InfoTegund: BMW
Undirtegund: 318i E46
Litur: Dökkgrænn
Fastanúmer: ME164
Verksmiðjunúmer: WBAAL31050EF96642
Vél: 1.9L 120Hö - mjög sprækur (hef eytt minnst 5.5 utanbæjar og 9.5 innanbæjar)
Akstur: 187.xxx (Góð þjónustubók !)
Skipting : Sjálfskipting, gott í krúsið
Tjónaferill : Er ekki skráður tjónabíll og hefur með minni bestu vitund aldrei lent í óhappi

ÁstandGott !Mjög góð þjónustubók er í bílnum með ítarlegum upplýsingum um viðhald og minnir að bíllinn hafi verið þjónustaður af umboði ca.fyrstu 50 þús km. man það ekki allveg.
Nýlegt viðhald-GLÆNÝR vatnskassi
-GLÆNÝR rafgeymir
-GLÆNÝ kerti
-ALLT NÝTT í hægra afturhjóli, diskur,spyrna,lega og flr.
-Vatnsdæla
-Bremsuklossar aftan (báðum megin)
-Handbremsuborðar (báðum megin)
-Skálinn fyrir innan bremsudisk (báðum megin)
-nýjir gormar í handbremsu (báðum megin)
-Læsingatalva
Aukahlutir/breytingar- 17" felgur
- Filmur
- Angel eyes (samningsatriði)
- Surtuð Nýru
Kostir :- Virkilega þéttur í akstri
- Lítið veghljóð
- Góðar bremsur
- Góðar græjur
- Gott að sitja í honum
-
Eyðir litlu- Lakkið er mjög gott !
Gallar :- bíllinn er svo gott sem gallalaus !

Bílnum fylgja 15" vetrarfelgur sem hann er á núna
svo eru 17" sumarfelgur sem má sjá á myndunum, 2 framdekk eru ný og afturdekkinn duga restina af "vetrinum" og út sumarið,, myndi svo kaupa mér 2 heilsársdekk að aftan fyrir næsta vetur, þegar að því kemur,, þar sem hann er miklu vígalegri á þessum felgum

mynd af bílnum á vetrarfelgunum, ath. vantar filmur á allar myndir
Ásett verð/ Skiptiverð : 999.900 Kr,-
Stgr verð : 800.000 Kr,- (Er aðalega að leitast eftir
staðgreiðslu)
Jón Óli 662-6508

