bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 E39/ seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48063 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjarki#13 [ Wed 10. Nov 2010 17:22 ] |
Post subject: | BMW M5 E39/ seldur |
nenni ekki að gera góða auglýsingu verður bara til sölu í nokkra daga litur:avus blue arg:99 ekinn á boddy:176 þús vélin og gírkassin er ekinn:96 þús hún er úr 2001 bíl framleiddur 11/2001 facelift aftur og framljós rúskin toppi eða man ekki hvað það heitir mælaborð og öll innréttingin er leðruð breytt pustkerfi rosalegt sound vélinn var tekin upp í 83 þús held ég og var skipt um allar pakningar og sett í hann shrik knastása þessi vel er fáranlega góð og er mappaður mér var sagt að hann ætti að vera að skila 450hestöflum með þessa knastása ég hef keyrt nokkra m5 og þessi vél vinnur mun betur en þeir sem ég hef prufað hann er með lækkunargorma aftan og framann og það er ný kúpling,bensíndæla og vatlas að flest all endurnýjað í þessum bíl nenni bara ekki að telja allt upp hann selst á orginal m5 felgum á michelin heilsársdekkjum það er búið að eiða fáránlegum peningum í hann nenni bara ekki að gera góða auglýsingu því að hann verður bara til sölu í nokkra daga vill ekki neitt kjaftæði inná þessum þræði hann er í 100% standi fyrir utan að það þarf að skipta um ballansstangarenda kostar 6.500 ásett verð :3.190 TILBOÐ : 2,5 bara í nokkra daga skoða skipti á e60 best að hringja og koma að skoða og fá fleirri upplýsingar sími 8693343 ![]() myndir: http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=313000&sid=152583&schid=565ec22c-a75e-426f-97b6-4358fc555e8e&schpage=1 |
Author: | bimmer [ Wed 10. Nov 2010 18:41 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Bara svo að staðreyndir séu á hreinu þá skila Shrick ásar ekki 50 auka hestöflum. |
Author: | bjarki#13 [ Wed 10. Nov 2010 18:58 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
mér var sagt það ,en hann vinnur rosalega vel skipti ekki öllu það átti líka að vera buið að gera eitthvað af fyrri eiganda sem ég veit ekki hvað er |
Author: | einarivars [ Wed 10. Nov 2010 19:01 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
svakalega flottur bíll og vinnur mjög vel ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 10. Nov 2010 20:13 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
bimmer wrote: Bara svo að staðreyndir séu á hreinu þá skila Shrick ásar ekki 50 auka hestöflum. eru þetta ekki ,,,, trick ásar ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 10. Nov 2010 21:15 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Alpina wrote: bimmer wrote: Bara svo að staðreyndir séu á hreinu þá skila Shrick ásar ekki 50 auka hestöflum. eru þetta ekki ,,,, trick ásar ![]() Þetta eru ásarnir úr E39 hjá mér, það stórmunar á vinnslu á þessu !!! 50hö er kannski fullgróft EN togið kemur inn fyrr og það munar slatta á afli... |
Author: | Angelic0- [ Wed 10. Nov 2010 21:17 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
svo að menn séu svo ekki að rugla þessum við ruslahauginn VT193 þá er þetta VI707 !!! |
Author: | bimmer [ Wed 10. Nov 2010 22:05 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: Bara svo að staðreyndir séu á hreinu þá skila Shrick ásar ekki 50 auka hestöflum. eru þetta ekki ,,,, trick ásar ![]() Þetta eru ásarnir úr E39 hjá mér, það stórmunar á vinnslu á þessu !!! 50hö er kannski fullgróft EN togið kemur inn fyrr og það munar slatta á afli... Það er magnað því þessir ásar eru hannaðir til að skila afli á hærri snúningum en tapa pínu á lægri snúningum. |
Author: | Romeo [ Thu 11. Nov 2010 01:20 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Turner feðgarnir hafa frætt þig vel Þórður. High-performance cams for the S62 V8 in the E39 M5 and Z8 Roadster. These cams are designed to boost output at higher RPM while keeping low-RPM torque losses to a minimum. This is a set of 4 cams. kostar $3000 !! ![]() ![]() en.. flottur bíll og flott verð! |
Author: | Eggert [ Thu 11. Nov 2010 15:46 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Hef keyrt þennann og þetta er algjör draumur.. ef maður ætti cash... |
Author: | Angelic0- [ Thu 11. Nov 2010 16:21 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Romeo wrote: Turner feðgarnir hafa frætt þig vel Þórður. High-performance cams for the S62 V8 in the E39 M5 and Z8 Roadster. These cams are designed to boost output at higher RPM while keeping low-RPM torque losses to a minimum. This is a set of 4 cams. kostar $3000 !! ![]() ![]() en.. flottur bíll og flott verð! Það sem að ég sagði VAR... ef að menn tóku ekki eftir því.... að togið kemur inn á lægri snúningum (veit nú ekki hvort að það á að vera þannig) en aflið er meira á hærri snúingum, og mönnum er eflaust velkomið að prófa bílinn hjá drengnum og sannreyna þetta, þetta eru SHRICK ásar... keyptir 2007 og kostuðu skildinginn ásamt CP stimplum (sem að seldust aftur úr landi en áttu að fara í þennan mótor) og er held ég eina sem að er boðið upp á í S62, ég á OEM knastásana ef að einhver vill setja þá í M62 (ef að ég set þá bara ekki í 535i)... Eflaust einn besti E39 M5 á landinu að öllum öðrum ólöstuðum... |
Author: | bjarki#13 [ Thu 11. Nov 2010 20:39 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
hann er mjög góður í snjónum á heilsársdekkjunum |
Author: | Alex GST [ Thu 11. Nov 2010 22:41 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
þéttur bíll sem virkar mjög vel |
Author: | Arnar 540 [ Fri 12. Nov 2010 01:14 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
þessi er mappaður lík,a og buið að fjarlægja speed limiter ofl! eg átti þennan lét gluða yfir frammendan seint 2008 minnir mig nýjir bremsudiskar 08 lika kostuðu $$$$$ i b&l framan og aftan eg skipti um olíu a kassa og drifi 08 life time oil pöntuð frá bmw i de rosalega flottur bíll |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 12. Nov 2010 11:02 ] |
Post subject: | Re: BMW M5 E39 |
Arnar 540 wrote: þessi er mappaður lík,a og buið að fjarlægja speed limiter ofl! eg átti þennan lét gluða yfir frammendan seint 2008 minnir mig nýjir bremsudiskar 08 lika kostuðu $$$$$ i b&l framan og aftan eg skipti um olíu a kassa og drifi 08 life time oil pöntuð frá bmw i de rosalega flottur bíll Olía á drifi er ekki longlife mælt með að skifta henni reglulega ef læsingin á að virka almennilega |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |