BMW 320d 2004 E46Árgerð: 2004.
Eldsneyti: Dísel.
Vél: 2 lítra.
Hestöfl: 150.
Ekinn: 124.xxx km.
Skipting: Sjálfsskiptur með steptronic.
Litur: Grár.
Innrétting: Svört leður innrétting.
Dekk: 4 góð vetrardekk á nöglum og 4 ágætis sumardekk (1 reyndar lekur örlítið, ætti að vera fixable).
Aukabúnaður: Með fínasta aukabúnað eins og t.d. síma, cruise control, bakkskynjara og fleira. Hann er einnig með skottlip og roofspoiler.
Gallar: - Frammistuðari er orðinn svolítið sjoppulegur.
- "Volume" takkarnir í stýrinu virka ekki, en ég keypti nýja þannig og þeir eru komnir í stýrið en virka samt ekki ennþá, líklegast eitthvað rafmagnsleysi.
- Getur verið þrjóskur þegar það er mjög kalt úti að fara í gang, veit ekki hvort það sé einhver galli eða þetta sé bara notaður bíll + dísel.
Búinn að eiga þennan bíl í 3 ár. Búinn að reynast mér virkilega vel. Bónaður í það minnsta 1x á mánuði. Frábært að keyra hann og hann eyðir engu!
Verð: Ég skráði hann á bílasölur um daginn og þeir settu á hann
2,350,000. Svo ég held mig bara við það. Skoða skipti. Hægt að sjá um hann hérna -->
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1Frekari upplýsingar í pm eða síma 858-7779 (Hreiðar)
Myndir:









Hann er alveg eins og hann er á myndunum nema smá breyting. Fremstu stefnuljósin eru núna með svörtum hring. Miklu flottara.

Afsakið myndaflóðið (ég kann ekkert að velja úr þessu hvað eru sölumyndir)
