bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1991 BMW e30 318is seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48873
Page 1 of 2

Author:  gabbi [ Thu 06. Jan 2011 13:33 ]
Post subject:  1991 BMW e30 318is seldur

Fæðingarvottorð:
Skráningarnúmer: PI019 Fastanúmer: PI019 ::
Árgerð/framleiðsluár: 1991/1990 Verksmiðjunúmer: WBAAF931XMEE68967
Tegund: BMW Undirtegund: 318
Framleiðsluland: Þýskaland
Litur: Svartur
Farþ./hjá ökum.: 4/1
Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsta skráning: 03.12.1990 Forskráning:
Nýskráning: 03.12.1990 Skráningarflokkur: Almenn merki
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1796

Ekinn c.a. 126.xxx mílur (stendur 124.453 á mæli, en hann er hættur að telja) á annað mælaborð sem fylgir með..

Helsti búnaður:
Handvirk topplúga.
Loftkæling.
Sport innrétting tau með hauspúðum afturí.
Filmaður.
Rafmagn í rúðum (eitthvað vesen farþega megin.)
Central, virka ekki eins og er en 2 nýjir central mótorar.
KW lækkunargormar og demparar.
15" álfelgur + ágæt dekk.
lip á skottloki.
Tvílit afturljós, oem ljós fylgja.
Brúnir yfir framljós.
ECU chip.
á þokuljósin á hann en ekki festingarnar í stuðarann

hefur verið í geymslu svo gott sem síðan haustið 2005 en þá fór hann í TB í nýja fjöðrun og í leiðinni var skipt um allt í kringum tímagír ( tímakeðju, stýringar og sleða ). Einnig voru settir nýjir bremsudiskar allan hringinn, púst er nýlegt og oem. (Ég notaði bílinn í c.a. 2-3 mánuði þegar ég keypti hann í júní 2010)

Gallar :
*nokkur riðgöt , allavegana 2 í gólfinu og 1 á þakinu hjá topplúgunni (mynd fyrir neðan)
*bílstjórahurðin er mjög illa farin af riði
*rúðan farþega megin fer ekki niður. (en ég á mótor og rofa sem ætti að virka)
*topplúgan opnast ekki.
*þarf líklega að hjóastilla hann.
*Handbremsan virkar afar takmarkað.
*það þarf að renna bremsudiskana fyrir skoðun.
*hraðamælirinn og teljarinn virka ekki (en mælaborð fylgir með..)
man ekki eftir fleyri hlutum en hann fer líklega í skoðun á mánudaginn 10.jan

Myndir: (Veit þær eru stórar, eeen þær hljóta að duga :) )

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Verðhugmynd 120 þúsund eða tilboð í pm , Bíllinn er á Akranesi

Author:  jens [ Thu 06. Jan 2011 14:24 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is

Skal kaupa fjöðrunina ef þú partar hann.

Author:  srr [ Thu 06. Jan 2011 16:58 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is

Þetta er US NAVY innfluttur bíll :thup:

Cynthia Kelly Keflarvikurflugvöllur

Author:  gabbi [ Thu 06. Jan 2011 19:15 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is

bíllinn er seldur

Author:  gunnar [ Thu 06. Jan 2011 22:40 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

Helvíti hefði maður átt að kaupa þennan og nota sem trampdrifter næsta sumar...

Author:  reynirdavids [ Thu 06. Jan 2011 22:58 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

ef ég hefði séð þennan þegar hann var settur inn að þá hefði ég stokkið á hann!!

Author:  Alpina [ Thu 06. Jan 2011 23:02 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

Slatti ryðgaður :?

Author:  gunnar [ Thu 06. Jan 2011 23:31 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll

Author:  gulli [ Thu 06. Jan 2011 23:34 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

gunnar wrote:
Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll


Eina viðhorfið sem virkar :thup:

Author:  Sezar [ Fri 07. Jan 2011 01:14 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

gunnar wrote:
Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll



Er hann nokkuð mikið verri en sumir e30 hér inni BEFORE makeover :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 07. Jan 2011 01:18 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

:drool:

Author:  jens [ Fri 07. Jan 2011 08:44 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

Mótor og fjöðrun í fínu lagi í þessum, hver keypti ?

Author:  gunnar [ Fri 07. Jan 2011 11:10 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

Sezar wrote:
gunnar wrote:
Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll



Er hann nokkuð mikið verri en sumir e30 hér inni BEFORE makeover :wink:


Ef þú varst að vísa í minn bíl þá er himinn og haf þarna á milli, minn var tjónaður á tveimur stöðum og ekkert meir, ekkert ryð neins staðar.

Þessi bíll er eins og svissneskur ostur, alls staðar.

En enginn að segja að það megi ekki sjóða bætur í þetta og nota þetta sem spóltík :thup:

Author:  Mazi! [ Fri 07. Jan 2011 11:33 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

gunnar wrote:
Sezar wrote:
gunnar wrote:
Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll



Er hann nokkuð mikið verri en sumir e30 hér inni BEFORE makeover :wink:


Ef þú varst að vísa í minn bíl þá er himinn og haf þarna á milli, minn var tjónaður á tveimur stöðum og ekkert meir, ekkert ryð neins staðar.

Þessi bíll er eins og svissneskur ostur, alls staðar.

En enginn að segja að það megi ekki sjóða bætur í þetta og nota þetta sem spóltík :thup:




Ef einhver tekur sig til þá sýnist mér nú að það væri vel hægt að gera þetta að góðum bíl

Author:  IvanAnders [ Fri 07. Jan 2011 11:50 ]
Post subject:  Re: 1991 BMW e30 318is seldur

///MR HUNG wrote:
:drool:


:lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/