BMW e46 316
2000 árgerð
keyrður 160.xxxkm
Silvurlitaður
BSK
Glæný MICHELIN X-ICE NORTH dekk, sett undir bílinn í lok nóv 2010 plús 2 nagladekk sem er búið að taka naglana úr og einnig 2 heilsársdekk fylgja.
Bíllinn eyðir mjög litlu (í kringum 8-9), hann er með 11 skoðun (fer næst í skoðun í febrúar 2011), það er lítið ryð, það eru tveir skynjarar lélegir, loftflæðis og knastás, en mér var sagt frá fyrri eiganda að það hefði verið skipt um knastásskynjara fyrr á þessu ári en það kemur ennþá villa á það, miðstöðin vælir oftar en sjaldnar, flautan virkar ekki, NÝ KÚPLING keyrð 5.000km. Það er ný bílstjórahurð.
Fór með bílinn í ástandsskoðun áðan, töluvert meira að en ég hélt en þetta kom út
bíllinn virkaði kraftlítill
balinacodar eru á
loftflæðinema
knastásskynjara
map cooling
oxygen sensor
Knock sensor báðir
villa á sætismottu fyrir airbag, airbag ljósið logar stundum
laust utan um stýrishjól
vantar hlífar í stuðara
bortið afturljós hægramegin
stirðleiki í bremsum vinstra megin aftan
Slag í balancestangaenda hægra megin framan
pústfesting á gírkassa
olíuleki á vél, það var einhver leki hjá olíupönnuni en ekki nákvæmlega vitað
olíuleki á gírkassa
báðir afturgormar eru brotnir
framljósagler eru sprungin (hitasprunga)
Bremsurör að aftan ryðguð
Samkvæmt mælaborði er bíll framyfir á þjónustu
Logar ekki annað aðalljós og bakkljós, vantar perur.
Það kostar um 300þúsund að gera hann góðan, með nýjum varahlutunum og vinnu á verkstæði.
Ég skoða slétt skipti eða á ódýrari. Ekki bmw.
Ekkert áhvílandi.
Veit ekki alveg hvernig ég á að verðsetja hann... set allavega 570þúsund, en endilega bjóða.
PM eða 6910193, Sigríður

það er ekki móða í ljóskerinu lengur.





