
BMW 318i M-Tech II
10/2003
Dökkblár (Orient blau metallic)
Aflgjafi: Bensín
2000cc - 143 hestöfl
Skipting: Sjálfskipting steptronic
Ekinn 165.xxx km.
Búnaður:
- ABS hemlar
- Aksturstölva
- Armpúði
- Álfelgur
- Digital miðstöð
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- Glertopplúga
- Hleðslujafnari
- Hraðastillir
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Kastarar
- Litað gler
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Nýr auka lykill frá umboði (50k)
- Alcantara áklæði
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Reyklaust ökutæki
- Smurbók
- Spólvörn
- Stafrænt mælaborð
- Stöðugleikakerfi
- Útvarp
- Veltistýri
- Vindskeið/spoiler
- Vökvastýri
- Þjófavörn
- Þjónustubók
Ástand:
Bíllinn er í topp ástandi, lakkið var massað fyrir bíladaga og það er góð dýpt í því.
Rann í gegnum 2011 skoðun.
Nýr handbremsubarki.
Innrétting er mjög heil.
Einn af flottari e46 á klakanum.
Frekari upplýsingar:
bíll sem er hlaðinn öllum mögulegum aukabúnaði.
T.d.
- Sport fjöðrun sem er stífari
- M-Tech II sport pakki (fram og afturstuðari, sílsar, speglar, lip spoiler o.fl)
- tvívirk rafmagns glertopplúga
- reykaðar rúður afturí
- sport sæti með alcantara áklæði
- Þykkt M leður stýri
- M Aerodynamics II pakki (öll innrétting, toppur, M hurðarföls o.fl o.fl )
- Individual há glans satin króm pakki
- Alu silver cube í innréttingu
- Individual toppur
- hvít stefnuljós
- LED stöðuljósa perur
- Bmwkraftur númeraplöturammar
- Xenon 6000k í aðalljósum
- 17" M double spoke 68 felgur
7.5 x 17 (225/45/17) að framan og 8.5 x 17 (245/45/17) að aftan.
- leður armpúði
- aðgerðarstýri með cruize control og stuðning fyrir græjur
- Facelift bíll
Áhvílandi: 155.000 kr.
Afborganir: 12.000 kr.
Skoða öll skipti á ódýrari,á sléttu og auðvitað gott stgr, skoða einnig að taka 2 bíla uppí. BMW væri ekki verra, er heitur fyrir
e30 og
e39 en skoða allt.
Skoða einnig skipti á dýrari BMW
X5 dieselÆtla að leyfa mér að setja hátt skiptiverð til að byrja með þótt hann sé þess virði og afþakka skítköst

Skiptiverð: 2.150þ. kr-
Stgr tilboð óskast!
er nokkuð liðugur með það
Allar nánri upplýsingar í síma 867-2020 eða PM
- ReynirDavids
Myndir frá sýningunni í sumar. Þakka Guðjóni U og Sverri.






síðan eru hérna nokkrar venjulegar myndir sem teknar voru í maí..







Alcantara innréttingin..






_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia
///M AERODYNAMICS II '03 seldur
Bmw e46 318i '00 seldur