bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 13. Dec 2010 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
BMW 320d 2004 E46

Árgerð: 2004.
Eldsneyti: Dísel.
Vél: 2 lítra.
Hestöfl: 150.
Ekinn: 124.xxx km.
Skipting: Sjálfsskiptur með steptronic.
Litur: Grár.
Innrétting: Svört leður innrétting.
Dekk: 4 góð vetrardekk á nöglum og 4 ágætis sumardekk (1 reyndar lekur örlítið, ætti að vera fixable).
Aukabúnaður: Með fínasta aukabúnað eins og t.d. síma, cruise control, bakkskynjara og fleira. Hann er einnig með skottlip og roofspoiler.

Gallar:
- Frammistuðari er orðinn svolítið sjoppulegur.
- "Volume" takkarnir í stýrinu virka ekki, en ég keypti nýja þannig og þeir eru komnir í stýrið en virka samt ekki ennþá, líklegast eitthvað rafmagnsleysi.
- Getur verið þrjóskur þegar það er mjög kalt úti að fara í gang, veit ekki hvort það sé einhver galli eða þetta sé bara notaður bíll + dísel.

Búinn að eiga þennan bíl í 3 ár. Búinn að reynast mér virkilega vel. Bónaður í það minnsta 1x á mánuði. Frábært að keyra hann og hann eyðir engu! :thup:

Verð: Ég skráði hann á bílasölur um daginn og þeir settu á hann 2,350,000. Svo ég held mig bara við það. Skoða skipti. Hægt að sjá um hann hérna --> http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Frekari upplýsingar í pm eða síma 858-7779 (Hreiðar)

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Hann er alveg eins og hann er á myndunum nema smá breyting. Fremstu stefnuljósin eru núna með svörtum hring. Miklu flottara. 8) Afsakið myndaflóðið (ég kann ekkert að velja úr þessu hvað eru sölumyndir) :santa:


Last edited by Hreiðar on Mon 04. Apr 2011 19:01, edited 13 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Mon 13. Dec 2010 23:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
Þessi er mögulega í boði

viewtopic.php?f=10&t=46940

**Flottur bíll hjá þér..

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Wed 15. Dec 2010 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
ATH: Búinn að fá nokkrar spurningar með myndina sem er af BMW merkinu. Þessir punktar eru ekki eftir steinkast heldur eru þetta regndropar. :lol: Bara svona að láta vita. En endilega koma og kíkja og sýna þessum bíl áhuga :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Mon 20. Dec 2010 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Upp með þennan!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
:thup: :thup: :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 03:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alveg hreint frábær bíll í alla staði og gangi þér vel með söluna!

Það er væntanlega ekkert áhvílandi á gripnum?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Hendum þessum upp. Jú það er áhvílandi. pm.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Staðgreiðsla: 2 mill. upp með þennan. Virkilega þéttur og góður bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 320d 2004 E46
PostPosted: Mon 17. Jan 2011 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Nýjar myndir frá því í gærkvöldi. Nýbónaður með góðu bóni og leðrið var hreinsað með leðurhreinsi og vörn.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Jan 2011 16:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Hvað er mikið áhvílandi og er hægt að taka yfir það? :)
og fylgja með einhverjar sumarfelgur?

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Jan 2011 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Jan 2011 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þessi er enn til sölu. Alltaf hægt að koma að skoða og prófa. Algjör sparibaukur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Feb 2011 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þessi var að koma úr smurningu og var skipt um flest allar síur. 26 þús!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2011 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þessi var bónaður í gær. Leðrið var líka tekið og hreinsað og sett á næringu.

Það eru nokkrir litlir hlutir sem er að hrjá hann. Er tilbúinn að slá svoldið af honum.
Endilega hringið eða sendið pm ef þið hafið áhuga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
1.990.000


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 104 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group