bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jæja.

Það er komið að því að ég þarf að selja Herra Þrettán.

Hann var keyptur sem vetrar bíll til að druslast á
a) yfir veturinn, og
b) Meðan blæju bíllinn var vélarlaus.

Núna eru hvorugt þessarar atriða lengur í gildi (meira um b) seinna)
og þar af leiðandi er elsku kúturinn til sölu.

Hann er nokkuð heillegur, en því miður lenti ég í því að vélin fór að stríða mér á seinustu dögum.

Það hefur alltaf verið svolítið pústhljóð ofan í vélarsalnum og var ég búinn að rekja það til þess að pústpakkningin væri sennilega að fara.
Svo magnaðist þessi hávaði núna um daginn svakalega, bíllinn pústar ofan í húddi og heldur sér ekki í gangi!
Ég hef ekki hugmynd um hvað er að, kannski er það bara pústpakkningin farin en ég hef ekki minnstu, og ég ætla mér ekki að gera neitt í því.

Bíllinn er (að mínu mati) sæmilega fallegur og gæti hentað ágætlega
í eitthvað project, eða bara fyrir einhvern duglegan til að finna út hvað er að og selja svo aftur.

Ég á bara eina temmilega góða mynd af honum:
Image
en ég ætti að geta reddað fleirum ef einhver hefur áhuga.

Það er ekki leður eða slíkt í honum, en innréttingin er ágæt sem slík.

Nánari upplýsingar og Tilboð óskast í PM

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þess má geta (eins og sést svosem á myndinni) að það er hliðarsílsa kitt á honum og aftursvunta.

Þar sem svona hlutir eru orðnir frekar sjaldgæfir á e30 bílana skoða ég alveg að eiga þetta eftir sjálfur ef einhver vill lægra verð út á það,
en auðvitað þætti mér betra að selja.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 10:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nokkuð nice litur! Hvað er hann ekinn, er hann með sóllúgu og/eða eitthvað spennandi í honum annað? Hvernig eru dekk, felgur og svoleiðis?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mig minnir að hann sé ekinn um 160 þúsund.
Það er ekki topplúga á honum.

Orginal 14" Bottlecaps á ágætis vetrardekkjum.

Liturinn heitir Cosmosblau-metallic :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 11:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
arnib wrote:
Herra Þrettán.


:?: :?: :?:

Þrír átján ... þrjátján ... þrettán ???

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ferlega góður litur á 318i - er þetta ekki það sem GStuning vantar? rétt boddí og í þokkalegu standi???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
meira svona HR 013 held ég

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Ferlega góður litur á 318i - er þetta ekki það sem GStuning vantar? rétt boddí og í þokkalegu standi???


Ég held að hann vilji yngri bíl, með facelift ljósin, topplúgu, helst svartan og í enn betra standi!

Þessi bíll er nánast andstæðan við það sem hann vill :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En það er nú ekki eins og þetta sé á hverju strái :wink: og er ekki hægt að nota bara toppinn af hinum, var hann ekki með sóllúgu?

Annars hlýtur Gunni að skoða þetta og velta þessu fyrir sér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Mon 23. Feb 2004 12:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Einnig er ég alveg opinn fyrir einhverjum skiptum eða eitthvað.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
En það er nú ekki eins og þetta sé á hverju strái :wink: og er ekki hægt að nota bara toppinn af hinum, var hann ekki með sóllúgu?

Annars hlýtur Gunni að skoða þetta og velta þessu fyrir sér.


Ekki bendla mér við neitt svona,

Hugsaðu þetta eins og að þú værir að leita þér að 100% E21,
myndirru klippa toppinn?
eða vilja annað en 100%

Ég hef keyrt Herra 13 og hann er fín gaur,
Það er alltaf fínt að keyra BMW,, og þessi situr ekki á eftir þar,
mjög fínn bíll,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Feb 2004 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
það hlítur að meiga brenna gúmmi á þessu svona þegar rignir eða snjóar

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Mar 2004 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Tommi Camaro wrote:
það hlítur að meiga brenna gúmmi á þessu svona þegar rignir eða snjóar


Rétt Tommi :)

Þessi bíll fer allavega fyrir frekar lítið, ég þarf að losa mig við hann :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Mar 2004 13:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ég skal taka hann og borga hann í sumar :D

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 85 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group