bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 735i 11/2002 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48604 |
Page 1 of 1 |
Author: | Arianit [ Wed 15. Dec 2010 23:45 ] |
Post subject: | BMW 735i 11/2002 |
Er hérna með bmw 735i árg 11/2002 ekinn 132 þús. Bara fyrir stóru kallana Bensín 8 strokkar 3.600 cc. Innspýting 273 hö. 1.860 kg. Drif / Stýrisbúnaður Sjálfskipting Afturhjóladrif Vökvastýri Veltistýri ABS hemlar Spólvörn Stöðugleikakerfi Hjólabúnaður Álfelgur Auka felgur 18" felgur Farþegarými 5 manna 4 dyra Leðuráklæði Minni í sætum Hiti í sætum Rafdrifin sæti Armpúði Aukahlutir / Annar búnaður Fjarstýrðar samlæsingar Geisladiskamagasín Geislaspilari Glertopplúga GPS staðsetningartæki Hleðslujafnari Hraðastillir Höfuðpúðar aftan Kastarar Leiðsögukerfi Litað gler Líknarbelgir Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Reyklaust ökutæki Sjónvarp Sjónvarpsloftnet Smurbók Stafrænt mælaborð Útvarp Xenon aðalljós Þjófavörn Þjónustubók eyðsla: utanbæjar akstur 9 - 11 á hundraði blandaður akstur 15 - 16 á hundraði innanbæjar hvernig keyrir þú ? hef komið honum alveg upp í 22 innanbæjar, en venjulegur innanbæjarakstur ætti ekki að fara yfir 20 hunrdaði. svona 17-19 gallar: xenon ljósið vinstra megin (ef þú ert semsagt inní bílnum) er byrjað að dofna ný pera hjá IH kostar 22 þúsund kall. BÚIÐ AÐ SKIPTA UM PERU þegar ég keypti bílinn þá fylgdi bara einn lykill með, semsagt engin aukalykill. Og ég get ekki opnað bílinn með honum get samt opnað skott og lokað bílnum, var að fara yfir bílinn 100% hjá IH sem kostaði um 500 þús.ef einhver er mjög heitur fyrir bílnum þá er ég með nótur heima. Það kom upp framleiðslugalli hjá BMW og það var skipt um bremsukerfi í bílnum í seinustu viku. bíllinn var fluttur 2006 og var þá ekinn 80 þúsund. Verð: Set á hann 3.990.000 -, Skoða skipti á bæði dýrari og ódýrari! Fer á gott STGR. verð, um að gera að bjóða bara. HLUSTA Á ALLT! ROSALEGUR BÍLL ![]() ![]() ![]() |
Author: | Arianit [ Wed 05. Jan 2011 19:18 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
geggjaður bíll og já ég er 17 ára ekki senda mér pm og spurja hvað ég er gamall!!! |
Author: | Alpina [ Wed 05. Jan 2011 19:23 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Hvað ertu gamall |
Author: | gunnar [ Wed 05. Jan 2011 19:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Arianit wrote: geggjaður bíll og já ég er 17 ára ekki senda mér pm og spurja hvað ég er gamall!!! What the hell, er það vaninn hjá fólki? ![]() |
Author: | Arianit [ Wed 05. Jan 2011 19:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Alpina wrote: Hvað ertu gamall kanntu annan ? |
Author: | Arianit [ Wed 05. Jan 2011 19:58 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
gunnar wrote: Arianit wrote: geggjaður bíll og já ég er 17 ára ekki senda mér pm og spurja hvað ég er gamall!!! What the hell, er það vaninn hjá fólki? ![]() haha allaveganna er þetta það sem er að frétta í pm´inu mínu |
Author: | batti [ Wed 05. Jan 2011 22:35 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Varðandi eina lykilinn sem er til Quote: ég get ekki opnað bílinn með honum get samt opnað skott og lokað bílnum Er þetta ekki óttalegt vesen? |
Author: | Arianit [ Thu 06. Jan 2011 01:00 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
batti wrote: Varðandi eina lykilinn sem er til Quote: ég get ekki opnað bílinn með honum get samt opnað skott og lokað bílnum Er þetta ekki óttalegt vesen? neinei tek bara lykil útur hylkinu og sting honum í skránna, set hann aftur í hylkið og starta bílnum. svo þegar ég er búinn að keyra þá tekur maður lykil bara út og lokar bílnum með samlæsinguni. það þarf bara að restarta lykilin setja hann í tölvu eða kaupa jafnvel nýja getur fengið 2 lykla á 60 þús hjá IH |
Author: | Angelic0- [ Sat 08. Jan 2011 20:25 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Arianit wrote: batti wrote: Varðandi eina lykilinn sem er til Quote: ég get ekki opnað bílinn með honum get samt opnað skott og lokað bílnum Er þetta ekki óttalegt vesen? neinei tek bara lykil útur hylkinu og sting honum í skránna, set hann aftur í hylkið og starta bílnum. svo þegar ég er búinn að keyra þá tekur maður lykil bara út og lokar bílnum með samlæsinguni. það þarf bara að restarta lykilin setja hann í tölvu eða kaupa jafnvel nýja getur fengið 2 lykla á 60 þús hjá IH Þykir þetta rosalega ólíklegt... 1 lykill fyrir E39 kostar 49þ ! |
Author: | Arianit [ Wed 12. Jan 2011 22:30 ] |
Post subject: | Re: BMW 735i 11/2002 |
Angelic0- wrote: Arianit wrote: batti wrote: Varðandi eina lykilinn sem er til Quote: ég get ekki opnað bílinn með honum get samt opnað skott og lokað bílnum Er þetta ekki óttalegt vesen? neinei tek bara lykil útur hylkinu og sting honum í skránna, set hann aftur í hylkið og starta bílnum. svo þegar ég er búinn að keyra þá tekur maður lykil bara út og lokar bílnum með samlæsinguni. það þarf bara að restarta lykilin setja hann í tölvu eða kaupa jafnvel nýja getur fengið 2 lykla á 60 þús hjá IH Þykir þetta rosalega ólíklegt... 1 lykill fyrir E39 kostar 49þ ! buðu mér2 lykla á 63 þús. hef enga ástæða fyrir að ljúga á því get alveg eins keypt nýjan/nýja lykla fyrir sölu |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |