bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 20:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 316 E-46 til sölu!
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 13:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
Aukahlutir & búnaður

ABS hemlar - ASR spólvörn - Auka felgur - Álfelgur - ESP stöðugleikakerfi og spólvörn - Fjarstýrðar samlæsingar - Glertopplúga - Innspýting - Kastarar - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Segulband - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjónustubók

Er á 17" low profile felgum (dekkin slitin) en honum fylgir einnig Bridgestone Blizzak loftbóludekkjagangur 15" (rétt tilkeyrð) á felgum auk Good Year 15" sumardekk á enn öðrum felgugangnum..

Bíllinn er '99 módel en frekar mikið keyrður 125000 tæplega nú er ber þó að taka fram að sú keyrsla hefur þó aðalega verið milli landshluta hér heima á Íslandi auk þess sem 80.000 km voru keyrðir í Þýskalandi (fluttur inn notaður) á eins góðri keyrslu og völ er á, þ.e á þýskum hraðbrautum! Enda er hljóðið í vélinni frábært og ekkert út á hana að setja..

Bíllinn fór athugasemdalaust gegnum skoðun rétt fyrir jól..

Bíllinn er beinskiptur 1900cc bensínbíll, 106 þýsk gæðahestöfl! :wink:

Bílasölumaður sagði mér að það væri verið að setja 18-1900.000 kr á þessa bíla (keypti hann á 1690 kr stgr. í september) þannig ég set á hann 1690.000 utan staðgreiðsluafsláttar sökum þess að smá nudd er að finna á stuðaranum sem sést þó ekki nema þegar maður fer að rýna í það.. Stórglæsilegur bíll!!

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Voðalega eru þjóðverjarnir alltaf sérstakir.... bílinn er með 1.9 lítra vél en heitir 316.... sem myndi venjulega gefa í skyn að hann væri með 1.6 lítra :roll:

En annars mjög smekklegur bíll, þyrfti samt að fara í gegnum de-tango.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 16:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
Er 316 ekki bara til þess að gefa í skyn boddy-týpuna í þessu tilfelli? En jú, rétt hjá þér..

En ég spyr e.t.v eins og bjáni en 'de-tango' ? Ehh?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Rooy wrote:
Er 316 ekki bara til þess að gefa í skyn boddy-týpuna í þessu tilfelli? En jú, rétt hjá þér..

En ég spyr e.t.v eins og bjáni en 'de-tango' ? Ehh?


Setja hvít stefnuljós myndi ég halda.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
Já, sammála því! En ég færi ekki að henda tugum þúsunda í þannig fyrir sölu.. :wink:

En já, ég tek undir það..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Mar 2004 23:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
rosalega flottur bíll

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 11:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
bara flottur úfff maður fekk bara úr honum við að sjá þetta

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Rooy wrote:
Bílasölumaður sagði mér að það væri verið að setja 18-1900.000 kr á þessa bíla (keypti hann á 1690 kr stgr. í september) þannig ég set á hann 1690.000 utan staðgreiðsluafsláttar sökum þess að smá nudd er að finna á stuðaranum sem sést þó ekki nema þegar maður fer að rýna í það.

Miðað við að þú keyptir hann á 1690 þ stgr. fyrir 7 mánuðum og núna er hann með smá nudd á stuðara (sem kom eftir að þú keyptir bílinn??), er þá ekki mikið að ætla að setja á hann núna 1690 utan stgr.?? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 15:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Jói wrote:
Rooy wrote:
Bílasölumaður sagði mér að það væri verið að setja 18-1900.000 kr á þessa bíla (keypti hann á 1690 kr stgr. í september) þannig ég set á hann [b]1690.000 utan staðgreiðsluafsláttar [/b]sökum þess að smá nudd er að finna á stuðaranum sem sést þó ekki nema þegar maður fer að rýna í það.

Miðað við að þú keyptir hann á 1690 þ stgr. fyrir 7 mánuðum og núna er hann með smá nudd á stuðara (sem kom eftir að þú keyptir bílinn??), er þá ekki mikið að ætla að setja á hann núna 1690 utan stgr.?? :roll:


Hann tiltók að það verð væri ásett verð, án staðgreiðsluafsláttar.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 16:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Æjj já, ég fatta þetta núna. Ég skildi þetta þannig að það væri enginn stgr.afsláttur í boði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eru þetta ekki felgur undan E34, standa þær ekki of utarlega?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Klikkaðar felgur ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mjög svo.. en ekki að aftan á þessum bíl

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Klikkaðar felgur ;)


Þær eru það. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 20:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
fart wrote:
Eru þetta ekki felgur undan E34, standa þær ekki of utarlega?


Þær standa næstum cm út fyrir brettakantana að aftanverðu (235 að aftan og 225 að framan) en smellpassa að framan..

Skrítna við það allt saman að það er ekki rispu að finna á brettaköntunum eftir steina og drullukast! :roll:
Enda er ekki hægt að keyra bílinn mikið á 17" low profile dekkjum út á landsbyggðarmölinni! Einungis rúntfelgur.. Þessvegna eru líka 3 dekkja og felgugangar! :wink:

Fyrri eiganda bílsins fannst þetta algjört möst að sjá dekkinn standa eilítið út frá honum að aftan að ég tali nú ekki um á þetta breiðum dekkjum! Varla þarf að taka fram að engir drullusokkar eru á honum að aftan.. :wink: Töff!

Hann er anskoti flottur svona en sjálfur verð ég að viðurkenna að ég hefði tekið þetta á 225 allan hringinn bara af ótta við það að hann fari að ausa upp á sig en eins og áður sagði, það hefur ekki gerst ennþá..

Ég skal taka mynd af honum innan í og aftan frá séð á morgun og smella inn á síðuna en hann er þessa stundina ekki á stóru felgunum heldur bara á 15" loftbólugangnum en á orginal BMW koppum.. (sem fylgja btw.)

Enn eitt enn já! Ég er að fara með bílinn suður á föstudaginn í tékk og ætla að fá nýjann lista í stað þess nuddaða í B&L en ber að taka það fram að verðið stendur samt í stað! Ef e-r hefur áhuga á að skoða bílinn yfir helgina til og með laugardag, endilega hafið samband

spartakus@simnet.is
Eða bara í EP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group