bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive '09 >>SELDUR<< https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48474 |
Page 1 of 4 |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 00:19 ] |
Post subject: | Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive '09 >>SELDUR<< |
LÆKKAÐ LÁGMARKS VERÐMIÐ ![]() BMW 525 D x-Drive árg. 2009 Ekinn 14 þ.km., Sjálfskiptur, Vetrardekk, Bluetooth, Leðursæti o.s.frv. ÓSKAÐ er tilboða sem er að lágmarki. 7.490.000 kr.st.gr. Lokað verður fyrir tilboð kl. 11.00 föstudaginn 20.12.10. Uppl. í Þýska sendiráðinu í síma 530 1100 eða mail: info@reykjavik.diplo.de Tilboð þurfa að berast til þýska sendiráðsins, Laufásvegi 31, í lokuðu umslagi. |
Author: | thisman [ Tue 07. Dec 2010 11:34 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Glæsilegur bíll, en akkurat ekkert búið að hreyfa þetta. Ef það er ekki "STRENG GEHEIM" - hver er ástæða sölu svo snemma? Verið að minnka flotann eða fara í eitthvað annað? |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 12:06 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Sendiráðið hefur endurnýjað bíl númer eitt hjá sér u.þ.b. árlega síðan 2006. Verið að rýma fyrir nýjum. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 07. Dec 2010 12:45 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Skrýtinn staður samt til að auglýsa svona ![]() |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 12:49 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
John Rogers wrote: Skrýtinn staður samt til að auglýsa svona ![]() Ef ekki hér, hvar þá ? Hefði talið að Krafturinn væri toppstaður til að auglýsa þennan gæðavagn. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 07. Dec 2010 13:05 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Er ekkert að segja það að þetta sé rangur staður fyrir hann. Hélt bara að svona hlutir færu öðruvísi fram varðandi sendiráðsbíla. |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 13:14 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
John Rogers wrote: Er ekkert að segja það að þetta sé rangur staður fyrir hann. Hélt bara að svona hlutir færu öðruvísi fram varðandi sendiráðsbíla. Söluskilmálunum er svo sem lýst í auglýsingunni, sem hefur einnig verið birt í mbl og fbl. Þar sem þetta er áhugaverður bíll þá var ekki úr vegi að auglýsa hann á helstu bílaspjallsíðum í leiðinni - og þá sérstaklega BMWkrafti. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 07. Dec 2010 13:18 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Gott framtak samt ![]() Fannst eins og hann væri bara auglýstur hérna hehe |
Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Dec 2010 13:19 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
JBV wrote: John Rogers wrote: Er ekkert að segja það að þetta sé rangur staður fyrir hann. Hélt bara að svona hlutir færu öðruvísi fram varðandi sendiráðsbíla. Söluskilmálunum er svo sem lýst í auglýsingunni, sem hefur einnig verið birt í mbl og fbl. Þar sem þetta er áhugaverður bíll þá var ekki úr vegi að auglýsa hann á helstu bílaspjallsíðum í leiðinni - og þá sérstaklega BMWkrafti. ![]() Ekkert að því! ![]() Hef ekið sambærilegum bíl (525Xi facelift sedan) og get vottað það að þetta eru algjörir eðalbílar sem eru frábærir í hvaða færi sem er. |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 13:57 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
SteiniDJ wrote: Hef ekið sambærilegum bíl (525Xi facelift sedan) og get vottað það að þetta eru algjörir eðalbílar sem eru frábærir í hvaða færi sem er. Sammála því - alveg snilldarbíll í hvaða færi sem er. Ekki skemmir fyrir hversu neyslugrannur hann er m.v. afl, fjórhjóladrif og þyngd. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Dec 2010 18:46 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
SteiniDJ wrote: JBV wrote: John Rogers wrote: Er ekkert að segja það að þetta sé rangur staður fyrir hann. Hélt bara að svona hlutir færu öðruvísi fram varðandi sendiráðsbíla. Söluskilmálunum er svo sem lýst í auglýsingunni, sem hefur einnig verið birt í mbl og fbl. Þar sem þetta er áhugaverður bíll þá var ekki úr vegi að auglýsa hann á helstu bílaspjallsíðum í leiðinni - og þá sérstaklega BMWkrafti. ![]() Ekkert að því! ![]() Hef ekið sambærilegum bíl (525Xi facelift sedan) og get vottað það að þetta eru algjörir eðalbílar sem eru frábærir í hvaða færi sem er. 525d og 525i eru á engan hátt sambærilegir bílar þegar að tekið er viðmið af eyðslu, afli og ýmsu öðru sem að spilar inn í.. en nú spyr ég eins og asni, var ekki einhver töluverður munur á venjulega 525xd og 525d með Xdrive ?? Sýndist á einhverjum reviews að Xdrive væri að taka Subaru og Quattro (VW/Audi) í nefið í þessum 4WD málum ? |
Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Dec 2010 19:44 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: JBV wrote: John Rogers wrote: Er ekkert að segja það að þetta sé rangur staður fyrir hann. Hélt bara að svona hlutir færu öðruvísi fram varðandi sendiráðsbíla. Söluskilmálunum er svo sem lýst í auglýsingunni, sem hefur einnig verið birt í mbl og fbl. Þar sem þetta er áhugaverður bíll þá var ekki úr vegi að auglýsa hann á helstu bílaspjallsíðum í leiðinni - og þá sérstaklega BMWkrafti. ![]() Ekkert að því! ![]() Hef ekið sambærilegum bíl (525Xi facelift sedan) og get vottað það að þetta eru algjörir eðalbílar sem eru frábærir í hvaða færi sem er. 525d og 525i eru á engan hátt sambærilegir bílar þegar að tekið er viðmið af eyðslu, afli og ýmsu öðru sem að spilar inn í.. en nú spyr ég eins og asni, var ekki einhver töluverður munur á venjulega 525xd og 525d með Xdrive ?? Sýndist á einhverjum reviews að Xdrive væri að taka Subaru og Quattro (VW/Audi) í nefið í þessum 4WD málum ? Las ekki að þetta væri dísill, en hef keyrt þannig líka og hef einnig bara góða hluti um þá að segja. Þvílíkar þotur! Er þetta ekki allt það sama annars? Ég held að allt sem er pre-2009 heiti "Xi/Xd", en allt nýrra er kallað X-drive. 2008 týpan af þessum væri því 525Xd, en þessi er 525d x-Drive. |
Author: | Wolf [ Tue 07. Dec 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
OT: Maður hefði nú síst trúað því að þjóðverjar væru að bruðla svona að skipta á hverju ári ??? En engu að síður eru þetta góð kaup, þ.e þetta er nú nánast nýtt á 8mkr, nýr svona kostar væntanlega 12-14mkr ? Þeir ætla þá vonandi að fá sér F10 í staðinn, og ef svo verður ætli það verði ekki fyrsti F10 bíllinn sem kemur hingað...? |
Author: | JBV [ Tue 07. Dec 2010 22:38 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
Wolf wrote: OT: Maður hefði nú síst trúað því að þjóðverjar væru að bruðla svona að skipta á hverju ári ??? En engu að síður eru þetta góð kaup, þ.e þetta er nú nánast nýtt á 8mkr, nýr svona kostar væntanlega 12-14mkr ? Þeir ætla þá vonandi að fá sér F10 í staðinn, og ef svo verður ætli það verði ekki fyrsti F10 bíllinn sem kemur hingað...? Allt er í heiminum hverfult Wolf ![]() F10 er ekki á dagskránni að sinni, en það verður engu að síður bíll sem ekki hefur sést á klakanum áður. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 07. Dec 2010 23:52 ] |
Post subject: | Re: Sendiráðsbíll til sölu - BMW 525 D x-Drive árg. 2009 |
JBV wrote: Wolf wrote: OT: Maður hefði nú síst trúað því að þjóðverjar væru að bruðla svona að skipta á hverju ári ??? En engu að síður eru þetta góð kaup, þ.e þetta er nú nánast nýtt á 8mkr, nýr svona kostar væntanlega 12-14mkr ? Þeir ætla þá vonandi að fá sér F10 í staðinn, og ef svo verður ætli það verði ekki fyrsti F10 bíllinn sem kemur hingað...? Allt er í heiminum hverfult Wolf ![]() F10 er ekki á dagskránni að sinni, en það verður engu að síður bíll sem ekki hefur sést á klakanum áður. ![]() Ég grýti sendiráðið með eggjum ef að þeir fá sér ekki S-class Benz ![]() ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |