bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 14:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 10:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 18. Sep 2008 12:23
Posts: 242
Hér er einn BMW X5 4.4l V8 sem var innfluttur frá USA fyrir rúmum tveimur árum síðan. Bíllinn var framleiddur fyrir bandaríkjamarkað og er það vaninn að kaninn vilji allan búnað sem fæst í bílinn sem hann kaupir. Ég er ekki með á hreinu allt aukadótið en það er eflaust hægt að komast að því.

Bíll: BMW X5
Árgerð: 2005
Ekinn: rúmlega 66.000 mílur / um það bil 107.000 km
Litur: Svartur
Hestöfl: 291

Búnaður:
ABS
HDC Hill Descent Control
Flat Tire Monitor
K&N loftsía
Sjálfskiptur - 6 gíra steptronic
Xenon aðalljós með OEM angel eyes
Álfelgur í toppstandi, splunkuný sumardekk
Vetrardekk (ekki á felgum
Stór sóllúga
Öll sæti rafdrifin, einnig bak í aftursætum
Minni í sætum
Leðuráklæði
16:9 skjár með GPS (ekki Íslandskort)
6 diska magasín í skotti
Harman Kardon hljóðkerfi
DSC stöðugleikavörn + spólvörn
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
Regnskynjari
Cruise control
Loftkæling
Innbyggður bílskúrshurðaopnari með 3 minni
Glasahaldarar
Hægt að fella aftursætin fram
Stigbretti

Hugsanlega meira...

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Áhvílandi: Ekkert.

Spyrjið ef þið viljið vita eitthvað.

ps. Vinstra megin á afturstuðara er smá nudd eftir bakk á annan bíl. Stuðarinn er heill og bakkskynjarinn virkar. Á hægri afturhurð er svolítil rispa, sem er ekki áberandi en sést þó. Við vitum ekki hvernig sú rispa kom.

Ekki er leitað eftir skiptum en það má svosem skoða það. Óskum eftir tilboði. Samskonar bílar með minni útbúnað eru að seljast á 4-5 milljónir eða meira.

Sími: 847-2041 (Ásgeir)
e-mail: geirisk8@mac.com

Takk fyrir

_________________
1999 e39 540 4,4l V8
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 12:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Get vottað um það að þetta sé ótrúlega fallegur bíll!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group