bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELDUR ÁN M50B25 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=47691 |
Page 1 of 1 |
Author: | rockstone [ Thu 21. Oct 2010 14:01 ] |
Post subject: | SELDUR ÁN M50B25 |
Er ekki alveg viss en er að pæla í öðru. Þessvegna ætla ég að skoða áhugann. Semsagt Þetta er 1996 árgerð af BMW E36, orginal er hann 316, en það er 318 vél í honum. Boddí er keyrt 275þ en vél á að vera keyrð um 130-140þ samkvæmt fyrri eiganda. Hann er rauður á litinn (HELLROT). Fyrri eigandi sagði að hann hefði verið sprautaður 2007= lítið sem ekkert rið. Hann þarf samt mössun. Beinskiptur 5 gírar áfram og einn afturábak. Hann fór í smurningu fyrir stuttu og var skipt um á vél, gírkassa og bætt á drifið (þarf að skipta um pakkdósir í afturdrifi, hef ekkert séð leka samt). Edit 23. Október: Innréttingin komin í bílinn. Nema hlíf undir mælaborði bílstjóramegin og gírpoka, það á ég ekki. Hann lenti í smá óhappi bílstjóramegin, beygla á afturbretti, búið að skipta um báðar hurðar bílstjóramegin og sprauta að utan. Hann er núna mjög lár, skar gormana í tvennt, en það fylgja aðrir heilir gormar með. Edit: gormarnir eru í að aftan. Bíllinn er með depo projector framljós með smiley linsum fyrir framan. og glær framstefnuljós. Að aftan eru orginal afturljós sem búið er að gera appelsínugulu röndina rauða. glær hliðarstefnuljós í brettum. Hanfanip inní bíl sem maður togar í til að opna húddið er laust, en það er nóg að þrýsta því uppað og toga rólega þá opnast húddið. Hann er með kastara í framstuðaranum, þeir eru gulir að lit. Engir loftpúðar eru í bílnum, en farþegaloftpúðinn fylgir. Hann er með M-tech II stýri. En flautan virkar ekki því það þarf Part 32311158475 (CARBON PIN). Nýbúinn að setja glænýjann magnaflow hvarfakút undir bílinn. Hann er með topplúgu, rafstýrð, högt er að tilla upp, eða opna alveg. Með honum er 16" felgur á GLÆNÝJUM Pirelli Winter Carving Nagladekkjum sem kosta ný 120þ, og 15" felgur með lala sumardekkjum. Rafmagn í speiglum, en allar rúður eru handsnúnar. Samkvæmt fyrri eiganda er búið að skipta um einhverjar bremsuslöngur og klossa að aftan. Pluss áklæði. Búin að setja gænýja ytri og innri stýrisenda að framan bílstjóramegin og fóðringu í afturspyrnu bílstjóramegin. Einnig glænýtt stýrisgúmmi sem gerir stýrið mjög þétt. Með bílnum fylgir M50B25 Non-Vanos vél úr sjálfskiptum E34, Beinskiptur Getrag M50 gírkassi, stage 2 twinmass kúpling, 6cyl mótorbiti, 6cyl mótorarmar ofl. Hér er þráðurinn um hann: viewtopic.php?f=5&t=47091 Verð er bara tilboð, vill fá boð í PM eða bdae@simnet.is Fæðingarvottorð: Vehicle information VIN long WBACA71080FL59396 Type code CA71 Type 316I (EUR) Dev. series E36 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M43 Cubical capacity 1.60 Power 75 Transmision HECK Gearbox MECH Colour HELLROT (314) Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C3AT) Prod. date 1996-01-08 Order options No. Description 242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR) 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 340 PROTECTOR STRIPES IN BLACK 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 428 WARNING TRIANGLE 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 520 FOGLIGHTS 651 BMW Bavaria C Reverse 801 GERMANY VERSION Myndir: Með vetrarfelgurnar á. ![]() ![]() ![]() Eins og hann er núna, lækkaður. ![]() ![]() Vélin ![]() |
Author: | Bigboy [ Fri 22. Oct 2010 01:20 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 með 318 vél 1996. M50B25 fylgir |
Verðhugmynd er skylda ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 22. Oct 2010 16:53 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 með 318 vél 1996. M50B25 fylgir |
Tilboðin hlaðast inn |
Author: | íbbi_ [ Fri 22. Oct 2010 17:50 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 með 318 vél 1996. M50B25 fylgir |
hefði ekki tekið minni tíma að sleppa því að kaupa bæði þennan og fyrri bílin, seluru vélina sér? |
Author: | burger [ Fri 22. Oct 2010 23:08 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 með 318 vél 1996. M50B25 fylgir |
verð ? fínt sem tramp drifter ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 24. Oct 2010 11:48 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 316 með 318 vél 1996. M50B25 fylgir |
Nýjar Myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 25. Oct 2010 16:23 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 318 vél 1996.M50B25 fylgir Nýjar myndir póst 6 |
upp |
Author: | anton camaro [ Mon 25. Oct 2010 20:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 318 vél 1996.M50B25 fylgir Nýjar myndir póst 6 |
rockstone wrote: upp Hvað er verðið??? |
Author: | ValliFudd [ Tue 26. Oct 2010 09:25 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 318 vél 1996.M50B25 fylgir Nýjar myndir póst 6 |
Settu nú bara verðhugmynd í þráðinn, þú ert með einhverja hugmynd um verð. Og það er enginn að fara að yfirbjóða það eins og sumir virðast alltaf halda hehe |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |