Ætla að skoða áhugann á bílnum mínum, verð örugglega að selja hann á næstunni vegna peningaleysis :l en mun þó ekki selja hann nema fyrir rétt verð.
það ættu flestir hérna að vita hvaða bíll þetta er.
ZL-501.... kókó
BMW 325 E36
Árgerð 1993
Ekinn 199 þ.km
Næsta skoðun 2012
Litur Demantsvartur
Bensín
5 manna
15” vetrardekk
Beinskiptur
192 hestöfl
Afturhjóladrif
Aukahlutir & búnaður
- ABS hemlar
- Armpúði
- Álfelgur
- Geislaspilari
- Innspýting
- Loftkæling
- Leður áklæði
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Samlæsingar
- Short shifter
- Topplúga
- Útvarp
- Vökvastýri
Bíllinn er á ljótum 15” felgum á góðum vetradekkjum. Leðrið er eins og nýtt.
Ég á eitthvað að dóti sem ég ætla að láta fylgja með:
15” acs type II replicur á frekar slitnum dekkjum og svo 18” m5 replicur á handónýtum dekkjum. Eg ætla láta M stuðarann fylgja með bílnum, Angel eyes. Svo átti ég alltaf eftir að sækja coilovers til fyrri eiganda en verð búinn að sækja það þegar bíllinn selst.þetta fylgir ekki með lengur.
gallar:
bíllinn heldur sér stundum illa í lausagangi þegar hann er kaldur en virkar svo mjög vel þegar hann er orðinn heitur. mælarnir eru oftast allir á 0 þegar það er frost úti en kikka svo inn þegar bíllinn er heitur. topplúgan virkar ekki þar sem að það vantar mótor fyrir hana.
myndir


tek nýjar og betri myndir við tækifæri
Verð: 650.000,-
megið svo senda mér Pm eins og ykkur sýnist
þarf að losna við hann, fer því á 325.000 kr eins og hann er.