bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR >> BMW 730i E38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=49040
Page 1 of 1

Author:  VanHalen [ Fri 14. Jan 2011 17:18 ]
Post subject:  SELDUR >> BMW 730i E38

Til sölu BMW 730i E38

730i/730iL 3.0L M60B30 Petrol V8 160 kW (218hp) / 290 N·m (214 lb·ft) 1994–1996



6/1995
Innfluttur ´98
Ekin 274.xxx
Body type: saloon
Engine M60
Orientblue Metallic
18"M5(style)álfelgur m. góðum dekkjum
Afturdrif
ABS
Spólvörn
Race kútar undir honum rudda flott sound!!
Innspýting
Toppluga
Vökvastýri
Rafdrifin sæti
Pluss áklæði
K&N loftsía
6 diska magasín ALPINE
Samlæsingar
Hraðastillir
Air bags
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Þjófavörn
Loftkæling
Veltistýri

Verð ???.???
Er að flytja út og vantar helst einhverja ódýrari litla tík fyrir dóttur mína

Ath skipti á öllum andsk.. ??? Skoða allt. :thup:

.

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Jan 2011 18:16 ]
Post subject:  Re: Til sölu >> BMW 730i E38

Ég á margar góðar minningar með þessum :!:

Rosalega heill og góður bíll og menn eiga ekki að setja það fyrir sig að hann sé bara 3.0 :!:

Gangi þér vel með söluna ;)

Author:  VanHalen [ Fri 14. Jan 2011 18:23 ]
Post subject:  Re: Til sölu >> BMW 730i E38

Takk :thup:

hehe já þetta er svo sannanlega ÓTRÚLEG 3 Lítra vél.

Author:  Svenni Tiger [ Sat 15. Jan 2011 03:22 ]
Post subject:  Re: Til sölu >> BMW 730i E38

þegar þú átt 7 línu þá skiptir það nákvæmlega engu máli hversu mörg hestöfl bíllinn er. :thup: ert ekkert að fara spyrna á neinni 7 línu hvort eða er :)

Author:  Angelic0- [ Sat 15. Jan 2011 04:57 ]
Post subject:  Re: Til sölu >> BMW 730i E38

Var samt að reka augun í þessi ógeðslegu stefnuljós að framan.... þetta er ljótt... OEM hvítu voru flottari..

Þessi vél eyðir samt svo gott sem engu fyrir V8 vél.... og svo virkar þetta fínt ;) er búinn að klára á honum hraðamælinn oftar en einusinni... og mikið oftar en tvisvar ;)

Author:  Siddibmw7 [ Sat 15. Jan 2011 15:44 ]
Post subject:  Re: Til sölu >> BMW 730i E38

gamla elskan mín :thup: 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 15. Jan 2011 22:21 ]
Post subject:  Re: SELDUR >> BMW 730i E38

Þessi var ekki lengi að seljast.... frekar en venjulega :shock: einhver hér sem að keypti :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/