Sælir.
Ég keypti þennan um daginn ætlunin var að gera þetta 325i 24v
Ástæðan fyrir sölu er að ég áttaði mig á því að ég hef ekki tíma fyrir þetta (á of marga bíla)
Þessi bíll er USA model.
Body ekið um 200 þús km
Þessi bíll er búinn að ganga í gegnum mikla vinnu hjá Stefani325i
Bíllinn er
TILVALIN í að búa til mega e30 bíl, þar sem hann er með fullt fullt af góðu dóti.
Listi:
*
Cobra Montana FIA merktir körfustólar frammí*
3:64 LSD stórt drif.
*Coilover gormar framan og aftan (tvöfaldir að aftan)
*
Weitec demparar framan og aftan*Powerflex fóðringar í hjólbita að aftan subframe
*Powerflex fóðringar í spyrnum að aftan
*Powerflex fóðringar í framspyrnum með stillanlegan caster
*Powerflex swaybar fóðringar
*Powerflex drif fóðring
*E46 m3 demparafóðringar að aftan.
*Poly urithan m20 mótorpúðar (annar er pínu skakkur en vel nothæfur)
*Í bílnum er Walbro 255 bensíndæla í tanki
*Stýrisdobblari 1:2 (2 hringir lock í lock)
*M-tech I styri
*Aftakanlegur krókur orginal bmw (vantar endan á hann)
*Volvo framlip
*alvöru smoke-uð stefnuljósagler að framan
Topplúga
Rafmagn í rúðum
samlæsingar
BMW sound system hátalarar í afturhillu
Þessi bíll átti besta kvartmílutíma sem hefur verið tekin á BMW á íslandi.
12.04 @ 116.5 mp/h
Þetta er tilvalið sem leiktæki og skemmtilegt skúraverkefni í vetur.
Allir þessi hlutir í bílnum kosta mikla peninga og er lítið eftir til af e30 hér á landi.
Með þessu er hægt að gera mjög skemmtilegan e30 bíl undir 500k
Það sem vantar til þess er, mótor - kassi - drifskaft.
BMW e30 eru einn af vinsælustu bílum í evrópu í dag og koma til með að vera það lengi.
Verðið er
290.000 kr staðgreitt.
Engin skipti bara bein sala.
sími: 8681512
Aron Jarl
Kem með myndir af bílnum eins og hann er í dag mjög fljótlega.
