bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til Sölu - BMW M5 E39 1999 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48341 |
Page 1 of 3 |
Author: | valdiþ [ Sun 28. Nov 2010 17:14 ] |
Post subject: | Til Sölu - BMW M5 E39 1999 - SELDUR |
BMW M5 E39 1999 Silverstone Metallic Aflgjafi: Bensín 4941cc - 400 hestöfl - Skipting: Beinskipting Ekinn 180.000 km. Búnaður: Tvílit Leðursæti, sport sætin. Tvöfalt gler í öllum rúðum, gefur auka hljóðeinangrun Ekki spoiler á skotti (er optional extra, believe it or not) Gler topplúga Facelift framljós Ástand: Lakk er í mjög góðu standi. Felgur fóru í réttingu og polyhúðun vorið 2009. Ný afturdekk frá því í sumar og framdekkin eru ársgömul. Ný in-tank bensíndæla. Það er eitthvað rafmagnsvesen tengt útvarpinu/skjánum og ef öryggið fyrir það er í sambandi þá kemur það stundum fyrir að bíllinn verði rafmagnslaus. Það er engin regla á því hvenær þetta gerist þannig að það er mjög leiðinlegt og erfitt að hafa upp á þessari bilun. Það er einnig skynjari í vanosinu sem er bilaður og veldur því að einstaka sinnum gengur bílinn ekki á öllum cylindrum. Ekki mikið mál að skipta um þetta og í raun aulaskapur í mér að vera ekki búinn að því. Ég fékk bifvélavirkja til að fara yfir allan undirvagninn á bílnum og skv honum er allt í góðu standi, einn dempari farinn að leka lítillega en er ekkert vandamál ennþá. Eitthvað sem þarf að fylgjast með samt. Það þarf að skipta um stýrisdælu. Kúpling og gírkassi er í mjög góðu standi og ætti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því. Hann er svolítið gjarn á olíuna þessi og eyðir allt að 1L á 1000-1500 km ekna, fer svolítið eftir hvernig er ekið. Á eitthvað af olíu sem fylgir auðvitað með. Frekari upplýsingar: Hr. X fékk að leika sér aðeins í tölvunni á bílnum vorið 2008. Fyrir utan "hestaflaaukningu" þá setti hann "flat shift" og launch control. Það er helvíti gaman að leika sér að þessu. Einnig helst sport stillingin inni þó að drepið sé á bílnum. Ég hef alla tíð hugsað vel um bílinn, ég er ekki alltaf í botngjöf og fer ekki yfir 4000rpm fyrr en bíllinn er orðinn heitur. Það er góð eigendasaga á honum og það væri gaman að halda því áfram. Eins og sjá má hér að ofan eru nokkrir hlutir sem þarf að laga. Þetta er ekkert alvarlegt og ég nota hann í dag sem daily driver. Bíllinn selst því í því ástandi sem hann er í. Ég og bíllinn er staðsettur á Akranesi, lítið mál fyrir áhugasama að koma og skoða. Myndir: (það var orðin lítil birta þegar ég komst í að taka myndirnar, verðið að taka viljann fyrir verkið) NÝTT VERÐ, engin skipti. Verð: 1.500.000 kr. Möguleiki á að taka yfir lán frá Avant, áhv. tæplega 1100 þús. Hafið samband í pm, s 860-7910 eða valgud@gmail.com. - Valdimar Þór |
Author: | valdiþ [ Sun 28. Nov 2010 17:15 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Hérna er svo fæðingarvottorðið: VIN long WBSDE91050GJ16946 Type code DE91 Type M5 (EUR) Dev. series E39 () Line 5 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine S62 Cubical capacity 5.00 Power 294 Transmision HECK Gearbox MECH Colour SILVERSTONE METALLIC (425) Upholstery PRAEGELEDER/SILVERSTONE (O6SS) Prod. date 1999-04-14 Order options No. Description 326 REAR SPOILER, DELETION 352 DOUBLE GLAZING 403 GLAS ROOF, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 428 WARNING TRIANGLE 465 THROUGH-LOAD SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL 620 VOICE INPUT SYSTEM 629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT 670 RADIO BMW PROFESSIONAL 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL 690 CASSETTE HOLDER 801 GERMANY VERSION 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET Series options No. Description 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 216 SERVOTRONIC 261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS 302 ALARM SYSTEM 423 FLOOR MATS, VELOUR 430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 520 FOGLIGHTS 522 XENON LIGHT 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 555 ON-BOARD COMPUTER 710 M LEATHER STEERING WHEEL 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS Information No. Description 464 SKIBAG 473 ARMREST, FRONT 602 ON-BOARD MONITOR WITH TV 694 PREPARATION FOR CD CHANGER 776 INDIV. ROOF-LINING ALCANTARA ANTHRACITE |
