bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 18. Dec 2010 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Bmw e36 316 en er núna komin með m50b25,m50b25 gírkassa og öllu tilheyrandi.

Það er 1 beyglað hliðar bretti á honum,Annað fylgir með.


Það sem ég er búinn að setja í bílinn.

M50b25 mótor
m50b25 gírkassa
koni stillanlega dempara
diska bremsur að aftan
m50b25 vatnkassa


Það sem þarf klára

Aftengja EWS, það eru góðar leiðbeiningar á netinu
Lofttæma bremsur að aftan
setja drifskaft undir fylgja tvö
klára smíða pústið
bíllinn afhendist á 15" felgum
en hægt er að fá 17" Alpina felgur með ef að rétt verð semst.


Image

Image

Image




S. 7735421 betra er að hringja heldur en PM því ég er ekkert mikið við tölvuna


Last edited by Dóri- on Mon 21. Feb 2011 16:09, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Dec 2010 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
þetta eru leiðbeiningarnar til að losna við EWS

Image
http://e36-drift.blogspot.com/2010/04/6 ... ypass.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Dec 2010 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Afhverju ertu ekki búin að redda þessu fyrst þetta er svona einfalt og allt opið?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Dec 2010 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
GunniT wrote:
Afhverju ertu ekki búin að redda þessu fyrst þetta er svona einfalt og allt opið?


útafþví að ég hef hvorki haft aðstöðu né tíma til þess

Þegar ég keypti bílinn var ég með aðstöðu og tíma en það breyttist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Dec 2010 05:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Hvað viltu fá fyrir hann?

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Dec 2010 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Elvar F wrote:
Hvað viltu fá fyrir hann?


250þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Hvað nákvæmlega er þetta EWS dót?

Langar þig í Corollu í skiptum?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
EWS er immobiliser s.s. kóðaður lykill

en hvernig corollu ertu með PM :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
æji, hún er hvít og stendur fyrir utan verkstæðið hjá mér, best fyrir þig að rúlla framhjá bara og líta á hana.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
fæst á góðu staðgreiðsluverði


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 00:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 20. Mar 2010 17:37
Posts: 3
220 með 17" felgunum? liggja eitthver gjöld á honum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Revolution wrote:
220 með 17" felgunum? liggja eitthver gjöld á honum?


hvílir ekkert á honum og 220 er of lítið með felgunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Feb 2011 03:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
skoðaru skipti á Civic EF Sedan ?

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Feb 2011 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
gunnarxl wrote:
skoðaru skipti á Civic EF Sedan ?

þessi er seldur

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 85 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group