bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e39 523 shadowline
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=48031
Page 1 of 2

Author:  petur-26- [ Mon 08. Nov 2010 20:24 ]
Post subject:  BMW e39 523 shadowline

Ætla að athuga áhugan á molanum mínum.

BMW 523i
1997
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 182 hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 280.000 km.

Búnaður:

Rafdrifin gardína
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Regnskynjari
Spegla dekking
Leður
Topplúga
Xenon
Veltustýri
Hauspúðar aftan
ABS
Sólvörn
Þjófavörn
Kastarar
filmaður
Map lights
Rafmagn í speglum
Hiti í speglum
Aksturtalva
Digital miðnstöð
Geislaspilari
Móðueyðari
Hiti í afturrúðu
Loftpúðar
Xenon í kösturum
Xenon í háu l
Xenon í aðal l
og ehv fleira.

Búið að er taka mikið til hendini og eyða peningum í þennan bíl.

kemur úr gallerýþræði
Smá Grunnupplýsingar:
*523ia/svartur/shadowline
*árger 1997
*Digital miðnstöð
*Stóra talvan
*topplúga
*pluss áklæðði/komið leður
*sportstýri
*17" "ruslatunnur" og 15" vetrar stál.
*viðarlistar í innréttingu
*ýmissleg "aukapakkadót"
svosem rafdrifin gardína,map lights,dekking í speglum,hiti í speglum,regnskynjari,bakkskynjarar og ehv fleira sniðugt
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*Heilsprautun,görsamlega allt
*ný sumardekk, firestone 245/40 R17
*ný innrétting
*Nýr startari
*Ný miðstöðvarmótstaða
*Facelift framljós
*Ný afturljós
*xenon í hágu og lágugeyslana
*M-tech framstuðari
*Ný framrúða, Vegna örrispna(var óbrotin)
*Djúphreinsa allt teppi
*Pólýhúða felgurnar svartar
*sverta stefnuljós
*filmaður hringin
*Breyta pústi
*Viper þjófavörn
*Allt nýtt í bremsur
*nýr vatnskassi,vifta og ehv
*Nýlegir demparar
*allir balanstangarendar nýir
*og örugglega ehv fleira sem ég gleymi
*svart/hvít bmw merki
*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi, allt gamla dótið fylgir.
Þetta eru hlutirnir í stærri atriðum,nenni ekki að skrifa nokkrar blaðsíður um hann heh :D

Ástand:
Topp ástand

Skór:
17" M-contour felgur á dekkjum
15" vetrardekk á stáli
20" bling á nýum dekkjum$
Á svo einn gang af ehv spólstöffi á góðum dekkjum.

Gallar:
Brennir smá olíu á gamla motornum,en nýr a leiðini ofaní

læt ehv myndir fylgja með:

Fyrir
Image
Image
Image
Image
Image

Í dag
Image
Image
Image
Image

Áhugasamir sendið ep.
Verð tilb.

Author:  B3 Touring Nr46 [ Mon 08. Nov 2010 20:36 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

"*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi "

Hlítur að vera vitlaust ár hjá þér (nema þú eigir eftir að gera þetta en ætlir þér það) ?

Og væri ekki nær að auglýsa bara þegar þú ert búinn að skipta um vél. ?

En annars fáránlega flottur 13ára gamall 523 bíll já þér , vantar ekkert uppá það!

Author:  petur-26- [ Mon 08. Nov 2010 20:38 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

B3 Touring Nr46 wrote:
"*um jólin 2010 var bíllin tekinn og helsprautaður hátt og lágt,skipt um allt í bremsum,balanstangarenda,vatsnkassa,viftu,reimar,legur....
Einnig var keypt lip á skottið,efri spoiler,eyelids,gluggahlífar og 20" felgur svona til að prufa. og ehv hellingur í viðbót
Ekkert hefur verið sparað í hann og hugsað rosalega vel um bílinn, nýr motor á leiðini ofaní hann sem kemur úr 2002 bíl ekinn 117Þkm,með skiptingu og drifi "

Hlítur að vera vitlaust ár hjá þér (nema þú eigir eftir að gera þetta en ætlir þér það) ?

Og væri ekki nær að auglýsa bara þegar þú ert búinn að skipta um vél. ?

En annars fáránlega flottur 13ára gamall 523 bíll já þér , vantar ekkert uppá það!


hahahah já úps 09 :lol: en þakka þér ;)

Author:  reynirdavids [ Mon 08. Nov 2010 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

hrikalega myndalegur bíll, lokkaði rosalega á sýningunni í sumar 8)

Author:  Ívarbj [ Mon 08. Nov 2010 22:19 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

Á að setja eins vél í hann (523)?

Author:  petur-26- [ Mon 08. Nov 2010 22:21 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

Ívarbj wrote:
Á að setja eins vél í hann (523)?

já bara M52B25TU,twin vanos ;)

Author:  petur-26- [ Tue 09. Nov 2010 22:43 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

smá áhugi :D

Author:  Haffmann [ Wed 10. Nov 2010 12:17 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

hvað er verðið á þessari drossíu? :)

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Nov 2010 13:36 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

petur-26- wrote:
Ívarbj wrote:
Á að setja eins vél í hann (523)?

já bara M52B25TU,twin vanos ;)


Þetta er töluvert flóknari aðgerð en þú gerir þér grein fyrir held ég :)

Annars hlakkar mér að sjá til hvort að þetta er plug&play..

Verulega flottur bíll, mætti alveg sjá lækkun samt finnst mér :P

Author:  petur-26- [ Sat 13. Nov 2010 01:38 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

:?

Author:  Joker [ Wed 17. Nov 2010 00:53 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

Þetter svo brutal bimmi en hvað varstu að spá í mörgum peningum fyrir hann ?

Author:  petur-26- [ Wed 17. Nov 2010 09:39 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

:santa: pm sent

Author:  orezzero [ Thu 18. Nov 2010 00:20 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

Joker wrote:
Þetter svo brutal bimmi en hvað varstu að spá í mörgum peningum fyrir hann ?


ertu til i að senda mér lika hvað þú ert ad spá i mörgum peningum fyrir hann... :thup:

Author:  billi90 [ Thu 18. Nov 2010 10:41 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

verður að hafa verð i auglýsingunni....miklu þægilegra

Author:  Haffmann [ Sat 20. Nov 2010 21:52 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 shadowline

Verð? :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/