Author: | Einarsss [ Sun 28. Nov 2010 17:29 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Ohh hvað ég væri til í hann aftur ![]() Var tekinn upp alternatorinn í minni eigu sumarið 2007 btw |
Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Nov 2010 18:00 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Flottur bíll! Quote: Hann er svolítið gjarn á olíuna þessi og eyðir allt að 1L á 1000-1500 km ekna, fer svolítið eftir hvernig er ekið. Á eitthvað af olíu sem fylgir auðvitað með. Það er mikið til í þessu. Finn mikinn mun á olíuneyslu ef ég er mikið að gefa inn og sérstaklega við inngjöf yfir 3000 þegar vélin er ekki orðin funheit. Tók upp á því fyrir nokkrum vikum að vera ekkert að fara yfir 2.500 snúninga þar til allt er orðið hlýtt og fínt og eftir það hefur olíuneysla snarminnkað. Ekki það samt að ég var eitthvað að þjösnast á bílnum köldum, þeir eru bara voðalega viðkvæmir í morgunsárið. |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Nov 2010 18:02 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
SteiniDJ wrote: Flottur bíll! Quote: Hann er svolítið gjarn á olíuna þessi og eyðir allt að 1L á 1000-1500 km ekna, fer svolítið eftir hvernig er ekið. Á eitthvað af olíu sem fylgir auðvitað með. Það er mikið til í þessu. Finn mikinn mun á olíuneyslu ef ég er mikið að gefa inn og sérstaklega við inngjöf yfir 3000 þegar vélin er ekki orðin funheit. Tók upp á því fyrir nokkrum vikum að vera ekkert að fara yfir 2.500 snúninga þar til allt er orðið hlýtt og fínt og eftir það hefur olíuneysla snarminnkað. Ekki það samt að ég var eitthvað að þjösnast á bílnum köldum, þeir eru bara voðalega viðkvæmir í morgunsárið. Það á bara ALLS EKKI að snúa þessu neitt yfir 3000rpm ef að þetta er ekki orðið það heitt að olíuhiti sé kominn upp í 75-80°c !!! |
Author: | Vlad [ Sun 28. Nov 2010 18:04 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: Flottur bíll! Quote: Hann er svolítið gjarn á olíuna þessi og eyðir allt að 1L á 1000-1500 km ekna, fer svolítið eftir hvernig er ekið. Á eitthvað af olíu sem fylgir auðvitað með. Það er mikið til í þessu. Finn mikinn mun á olíuneyslu ef ég er mikið að gefa inn og sérstaklega við inngjöf yfir 3000 þegar vélin er ekki orðin funheit. Tók upp á því fyrir nokkrum vikum að vera ekkert að fara yfir 2.500 snúninga þar til allt er orðið hlýtt og fínt og eftir það hefur olíuneysla snarminnkað. Ekki það samt að ég var eitthvað að þjösnast á bílnum köldum, þeir eru bara voðalega viðkvæmir í morgunsárið. Það á bara ALLS EKKI að snúa þessu neitt yfir 3000rpm ef að þetta er ekki orðið það heitt að olíuhiti sé kominn upp í 75-80°c !!! Bara svona eins og gildir um allar vélar ef þú vilt láta þetta eitthvað endast af viti. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Nov 2010 18:19 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: Flottur bíll! Quote: Hann er svolítið gjarn á olíuna þessi og eyðir allt að 1L á 1000-1500 km ekna, fer svolítið eftir hvernig er ekið. Á eitthvað af olíu sem fylgir auðvitað með. Það er mikið til í þessu. Finn mikinn mun á olíuneyslu ef ég er mikið að gefa inn og sérstaklega við inngjöf yfir 3000 þegar vélin er ekki orðin funheit. Tók upp á því fyrir nokkrum vikum að vera ekkert að fara yfir 2.500 snúninga þar til allt er orðið hlýtt og fínt og eftir það hefur olíuneysla snarminnkað. Ekki það samt að ég var eitthvað að þjösnast á bílnum köldum, þeir eru bara voðalega viðkvæmir í morgunsárið. Það á bara ALLS EKKI að snúa þessu neitt yfir 3000rpm ef að þetta er ekki orðið það heitt að olíuhiti sé kominn upp í 75-80°c !!! Jebb. Vil samt ekki að menn misskilji mig og haldi að ég sé að þenja þetta þegar allt er kalt eða sífelt í 6000 snúningum, því það er fjarri sannleikanum. |
Author: | Alpina [ Sun 28. Nov 2010 18:25 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
SteiniDJ wrote: Jebb. Vil samt ekki að menn misskilji mig og haldi að ég sé að þenja þetta þegar allt er kalt eða sífelt í 6000 snúningum, því það er fjarri sannleikanum. hef einmitt séð þig rev-maxa á bílnum .ísköldum á leið úr vinnuni,, þeas eftir 23.30 |
Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Nov 2010 18:56 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Alpina wrote: SteiniDJ wrote: Jebb. Vil samt ekki að menn misskilji mig og haldi að ég sé að þenja þetta þegar allt er kalt eða sífelt í 6000 snúningum, því það er fjarri sannleikanum. hef einmitt séð þig rev-maxa á bílnum .ísköldum á leið úr vinnuni,, þeas eftir 23.30 Whaaaat! ![]() |
Author: | Arnar 540 [ Sun 28. Nov 2010 18:59 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
þessi var hellaður 2006 eg var fyrsti eigandi eftir innflutning og átti hann í 11 mánuði synd að sé búið að gera felgurnar svona silvur gráar var ekin 86 eða 87þ þegar eg kaupi hann keyrður 12x.xxx þegar ég sel man hvað það vakti hrottalega eftirtekt að 17 ára gutti væri á svona græju |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Nov 2010 19:35 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Arnar 540 wrote: þessi var hellaður 2006 eg var fyrsti eigandi eftir innflutning og átti hann í 11 mánuði synd að sé búið að gera felgurnar svona silvur gráar var ekin 86 eða 87þ þegar eg kaupi hann keyrður 12x.xxx þegar ég sel man hvað það vakti hrottalega eftirtekt að 17 ára gutti væri á svona græju Bílageirinn á ALVÖRU efni til að gera þær einsog OEM, ekkert drizzle kjaftæði.. |
Author: | Aron M5 [ Sun 28. Nov 2010 19:37 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Ertu pottþéttur á því að þeir geti gert þær eins og orginal ? |
Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Nov 2010 20:04 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Angelic0- wrote: Arnar 540 wrote: þessi var hellaður 2006 eg var fyrsti eigandi eftir innflutning og átti hann í 11 mánuði synd að sé búið að gera felgurnar svona silvur gráar var ekin 86 eða 87þ þegar eg kaupi hann keyrður 12x.xxx þegar ég sel man hvað það vakti hrottalega eftirtekt að 17 ára gutti væri á svona græju Bílageirinn á ALVÖRU efni til að gera þær einsog OEM, ekkert drizzle kjaftæði.. Já, geta þeir það? Ef þeir kunna að losna við pólýhúðun og geta gert felgurnar OEM, þá er ég á leið til þeirra. |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Nov 2010 20:17 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
SteiniDJ wrote: Angelic0- wrote: Arnar 540 wrote: þessi var hellaður 2006 eg var fyrsti eigandi eftir innflutning og átti hann í 11 mánuði synd að sé búið að gera felgurnar svona silvur gráar var ekin 86 eða 87þ þegar eg kaupi hann keyrður 12x.xxx þegar ég sel man hvað það vakti hrottalega eftirtekt að 17 ára gutti væri á svona græju Bílageirinn á ALVÖRU efni til að gera þær einsog OEM, ekkert drizzle kjaftæði.. Já, geta þeir það? Ef þeir kunna að losna við pólýhúðun og geta gert felgurnar OEM, þá er ég á leið til þeirra. Þeir ættu að geta losað pólýhúðunina og gert þær OEM, spes krómbætiefni sem að fáir eiga... en það er dýrt... sennilega 100k fyrir alla vinnuna... |
Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Nov 2010 20:18 ] |
Post subject: | Re: Til Sölu - BMW M5 E39 1999 |
Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: Angelic0- wrote: Arnar 540 wrote: þessi var hellaður 2006 eg var fyrsti eigandi eftir innflutning og átti hann í 11 mánuði synd að sé búið að gera felgurnar svona silvur gráar var ekin 86 eða 87þ þegar eg kaupi hann keyrður 12x.xxx þegar ég sel man hvað það vakti hrottalega eftirtekt að 17 ára gutti væri á svona græju Bílageirinn á ALVÖRU efni til að gera þær einsog OEM, ekkert drizzle kjaftæði.. Já, geta þeir það? Ef þeir kunna að losna við pólýhúðun og geta gert felgurnar OEM, þá er ég á leið til þeirra. Þeir ættu að geta losað pólýhúðunina og gert þær OEM, spes krómbætiefni sem að fáir eiga... en það er dýrt... sennilega 100k fyrir alla vinnuna... Sorry með allt þetta OT... En ég var að íhuga að senda þær út til Bretlands og láta gera þetta þar þannig 100k hljómar ekki illa... ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |