bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW e39 523 shadowline
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
Ætla að athuga áhugan á molanum mínum.

BMW 523i
1997
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 182 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 280.000 km.

Búnaður:

Rafdrifin gardína
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Regnskynjari
Spegla dekking
Leður
Topplúga
Xenon
Veltustýri
Hauspúðar aftan
ABS
Sólvörn
Þjófavörn
Kastarar
filmaður
Map lights
Rafmagn í speglum
Hiti í speglum
Aksturtalva
Digital miðnstöð
Geislaspilari
Móðueyðari
Hiti í afturrúðu
Loftpúðar
Xenon í kösturum
Xenon í háu l
Xenon í aðal l
og ehv fleira.

Búið að er taka mikið til hendini og eyða peningum í þennan bíl.

kemur úr gallerýþræði
Smá Grunnupplýsingar:
*523ia/svartur/shadowline
*árger 1997
*Digital miðnstöð
*Stóra talvan
*topplúga
*pluss áklæðði/komið leður
*sportstýri
*17" "ruslatunnur" og 15" vetrar stál.
*viðarlistar í innréttingu
*ýmissleg "aukapakkadót"
svosem rafdrifin gardína,map lights,dekking í speglum,hiti í speglum,regnskynjari,bakkskynjarar og ehv fleira sniðugt
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*Heilsprautun,görsamlega allt
*ný sumardekk, firestone 245/40 R17
*ný innrétting
*Nýr startari
*Ný miðstöðvarmótstaða
*Facelift framljós
*Ný afturljós
*xenon í hágu og lágugeyslana
*M-tech framstuðari
*Ný framrúða, Vegna örrispna(var óbrotin)
*Djúphreinsa allt teppi
*Pólýhúða felgurnar svartar
*sverta stefnuljós
*filmaður hringin
*Breyta pústi
*Viper þjófavörn
*Allt nýtt í bremsur
*nýr vatnskassi,vifta og ehv
*Nýlegir demparar
*allir balanstangarendar nýir
*og örugglega ehv fleira sem ég gleymi
*svart/hvít bmw merki
*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi, allt gamla dótið fylgir.
Þetta eru hlutirnir í stærri atriðum,nenni ekki að skrifa nokkrar blaðsíður um hann heh :D

Ástand:
Topp ástand

Skór:
17" M-contour felgur á dekkjum
15" vetrardekk á stáli
20" bling á nýum dekkjum$
Á svo einn gang af ehv spólstöffi á góðum dekkjum.

Gallar:
Brennir smá olíu á gamla motornum,en nýr a leiðini ofaní

læt ehv myndir fylgja með:

Fyrir
Image
Image
Image
Image
Image

Í dag
Image
Image
Image
Image

Áhugasamir sendið ep.
Verð tilb.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 20:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
"*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi "

Hlítur að vera vitlaust ár hjá þér (nema þú eigir eftir að gera þetta en ætlir þér það) ?

Og væri ekki nær að auglýsa bara þegar þú ert búinn að skipta um vél. ?

En annars fáránlega flottur 13ára gamall 523 bíll já þér , vantar ekkert uppá það!

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 20:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
B3 Touring Nr46 wrote:
"*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi "

Hlítur að vera vitlaust ár hjá þér (nema þú eigir eftir að gera þetta en ætlir þér það) ?

Og væri ekki nær að auglýsa bara þegar þú ert búinn að skipta um vél. ?

En annars fáránlega flottur 13ára gamall 523 bíll já þér , vantar ekkert uppá það!


hahahah já úps 09 :lol: en þakka þér ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 22:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
hrikalega myndalegur bíll, lokkaði rosalega á sýningunni í sumar 8)

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 22:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Á að setja eins vél í hann (523)?

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Nov 2010 22:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
Ívarbj wrote:
Á að setja eins vél í hann (523)?

já bara M52B25TU,twin vanos ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Nov 2010 22:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
smá áhugi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Nov 2010 12:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 17. Feb 2010 16:49
Posts: 52
hvað er verðið á þessari drossíu? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Nov 2010 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
petur-26- wrote:
Ívarbj wrote:
Á að setja eins vél í hann (523)?

já bara M52B25TU,twin vanos ;)


Þetta er töluvert flóknari aðgerð en þú gerir þér grein fyrir held ég :)

Annars hlakkar mér að sjá til hvort að þetta er plug&play..

Verulega flottur bíll, mætti alveg sjá lækkun samt finnst mér :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Nov 2010 01:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
:?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 00:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Jun 2009 19:08
Posts: 99
Location: 109
Þetter svo brutal bimmi en hvað varstu að spá í mörgum peningum fyrir hann ?

_________________
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Nov 2010 09:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
:santa: pm sent


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Nov 2010 00:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
Joker wrote:
Þetter svo brutal bimmi en hvað varstu að spá í mörgum peningum fyrir hann ?


ertu til i að senda mér lika hvað þú ert ad spá i mörgum peningum fyrir hann... :thup:

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Nov 2010 10:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Apr 2009 20:16
Posts: 231
verður að hafa verð i auglýsingunni....miklu þægilegra

_________________
Image
ImageBMW 316i Touring '03 - seldur
ImageBMW 316i Compact '00 - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Nov 2010 21:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 17. Feb 2010 16:49
Posts: 52
Verð? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group