bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 M50B25 Compact - Seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49168 |
Page 1 of 2 |
Author: | kalli* [ Sat 22. Jan 2011 19:56 ] |
Post subject: | e36 M50B25 Compact - Seldur |
Jæja, vegna möguleg kaup á öðrum bíl langar mig að prófa að auglýsa þennan til sölu. Ef að hinn bíllinn selst (og kaupandinn er ekki ég) þá getur verið að ég hætti við sölu, ekki viss samt ennþá þannig að þetta leysist allt með tímanum. Ættuð flest allir að kannast við þennan bíl, keypti hann af árnabirni í ágúst í fyrra þannig að ég stel smá upplýsingar frá honum ef það er í lagi: Bmw E36 325i compact 1999 Svartur Aflgjafi: Bensín 2500cc - 190 hestöfl Skipting: Beinskipting Body Ekið 172.xxx km Vél Ekin 211.xxx km Búnaður: M50B25 Vanos Flækjur Opið 2,5" race púst 17 BBS Two Piece felgur Sony mp3 cd spilari 6x9 pioneer hátalarar K&N loftsía Topplúga ///M look Kastarar Næsta aðalskoðun: 01.05.2011 Með fylgja 15" spólfelgur á crappy vetrardekkjum Árni var búinn að skella á honum vatnskassa, en hann gaf sig um áramótin þannig að það var keyptur splunkunýr vatnskassi á hann og er í núna. Það var sett einning 3.46 LSD drif EKKI með sterkum e30 325 öxlum til að þola aflið. ![]() Einning voru ný 205/40/17 dekk á afturfelgurnar keyptar og voru þær keyrð sirka um 3þús km í minni eigu sirka. Smá bank í drifið á ekki mikilli ferð en það var skoðað og á að vera í lagi. Lakkið er eins og það er vanalega á 10 ára bílum með 2 dældir, ein við afturbrettið og hitt á topplúguna. Smá ryð undir listann á bílstjórahurðinni. Í minni eigu skipti ég strax um spyrnufóðringar að framan og hjólastillti hann. Hægargangurinn var mjög leiðinlegur, kom þá í ljós að MAF skynjarinn var hreinlega farinn þannig að ég fékk nýjann MAF skynjara (að vísu notaðan) en bíllinn er mjög rólegur í hægar- ganginum núna. Fór líka í viðgerð uppá einhvern 100 þús krónur í september/nóvemeber þar sem skipt var um ventlalokspakkning, hægargangsmótorinn og soggreinapakkningarnar. Það sem að hrjáir bílinn núna er t.d. að stóra viftan milli vatnskassans og vélarinnar var að rekast í viftuhlífina, tók viftuhlífina af en hef ekki náð að finna hvað er að ennþá. Einnig er rúðuarmurinn vinstra meginn beyglaður eftir smá slysi sem ég lenti í þannig að það þarf að skipta um því og armurinn farþegameginn gæti verið með einhver leiðindi líka en hef ekki haft tíma til að skoða það nógu vel. 15 Spólfelgurnar með vetrardekk fylgja með, fannst það alveg magnað að sama hve hálkan eða hallinn var, festist aldrei með þeim + LSD. Keypti líka bjahja felgur og 235/45/17 nokian hakkapeliitta dekk sem eru ekki keyrð neitt rosalega mikið sem geta fylgt með fyrir auka pening. Nokkrar myndir af honum : ![]() ![]() ![]() Mynd af bjahja felgurnar ![]() Ásett verð er 650.000 kr íslenskar. Hægt er að hafa samband í PM eða í síma 659-7506, er laus í kvöld ef einhverjum langar að skoða. |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 22. Jan 2011 20:20 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Hann átti lítinn þátt í því! ![]() Hann setti einning 3.46 LSD drif með sterkum e30 325 öxlum til að þola aflið. |
Author: | kalli* [ Sat 22. Jan 2011 20:23 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Jæja þá, búinn að laga þetta. ![]() |
Author: | aronjarl [ Sun 23. Jan 2011 01:37 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
þetta eru ekki 325 öxlar. rétt skal vera rétt ![]() |
Author: | GunniT [ Sun 23. Jan 2011 10:00 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
aronjarl wrote: þetta eru ekki 325 öxlar. rétt skal vera rétt ![]() Er þeir ekki sterkir ![]() |
Author: | kalli* [ Sun 23. Jan 2011 23:48 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Seldur.. |
Author: | rockstone [ Mon 24. Jan 2011 00:01 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
þetta tók ekki langan tima, hvað á að fá sér í staðinn? |
Author: | kalli* [ Mon 24. Jan 2011 00:10 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
Kemur í ljós ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 24. Jan 2011 04:52 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
OMFG durgur...... |
Author: | SteiniDJ [ Mon 24. Jan 2011 11:40 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
What? Ég fer úr bænum yfir eina helgi og þú snýrð öllu við??? |
Author: | Birgir Sig [ Mon 24. Jan 2011 23:37 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
hver keypti hann? |
Author: | IvanAnders [ Mon 24. Jan 2011 23:56 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
Nýr eigandi er ekki á spjallinu ekki ennþá allavega ![]() |
Author: | tinni77 [ Tue 25. Jan 2011 00:04 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
Ætlar nýr eigandi að snúa hjólum á þessu ? ![]() |
Author: | hjolli [ Tue 25. Jan 2011 00:44 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
kalli* wrote: Kemur í ljós ![]() SS200 Til hamingju! ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 25. Jan 2011 16:11 ] |
Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact - Seldur |
tinni77 wrote: Ætlar nýr eigandi að snúa hjólum á þessu ? ![]() Nýr eigandi er alveg búinn að snúa hjólunum ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |