bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Z4 M Coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48611
Page 1 of 2

Author:  HjaltiG [ Thu 16. Dec 2010 16:33 ]
Post subject:  BMW Z4 M Coupe

Til sölu einstakur dekurbíll

Myndir:

viewtopic.php?f=5&t=28864

Bíllinn sem um ræðir er gríðarlega skemmtilegur akstursbíll.

Vél S54B32
6 gíra bsk.
Bremsur sömu og í e46 M3 CSL, mjög öflugar fyrir þennan bíl.

Hefur verið þjónustaður eingöngu af B&L og Eðalbílum og helst alltaf af Bjarka.

Skráður 07/2007 og ekinn um 39 þús km.

Bíllinn er vel búinn,
Fæðingarvottorð:

230 EU SPECIFIC ADDITIONAL EQUIPMENT

302 ALARM SYSTEM

313 EXTERIOR MIRROR PACKAGE

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN

4AD INTERIOR ALUM. LENGTHWISE FINE

420 SUN PROTECTION GLAZING

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

441 SMOKERS PACKAGE

459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY

493 STORAGE COMPARTMENT PACKAGE

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

521 RAIN SENSOR

540 CRUISE CONTROL

601 TV FUNCTION

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF.

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

9AA EXTERNAL SKIN PROTECTION

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

En auk þess var þessi staðalbúnaður:

249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL

4AA ROOF LINING ANTHRACITE

502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM

522 XENON LIGHT

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

710 M LEATHER STEERING WHEEL

711 M SPORT SEATS FOR DRIVER/FRONT PASSENGER

Ég a undir hann bæði sumardekk og Michelin vetrardekk sem eru frábær þegar hitastigið lækkar.

Ég get sett inn fleiri myndir ef menn óska eftir

Ásett verð er 8.290.000 en gott staðgreiðsluverð er í boði einnig.
Er tregur að taka bíla upp í



Endilega hafa samband (891 7411) ef þið viljið frekari upplýsingar

Hjalti

Author:  tomeh [ Thu 16. Dec 2010 16:40 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

VÁ hrikalega fallegur bíll :woow:

Author:  Vlad [ Thu 16. Dec 2010 17:04 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Þetta er örugglega fallegasti bíllinn sem hefur ratað inn á kraftinn, ekki spurning :shock:

Ætla að spila með í næsta lottó-i...

Author:  HjaltiG [ Thu 16. Dec 2010 17:15 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Takk fyrir það strákar :)

Author:  Alpina [ Fri 17. Dec 2010 18:14 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Magnaður bíll (((((uuu og hinn líka :thup: ))))

Author:  tomeh [ Mon 20. Dec 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Alpina wrote:
Magnaður bíll (((((uuu og hinn líka :thup: ))))


Og hvernig bíll er hinn? :santa:

Author:  Alpina [ Mon 20. Dec 2010 19:38 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

tomeh wrote:
Alpina wrote:
Magnaður bíll (((((uuu og hinn líka :thup: ))))


Og hvernig bíll er hinn? :santa:


HjaltiG wrote:
Sjáðu undirskriftina

Author:  Tension Head [ Mon 20. Dec 2010 21:06 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

tomeh wrote:
Alpina wrote:
Magnaður bíll (((((uuu og hinn líka :thup: ))))


Og hvernig bíll er hinn? :santa:


einn smekklegasti e60 M5 á landinu að mínu mati.

væri fínt að fá smá specs og myndir um hann í Bílar meðlima???

Author:  tinni77 [ Mon 20. Dec 2010 21:15 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Ef mér leyfist að spyrja,


hvað geriru svona "for a livin'?"

Author:  Alpina [ Mon 20. Dec 2010 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

tinni77 wrote:
Ef mér leyfist að spyrja,


hvað geriru svona "for a livin'?"


TEAM BE :thup:



:lol: :lol:

Author:  tinni77 [ Mon 20. Dec 2010 23:24 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Alpina wrote:
tinni77 wrote:
Ef mér leyfist að spyrja,


hvað geriru svona "for a livin'?"


TEAM BE :thup:



:lol: :lol:


Beið eftir þessu :lol: :lol:


En öllu gamni sleppt, hvert er verkheitið ?

Author:  HjaltiG [ Mon 20. Dec 2010 23:54 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Ég skal reyna að vinda mér í að taka myndir af M5 við fyrsta tækifæri og koma honum í bílar meðlima annað bara gengur ekki :wink:

Það hvað ég er að gera milli 9 og 17 finnst mér ekki
vera aðalatriði í bílaauglýsingu, er það nokkuð?

Author:  tinni77 [ Mon 20. Dec 2010 23:56 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

HjaltiG wrote:
Ég skal reyna að vinda mér í að taka myndir af M5 við fyrsta tækifæri og koma honum í bílar meðlima annað bara gengur ekki :wink:

Það hvað ég er að gera milli 9 og 17 finnst mér ekki
vera aðalatriði í bílaauglýsingu, er það nokkuð?


Nei alls ekki, en þetta er bara lítið frábrugðin spurning sbr. aðra svipaða söluþræði hér á Kraftinum hehe

Author:  HjaltiG [ Tue 21. Dec 2010 00:02 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

Ég veit, langar bara að reyna halda þessum sem mest On topic :)

Author:  tomeh [ Tue 21. Dec 2010 02:47 ]
Post subject:  Re: BMW Z4 M Coupe

HjaltiG wrote:
Ég skal reyna að vinda mér í að taka myndir af M5 við fyrsta tækifæri og koma honum í bílar meðlima annað bara gengur ekki :wink:


Já vá endilega farðu að drífa í því :shock: .

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/