bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

FRESH er til sölu!!! -SELDUR-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=47208
Page 1 of 1

Author:  kolla#270 [ Mon 27. Sep 2010 17:08 ]
Post subject:  FRESH er til sölu!!! -SELDUR-

BMW 318i
1996
Dökkblár
Aflgjafi: Bensín
1796cc - 115 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 287000 km.

Búnaður:

Topplúga
Angel eyes
17" álfelgur
Spoiler fylgir með
Sportsæti

Ástand:

Lakkið er frekar illa farið og það þyrfti að sprauta framendan á bílnum
Topplúgan er biluð - eitthvað plaststykki brotið
Ný spindilkúla hægramegin að framan
Nýir bremsuklossar að framan
Ný tölva
Nýtt stjórnbox fyrir tölvu

Frekari upplýsingar:

Bíllinn er með endurskoðun en selst ekki svoleiðis, nema kaupandi vilji það.
Það sem var sett útá var:
Lýsing aðalljósa - búið að laga
kastarar - virkar bara annar þeirra
Lekamengun - lekur olía e-h staðar á vélinni
Öryggisbelti - eitt beltið afturí dregst ekki inn
Airbaig - ljósið logar í mælaborðinu
Bremsur að aftan - þarf að skipta um bremsuborða
Handbremsan - tekur bara í öðru megin

Airbaig ljósið er í mælaborðinu og hitamælirinn sýnir alltaf að það sé -37°C kalt úti en ég held að þetta sé útaf nýju tölvunni sem var sett í bílinn því bíllimm hefur aldrei lent í tjóni og loftpúðarnir því aldrei sprungið út


Skoða skipti á dýrari og ódýrari.

Verð: 250.000 kr.
Verðið er alls ekkert heilagt þannig að komiði endilega með tilboð

Hafið samband í síma 7729091 og 7721102 (eftir klukkan 4 á daginn) eða í gegnum addi55@hotmail.com og kolla-90@hotmail.com.

- Andri Már og Kolbrún Ósk

Image

Image

Image

Image

Image

Image

PS myndirnar segja ekki allt um útlitið á bílnum

Author:  einarivars [ Mon 27. Sep 2010 17:11 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

hundrað þúsund krónur staðgreitt

Author:  kolla#270 [ Mon 27. Sep 2010 17:13 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

einarivars wrote:
hundrað þúsund krónur staðgreitt


nei

Author:  Gunni13 [ Mon 27. Sep 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

Séns að þú seljir felgur og/eða angel eyes sér?

Author:  kolla#270 [ Mon 27. Sep 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

Gunni13 wrote:
Séns að þú seljir felgur og/eða angel eyes sér?


Nei því miður

Author:  BirkirB [ Mon 27. Sep 2010 17:47 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

Hvar fær maður svona bleika sápu?

Author:  kolla#270 [ Mon 27. Sep 2010 17:51 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

BirkirB wrote:
Hvar fær maður svona bleika sápu?


Löður ;)

Author:  ivar93atli [ Mon 27. Sep 2010 17:59 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

hvar ertu staðsettur?

Author:  kolla#270 [ Mon 27. Sep 2010 18:03 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

ivar93atli wrote:
hvar ertu staðsettur?


Vesturberg í Breiðholti

Author:  hjolli [ Tue 28. Sep 2010 02:51 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

150k ?

Author:  kolla#270 [ Tue 28. Sep 2010 14:07 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

hjolli wrote:
150k ?


nei því miður

Author:  ömmudriver [ Tue 28. Sep 2010 20:32 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

Til í skipti á þessum og pening á milli?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=19&t=47248

Author:  Danniheimirs [ Wed 29. Sep 2010 17:05 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

skoðaru skipti á toyota celica ? þarf þá pening á milli
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... Celica-1-8

Author:  kolla#270 [ Wed 29. Sep 2010 19:50 ]
Post subject:  Re: FRESH er til sölu!!!

Danniheimirs wrote:
skoðaru skipti á toyota celica ? þarf þá pening á milli
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... Celica-1-8


nei því miður :) takk samt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/