bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw M5 til sölu þessi rauði/SELDUR :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=47943
Page 1 of 2

Author:  bjarni-m5 [ Wed 03. Nov 2010 00:27 ]
Post subject:  Bmw M5 til sölu þessi rauði/SELDUR :(

jæja verður seldur i þetta skipti
Um er að ræða:

-Tegund & undirtegund : Bmw M5

-Árgerð : 1999 held að hann sé tekin 12,12,1999

-Litur : Imolarot

-Vélarstærð : 5000

-Sjálfskiptur/Beinskiptur : Beinskiptur

-Akstur skv mæli : 180.816 mótorin er keyrður 76.373 og mótorin er settur í 29.12.04 og bíllin var keyður 104.443 þegar það var skipt og þetta var nýr mótor þetta er kostaði ekki nema 17307,74 eur

-Næsta skoðun (val) Ný skoðaður án 2011 athugarsemdar

-Eldsneyti (Bensín/Diesel) Bensín

-Dyrafjöldi : 5

-Ástand bifreiðar Fór með hann i ástandskoðun hjá eðalbílum fyrir tæpum 1000km siðan
Slit i neðri kúlum báðu meigin að aftan
ytri styrisendi v/m það er ekki slag i honum gúmíð er bara rifið og því styttist að hann eyðileggist.
Teingi fyrir xenon hæðaskynjara slitið
Vantar aftari hlífar undir bíl
klossar aftan og framan orðnir vel slitnir
uti hitamælir er bilaður
las af bíl það er villa á oxygen sensor heater before cat bank 1 þeir sögðu að þetta skipti eingu mali

(það fylgir eitthvað með þessu i kauponum það sem er að bílnum)

-Dekk/Felgur : 18“ orginal m5 felgur
-Aukabúnaður (ef það á við) : allt sem á að vera i M5

-Símanúmer/Netfang seljanda : simin hjá mér er 8498064 en ég er alltaf á sjó þanig bara best að senda pm með símanumeri og ég hringi þegar ég kem í land eða þegar ég er sjó.

-Aðrar upplysíngar : Ég lendi í því að það var bakkað á mig i sumar og það var keypt nýtt , bretti,hudd , hægraframljós,allt lokunar systemið i kringum huddið, og allir gumí kantar í kringum það. Síðan lendi í þvi að það var enhvern snillingur sem bakkaði brettið hægra meigin fyrri utan heima og það er líka búið að gera við. Þetta var allt gert á réttingaverkstæði jóa.
Síðan þurfti að skipta um kuplíngu og swinghjól seinasta vetur. Og það var allt gert af Bifreiðaverkstæði högna i hafnafirði
Myndir
Image
Image
Image
Image
Image

- ásett verð er 3.190 þetta ekkert heilagt. held mig við þetta verð svona nokkun veigin í skiptum

Author:  EggertD [ Wed 03. Nov 2010 00:31 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

:drool:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 03. Nov 2010 00:52 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

Quote:
það er skuldabréf sem fyrrverandi eigandi á sem er veð í bílnum

Ég ætla þá að vona að þú sért ekki búinn að borga honum þá upphæð í bílnum :lol:

Author:  bjarni-m5 [ Wed 03. Nov 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

///MR HUNG wrote:
Quote:
það er skuldabréf sem fyrrverandi eigandi á sem er veð í bílnum

Ég ætla þá að vona að þú sért ekki búinn að borga honum þá upphæð í bílnum :lol:

sklil ekki allveg :D

Author:  bjarni-m5 [ Wed 03. Nov 2010 10:21 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

skoaða allveg skipti á dyrari

Author:  ///MR HUNG [ Wed 03. Nov 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

bjarni-m5 wrote:
///MR HUNG wrote:
Quote:
það er skuldabréf sem fyrrverandi eigandi á sem er veð í bílnum

Ég ætla þá að vona að þú sért ekki búinn að borga honum þá upphæð í bílnum :lol:

sklil ekki allveg :D

Er bara tala um upphæð sem nemur þessu veði ef ........

Author:  bjarni-m5 [ Wed 03. Nov 2010 12:06 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

///MR HUNG wrote:
bjarni-m5 wrote:
///MR HUNG wrote:
Quote:
það er skuldabréf sem fyrrverandi eigandi á sem er veð í bílnum

Ég ætla þá að vona að þú sért ekki búinn að borga honum þá upphæð í bílnum :lol:

sklil ekki allveg :D

Er bara tala um upphæð sem nemur þessu veði ef ........

hann á veð uppa 560þús skuldarbrefið stnedur i þvi

Author:  bjarni-m5 [ Wed 03. Nov 2010 12:59 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

langar rosalega í srt8 charcer eða crysler

Author:  bimmer [ Wed 03. Nov 2010 17:21 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

bjarni-m5 wrote:
langar rosalega í srt8 charcer eða crysler


Nei andskotinn - nú fórstu alveg með það!!!! :lol:

Author:  Alpina [ Wed 03. Nov 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

bimmer wrote:
bjarni-m5 wrote:
langar rosalega í srt8 charcer eða crysler


Nei andskotinn - nú fórstu alveg með það!!!! :lol:


Hörku græjur

Author:  íbbi_ [ Wed 03. Nov 2010 22:12 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

æji ég veit ekki... 2tonn og skuldar handling, með skriðvörn sem er ekki hægt að slökkva á ala mercedes

Author:  Angelic0- [ Thu 04. Nov 2010 03:02 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

:drool: mér langar...

Author:  Elvar F [ Thu 04. Nov 2010 03:55 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

Þessi er klárlega drauma bílinn! :shock:

Author:  HAMAR [ Thu 04. Nov 2010 08:34 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

Langar þig í þennan?

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1

Author:  bjarni-m5 [ Thu 04. Nov 2010 18:41 ]
Post subject:  Re: Rauður Bmw M5 til sölu

HAMAR wrote:

sendur mer info milligjöf og lán og svoleiðs

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/