Árgerð 1996 Keyrður 240þ km. Svartur m52b25 vanos, 6cyl 182 hp Sjálfskiptur, 2,3,S,D,N,R,P
Nánari upplýsingar: -Facelift framljós úr 2002 árgerð með angel eyes og OEM 6000k Xenon. Ný mössuð og fín. -Kastarar -Viðarlistar -Fjarstýrðar samlæsingar -Bmw business cd og góðir hátalarar -Rafmagn í rúðum frammí og speglum -Rafmagns gardína í afturglugga -Dökk tausæti, farið að sjá á bílstjórasæti -Abs -Spólvörn -Bmw styling 61 felgur á nýlegum Cooper dekkjum -Tvískipt digital miðstöð, svínvirkar -Glænýtt sérmíðað opið púst, mjög flott hljóð
Ástand: -Lakk þokkalegt -Allt nýtt í hjólabúnaði að framan, fyrir utan spindilkúlu h/m -Ný stýrismaskína -Nýlegt í bremsum hringinn -Ný smursía -Sjálfskipting nýlega tekin upp -Glæný 4 póla Platinium kerti af dýrustu gerð -Mótor brennir olíu, algengur galli í m52b25 sem voru framleiddir fyrir '99, en virkar fínt. -Ekki tjónabíll og góður eigendaferill -Búinn að sprauta allt króm svart og einnig rúðuþurrkuarma sem voru byrjaðir að flagna -Sprunga í framrúðu sem er nottulega bara tryggingamál, getur vel verið að ég verði búinn að græja nýja framrúðu í fyrir sölu.
Skoðaður 11
Video af hljóðinu í bílnum:
Myndir:
Verð í skiptum 800þ en 500þ staðgreitt!
Skoða skipti á flest öllu...slétt, ódýrara en ekki mikið dýrara. Mjög hrifinn af þýskum bílum, sparneytnum bílum, mótorhjólum og öllu sem inniheldur túrbínu. Bara senda mér PM um það sem þið eruð með eða hringja í síma 865-6979. Nafnið er Skúli.
Það er búið að þjöppumæla hann og lesa af honum. Hann fór bæði í TB í skoðun og svo var hann inná einhverju verkstæði áðan þar sem þeir lásu af honum og pældu mikið í þessu.
_________________ Bmw e39 ///M5 Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007 Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.
Hehe já ég veit af henni. Er svona aðeins að fara yfir öll skipti tilboðin sem ég er búinn að fá í bílinn því þau eru ansi mörg.
Við nánari skoðun í dag þá komst ég að því að ef ég tók 2 ákveðin háspennukefli úr sambandi, þá breyttist gangurinn ekkert. Ég fékk mér 2 ný háspennukefli og setti í, en þá gekk hann bara á 5 cylendrum sem segir mér það að hann þjappar ekki nægilega á þessum eina cylender til að ná að kveikja. Það gefur í skyn að það sé mjög líklega brunninn ventill eða mjög ílla farin þétting. Það væri mjög sniðugt að redda sér bara headdi af svona mótor sem ætti ekki að vera dýrara en 15-20þ kall og skipta um, ef menn ætla útí það að laga þetta.
Bíllinn fæst á 420þ stgr eða í skiptum á ýmislegu
_________________ Bmw e39 ///M5 Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007 Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.
Joined: Thu 12. May 2005 12:34 Posts: 1064 Location: Selfoss/Hveró
rosalega gott verð!! þó að það þurfi kannski að skipta um heddið.
Ef maður nú væri á klakanum og ætti pening þá væri ég búinn að kaupa þennann!
Gangi þér vel með söluna
_________________ BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD* BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá
Joined: Tue 18. May 2004 03:33 Posts: 15561 Location: Keflavík
Skúli wrote:
///MR HUNG wrote:
Hvar færð þú svona hedd á 15-20 þúsund?
Búinn að finna eitt á 20þ
Það getur ekki verið gott hedd
Skúli wrote:
Við nánari skoðun í dag þá komst ég að því að ef ég tók 2 ákveðin háspennukefli úr sambandi, þá breyttist gangurinn ekkert. Ég fékk mér 2 ný háspennukefli og setti í, en þá gekk hann bara á 5 cylendrum sem segir mér það að hann þjappar ekki nægilega á þessum eina cylender til að ná að kveikja. Það gefur í skyn að það sé mjög líklega brunninn ventill eða mjög ílla farin þétting. Það væri mjög sniðugt að redda sér bara headdi af svona mótor sem ætti ekki að vera dýrara en 15-20þ kall og skipta um, ef menn ætla útí það að laga þetta.
Bíllinn fæst á 420þ stgr eða í skiptum á ýmislegu
Mér finnst þetta frekar benda til þess að það séu farnir hringir.... óþéttar ventlaþéttingar lýsa sér frekar þannig að það er reykur fyrst þegar að þú setur í gang en hverfur svo á fyrstu 30sek...
M.v. að þessi bíll seldist á 120-150þús fyrir c.a. ári síðan, og ekkert hefur gerst síðan þá nema þessi facelift framljós finnst mér verðið vera í hærra lagi... no offence...
Users browsing this forum: No registered users and 85 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum