bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstöng
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48147
Page 1 of 8

Author:  bubbim3 [ Mon 15. Nov 2010 21:45 ]
Post subject:  til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstöng

E34 /// M5
stel þessu frá fyrri eiganda ....
Skráður Júní 1991
Demants-svartur metallic ekinn 203.xxx km í dag

Vél S38B36 3.6L 24v 315 ps /360 nm snýst í 7200 rpm 5Gíra með Læstu drifi og 3.91 hlutfall (orginal) v-max 250 km (( 260+ unlimited ))

ALLUR NÝTEKINN Í GEGN ,,,,,,,,,, gjörsamlega
Fyrri eigandi lét skipta um heddpakkningu í ca 195.xxx km ,, einnig er annar gírkassi,((orginal M5)) ekinn um 180.xxx km sem fyrri eigandi lét setja í bílinn
Nýmálaður .. orginal litur
ventlalok málað svart ásamt loftsafnboxinu ((orginal ))
inntake runners fyrir throttlebody voru máluð í ///M color
Splunku ný fjöðrun ,, BILSTEIN sport demparar+gormar framan + aftan
(( ATH hleðslujafnarinn var ónýtur með öllu svo ódýrara var að slíta allt dótið úr ))
Allar bremsur nýjar ásamt klossum
Allar pakkdósir nýjar + gúmmi.
Dælurnar sandblásnar + powdercoataðar
ný ryðvarinn

ný xenon ljós

Leður-sportstólar ((ekki rafmagn ))
Stóra aksturs-tölvan
High-exclusive leðurinrétting (( öll hurðaspjöld + handföng ásamt miðustokki og neðri hluti mælaborðs er leðurklætt ,, handskahólfið t.d.
frekar sjaldgæft
svartur toppur MEGA EXTREME sjaldgæft..
topplúga ,,rafmagns
Rafmagns-rúður

Sérlega vel með farinn að innann ,, enda allur tekinn í gegn

STÓR-GLÆSILEGUR bíll og stendur ...... næstum,,,,,,, eins og nýr

en kjallarinn er örugglega ónytur þeir sem hafa áhuga er best að hringja og koma að skoða .
.verð á þessu eintaki er 750þ staðg er í sima 7711449
Síðasti HANDSMÍÐAÐI M bíll frá BMW Motorsport ImageImageImageImageImage[img][img]http://bubbis.blog.is/img/tncache/500x500/91/bubbis/img/picture_104.jpg[/img]Image

Author:  agustingig [ Tue 16. Nov 2010 01:07 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

stöng :?

Author:  bimmer [ Tue 16. Nov 2010 08:59 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

bubbim3 wrote:
Image


Mig grunar hver átti þennan bíl.

Author:  JOGA [ Tue 16. Nov 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Er blokkin kapút? Þ.e. er kjallarinn viðgerðarhæfur.

Author:  IvanAnders [ Tue 16. Nov 2010 10:14 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

hefur væntanlega stimplað sig úr, s.s. stöngin komið útúr blokkinni.
Er staðfest að heddið sé í lagi??

Author:  bubbim3 [ Tue 16. Nov 2010 10:29 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

ég veit þeð ekki ef ekkert skoðað þetta það þarf að rífa hana úr og skoða . ég vill ekki vera segja einhvað sem ég veit ekki

Author:  bmwgæi [ Tue 16. Nov 2010 21:57 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

mjög fallegur eins og hann stendur 8) svo er góður tími í að græja hann fyrir sumarið :thup:

Author:  finnbogi [ Wed 17. Nov 2010 23:52 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

bimmer wrote:
bubbim3 wrote:
Image


Mig grunar hver átti þennan bíl.


fyrsta sem ég hugsaði var Sv. H :santa:

glæsilegur bíll :drool:

Author:  Kull [ Thu 18. Nov 2010 13:30 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Alltaf gaman að sjá gamla aftur, þó hann sé lasinn :|

Author:  aronbje [ Fri 19. Nov 2010 04:04 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Shit hvað þessi er svalur, hver er áætlaður viðgerðakostnaður á þessu?

Author:  Aron Fridrik [ Fri 19. Nov 2010 07:08 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

svona mótor kostar 3.499 evrur í þýskalandi sem er sirka 540þús úti í þýskalandi og síðan áttu eftir að koma mótornum heim sem þýðir meiri kostnaður

http://cgi.ebay.de/BMW-E34-M5-S38B36-Mo ... 35acc63abc

annars er örugglega hægt að finna ódýrari mótor einhversstaðar. Þetta er bara fyrsti mótorinn sem ég fann á ebay.de

Author:  sjava [ Fri 19. Nov 2010 11:26 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Hetna saman verd,bara motor med billin :mrgreen:
http://www.ss.lv/msg/lv/transport/cars/ ... dlfdd.html

Author:  Steinieini [ Fri 19. Nov 2010 14:45 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Þarf að stilla húddið að framan eða er eitthvað slys

Author:  Bartek [ Fri 19. Nov 2010 14:50 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Steinieini wrote:
Þarf að stilla húddið að framan eða er eitthvað slys

is just open :thup:

Author:  Alpina [ Sun 21. Nov 2010 16:42 ]
Post subject:  Re: til sölu e34 m5 1991 með brotna stimpilstaung

Aron Fridrik wrote:
svona mótor kostar 3.499 evrur í þýskalandi sem er sirka 540þús úti í þýskalandi og síðan áttu eftir að koma mótornum heim sem þýðir meiri kostnaður

http://cgi.ebay.de/BMW-E34-M5-S38B36-Mo ... 35acc63abc

annars er örugglega hægt að finna ódýrari mótor einhversstaðar.
Þetta er bara fyrsti mótorinn sem ég fann á ebay.de


Tel það hæpið..

S38 hefur rokið upp í verði :shock:

S62 er á langbesta verðinu .. S50 er einnig dýr en finns sú vél hafa staðið í stað verðlega vs S38

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/