bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320d 2004 E46 - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48575
Page 1 of 2

Author:  Hreiðar [ Mon 13. Dec 2010 23:30 ]
Post subject:  BMW 320d 2004 E46 - SELDUR

BMW 320d 2004 E46

Árgerð: 2004.
Eldsneyti: Dísel.
Vél: 2 lítra.
Hestöfl: 150.
Ekinn: 124.xxx km.
Skipting: Sjálfsskiptur með steptronic.
Litur: Grár.
Innrétting: Svört leður innrétting.
Dekk: 4 góð vetrardekk á nöglum og 4 ágætis sumardekk (1 reyndar lekur örlítið, ætti að vera fixable).
Aukabúnaður: Með fínasta aukabúnað eins og t.d. síma, cruise control, bakkskynjara og fleira. Hann er einnig með skottlip og roofspoiler.

Gallar:
- Frammistuðari er orðinn svolítið sjoppulegur.
- "Volume" takkarnir í stýrinu virka ekki, en ég keypti nýja þannig og þeir eru komnir í stýrið en virka samt ekki ennþá, líklegast eitthvað rafmagnsleysi.
- Getur verið þrjóskur þegar það er mjög kalt úti að fara í gang, veit ekki hvort það sé einhver galli eða þetta sé bara notaður bíll + dísel.

Búinn að eiga þennan bíl í 3 ár. Búinn að reynast mér virkilega vel. Bónaður í það minnsta 1x á mánuði. Frábært að keyra hann og hann eyðir engu! :thup:

Verð: Ég skráði hann á bílasölur um daginn og þeir settu á hann 2,350,000. Svo ég held mig bara við það. Skoða skipti. Hægt að sjá um hann hérna --> http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Frekari upplýsingar í pm eða síma 858-7779 (Hreiðar)

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Hann er alveg eins og hann er á myndunum nema smá breyting. Fremstu stefnuljósin eru núna með svörtum hring. Miklu flottara. 8) Afsakið myndaflóðið (ég kann ekkert að velja úr þessu hvað eru sölumyndir) :santa:

Author:  reynirdavids [ Mon 13. Dec 2010 23:39 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Þessi er mögulega í boði

viewtopic.php?f=10&t=46940

**Flottur bíll hjá þér..

Author:  Hreiðar [ Wed 15. Dec 2010 22:35 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

ATH: Búinn að fá nokkrar spurningar með myndina sem er af BMW merkinu. Þessir punktar eru ekki eftir steinkast heldur eru þetta regndropar. :lol: Bara svona að láta vita. En endilega koma og kíkja og sýna þessum bíl áhuga :)

Author:  Hreiðar [ Mon 20. Dec 2010 13:43 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Upp með þennan!

Author:  Hreiðar [ Tue 28. Dec 2010 20:50 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

:thup: :thup: :thup:

Author:  ömmudriver [ Fri 31. Dec 2010 03:57 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Alveg hreint frábær bíll í alla staði og gangi þér vel með söluna!

Það er væntanlega ekkert áhvílandi á gripnum?

Author:  Hreiðar [ Sat 08. Jan 2011 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Hendum þessum upp. Jú það er áhvílandi. pm.

Author:  Hreiðar [ Wed 12. Jan 2011 16:03 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Staðgreiðsla: 2 mill. upp með þennan. Virkilega þéttur og góður bíll

Author:  Hreiðar [ Mon 17. Jan 2011 00:53 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46

Nýjar myndir frá því í gærkvöldi. Nýbónaður með góðu bóni og leðrið var hreinsað með leðurhreinsi og vörn.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  tolliii [ Mon 17. Jan 2011 16:40 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - nýjar myndir neðarlega á bls. 1

Hvað er mikið áhvílandi og er hægt að taka yfir það? :)
og fylgja með einhverjar sumarfelgur?

Author:  Hreiðar [ Mon 24. Jan 2011 11:41 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - nýjar myndir neðarlega á bls. 1

upp

Author:  Hreiðar [ Mon 31. Jan 2011 10:19 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - nýjar myndir neðarlega á bls. 1

Þessi er enn til sölu. Alltaf hægt að koma að skoða og prófa. Algjör sparibaukur.

Author:  Hreiðar [ Mon 21. Feb 2011 13:10 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - nýjar myndir neðarlega á bls. 1

Þessi var að koma úr smurningu og var skipt um flest allar síur. 26 þús!!!

Author:  Hreiðar [ Thu 03. Mar 2011 22:52 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - nýjar myndir neðarlega á bls. 1

Þessi var bónaður í gær. Leðrið var líka tekið og hreinsað og sett á næringu.

Það eru nokkrir litlir hlutir sem er að hrjá hann. Er tilbúinn að slá svoldið af honum.
Endilega hringið eða sendið pm ef þið hafið áhuga.

Author:  Hreiðar [ Tue 08. Mar 2011 12:32 ]
Post subject:  Re: BMW 320d 2004 E46 - Stgr: 1.900.000

1.990.000

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/