bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SOLD
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46791
Page 1 of 1

Author:  Atli93 [ Sun 05. Sep 2010 01:23 ]
Post subject:  SOLD

BMW 540i e39

bróðir minn á bílinn en hann er að vinna í útlöndum
svo ég sé um sölu

2002- Nýskráður-11-2001
Grár og Blár (Fer eftir veðri)
Aflgjafi: Bensín
4400cc - 286 hestöfl - 440 tog (Er að eyða 13-15 á 100 innarbæjar)
Skipting: Beinskipting
Ekinn 115.XXX km.

Búnaður:

effect lakk (ljós-brun-silfur-sanserað-eitthvað) blabla....
krem litað leður
viðar innrétting
EDC
18" alpina felgur
stóri skjárinn
sjónvarp
navi
simi
taug og gúmí mottur
toppluga
tvöfalt gler
+ filmur
það eru glæný 18" dekk
16" vetrafelgur og nagladekk
ofl.. vel útbúinn.



[COLOR="red"]ATH[/COLOR]. hann er klesstur á hægra meginn á aftur stuðara. (mjög lítið samt)
og hægri spegillinn er smá óskýr

Frekari upplýsingar:

Order options
No. Description
216 SERVOTRONIC - Stýri misþungt eftir hraða, léttara á litlum hraða
223 Electronic Damper Control (EDC)
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) - Skynjar ójafnan dekkjaþrýsting
302 ALARM SYSTEM - Þjófavörn
320 Model Designation Deletion
352 DOUBLE GLAZING
x358 CLIMATE COMFORT, WINDSHIELD
403 GLAS ROOF, ELECTRIC - Sóllúga
423 FLOOR MATS, VELOUR - Taumottur
428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur með verkfærasettinu
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE - Speglar (innan og utan) með sjálfvirkum dimmer
441 SMOKERS PACKAGE - Öskubakkar
456 Comfort Seats, Electric. Adjustable
465 THROUGH-LOAD SYSTEM - Niðurfellanleg aftursæti með armpúða og skíðapoka
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER - Hiti í framsætum
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottur á framljósum
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
522 XENON LIGHT - Xenon aðalljós
540 CRUISE CONTROL
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL - GPS Leiðsögukerfi
620 VOICE INPUT SYSTEM - Raddstýrður sími og leiðsögukerfi
630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS - Hvít stefnuljós
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH - Tölva og annað stillt á ensku
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY - Handbók með lista yfir BMW umboð í Evrópu
x877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
880 OPERATING INSTRUCTIONS, ENGLISH

Series options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) - DSC stöðugleikakerfi
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL - Aðgerðastýri með rafstýrðri hæðastillingu og aðdrætti
438 WOOD TRIM
520 FOGLIGHTS - Þokuljós
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING - Sjálfvirk loftkæling
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING - Hraðamælir í metrakerfi (KM)
555 ON-BOARD COMPUTER - Aksturstölva

information
No. Description
x431 INTERIOR REARVIEW MIRROR WITH AUTO DIP
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY - Rafstýrð sæti með minni í bílstjórasæti
464 SKIBAG - Skíðapoki í aftursætum
473 ARMREST, FRONT - Armpúði á milli framsæta
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER - Rafstýrður mjóbaksstuðningur í framsætum
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV - Widescreen skjár (18:9) með sjónvarpi
694 PREPARATION FOR CD CHANGER


Individual data

Processing individual

xSign "BMW individual"

0490 Color
Paintwork "stratus grey-metallic" (code 440).

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þráður um bílinn
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?56361-N%FDi-b%EDllinn-Bmw-540i
er bara með þetta núna kem með nyjar myndir seinna.

Verð: 2.200.000 kr.

skoða skipti í sama verðflokki
er helst að leita mér að pallbíll og skoða líka skipti á jeppa

Hafið samband í PM eða síma 8934461.

- Sigþór Magnússon

Author:  Atli93 [ Sun 05. Sep 2010 18:36 ]
Post subject:  Re: BMW 540i - Gott Eintak

ttt

Author:  Zed III [ Sun 05. Sep 2010 19:53 ]
Post subject:  Re: BMW 540i - Gott Eintak

ákaflega fallegur.

Af hverju er verið að skipta ?

Author:  Atli93 [ Sun 05. Sep 2010 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW 540i - Gott Eintak

Zed III wrote:
ákaflega fallegur.

Af hverju er verið að skipta ?


Ég veit ekki :S . Ég er að reyna að stopa hann :P (bróðir minn)

Author:  Atli93 [ Tue 07. Sep 2010 23:41 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

tttt

Author:  SteiniDJ [ Wed 08. Sep 2010 04:17 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Fyrir þá sem eru ekki með Live2Cruize aðgang:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Og svo eitt gullkorn þaðan:
Quote:
sææll..þessi er nettur..kannski aðrar felgur en samt flottur sona :D


Þessi bíll er alveg ansi fallegur. Örugglega ótrúlega skemmtilegt að keyra beinskiptan 540i. 8)

Author:  Alpina [ Wed 08. Sep 2010 07:39 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Alveg sérlega vel búinn bíll,, og einstaklega clean í alla staði

Author:  Danni [ Wed 08. Sep 2010 09:01 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Er þetta bíllinn sem var með einkanúmerið EAGLE fyrir einhverju síðan?

Annars þá er þetta bara flott eintak af 540, bsk og alles :D

Author:  Atli93 [ Wed 08. Sep 2010 12:09 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Danni wrote:
Er þetta bíllinn sem var með einkanúmerið EAGLE fyrir einhverju síðan?

Annars þá er þetta bara flott eintak af 540, bsk og alles :D


EAGLE. já

sry með l2c myndirnar, fattaði ekki að maður þarf að vera member :S

Author:  Atli93 [ Thu 09. Sep 2010 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Fer líklega á morgun.

Author:  Alpina [ Thu 09. Sep 2010 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW 540i e39 - Gott Eintak

Tíkin er seld :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/