænda sínum þarf þá allur heimurinn að fá hana á 500 kall. ég keypti bara bílinn af því að mig vantaði nauðsynlega bíl því ég týndi lyklunum af mínum. ég þarf ekki lengur að nota hann. srr wrote: Nice,
Var auglýstur af fyrri eiganda á 80k fyrir viku síðan,,,,hvað ert þú búinn að gera fyrir bílinn síðan þá? |
Author: | srr [ Tue 25. Jan 2011 19:00 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
auðun wrote: takk fyrir að koma þessu að. ég er ekki búinn að gera neitt fyrir bílinn nema borga bifreiðagjöld og kíkja á pústið. en þó að einn fái pissu á 500 kall frá frænda sínum þarf þá allur heimurinn að fá hana á 500 kall. ég keypti bara bílinn af því að mig vantaði nauðsynlega bíl því ég týndi lyklunum af mínum. ég þarf ekki lengur að nota hann. srr wrote: Nice, Var auglýstur af fyrri eiganda á 80k fyrir viku síðan,,,,hvað ert þú búinn að gera fyrir bílinn síðan þá? Og fyrir vikið þá hækkar hann skyndilega um 100 þúsund kr. ? Awesome, vonandi kaupiru þér auka lykla á bílinn þinn fyrir hagnaðinn ![]() |
Author: | auðun [ Tue 25. Jan 2011 19:20 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
rólegur ég nefndi það að þetta væri ekki fast verð og hvaða máli skiptir hvað ég kaupi bílinn á. ef ég hefði keypt hann á 10 þús kall af pabba mínum yrðiru þá ósáttur ef ég seldi hann á 15 eða 50. finndu bíl á undir 100 kall sem keyrir og gerir þó ég hafi hitt vel á, ég held þú myndir enda á vespu. fyrir utan það þá held ég að þig vanti ekki bíl |
Author: | GunniClaessen [ Tue 25. Jan 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
hann hefur þá keypt hann á bargain og er það skiljanlegt að hann reyni að fá sem mest fyrir hann. Skrítið hvað Íslendingar þola ekki þegar aðrir græða smá aur. |
Author: | Danni [ Tue 25. Jan 2011 20:29 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
Svo skulum við ekki gleyma því að ef þessi bíll er ekki svona mikils virði þá kaupir hann enginn á þennan pening, sömuleiðis ef hann er allra peningana virði þá selst hann á þessu verði. Mér persónulega finnst þetta ekkert óeðlilegt fyrir E36 ef það er farið með hann í skoðun og hann stenst skoðunina. |
Author: | íbbi_ [ Tue 25. Jan 2011 21:29 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna |
Author: | Alpina [ Tue 25. Jan 2011 22:21 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
íbbi_ wrote: hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna Sammála Ívari |
Author: | srr [ Tue 25. Jan 2011 22:24 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
Alpina wrote: íbbi_ wrote: hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna Sammála Ívari Búhú, Er ekki eðlilegt að ég vilji fá að vita hvað, ef eitthvað, sé búið að gera við bílinn síðan hann var auglýstur 100 þúsund kr lægra í síðustu viku? |
Author: | bErio [ Tue 25. Jan 2011 22:37 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
Ég hef alveg keypt dót á klink og selt á mokmikið bara nokkrum dögum seinna Og það kemur engum við nema mér. |
Author: | Dannyp [ Tue 25. Jan 2011 22:44 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
srr wrote: Alpina wrote: íbbi_ wrote: hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna Sammála Ívari Búhú, Er ekki eðlilegt að ég vilji fá að vita hvað, ef eitthvað, sé búið að gera við bílinn síðan hann var auglýstur 100 þúsund kr lægra í síðustu viku? ![]() |
Author: | auðun [ Tue 25. Jan 2011 22:56 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
srr wrote: Alpina wrote: íbbi_ wrote: hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna Sammála Ívari Búhú, Er ekki eðlilegt að ég vilji fá að vita hvað, ef eitthvað, sé búið að gera við bílinn síðan hann var auglýstur 100 þúsund kr lægra í síðustu viku? er samt ekki bara fínt að hafa það fyrir sjálfan sig og vini sína því þó að einn fái bílinn ódýrt þá þýðir það ekki alltaf að hann sé ónýtur.. hefði verið fínt að spyrja bara hvað ég hefði gert... mig dauðlangar að vanda mig við að skemma auglýsingarnar þínar ![]() það má líka nefna það að þessi bíll kostaði 1600 þús nýr í umboði svo hver vill ekki næla sér í bíl á smápeninga ![]() |
Author: | gulli [ Tue 25. Jan 2011 22:59 ] |
Post subject: | Re: bmw 318ia e36 |
auðun wrote: srr wrote: Alpina wrote: íbbi_ wrote: hvaða máli skiptir það hvað hann keypti bílinn á? það kemur engum við nema honum og seljanda, bíllinn er bara eins og hann er og er þessi virði sem hann er, og fyrri kaupverð skipta engu máli, eina sem þetta gerði var að eyðileggja auglísinguna Sammála Ívari Búhú, Er ekki eðlilegt að ég vilji fá að vita hvað, ef eitthvað, sé búið að gera við bílinn síðan hann var auglýstur 100 þúsund kr lægra í síðustu viku? er samt ekki bara fínt að hafa það fyrir sjálfan sig og vini sína því þó að einn fái bílinn ódýrt þá þýðir það ekki alltaf að hann sé ónýtur.. hefði verið fínt að spyrja bara hvað ég hefði gert... mig dauðlangar að vanda mig við að skemma auglýsingarnar þínar ![]() það má líka nefna það að þessi bíll kostaði 1600 þús nýr í umboði svo hver vill ekki næla sér í bíl á smápeninga ![]() auðun ![]() ![]() srr wrote: Nice,
Var auglýstur af fyrri eiganda á 80k fyrir viku síðan,,,,hvað ert þú búinn að gera fyrir bílinn síðan þá? |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |