bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 16:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
BMW 540ia

first skráður september 1996
Keyrðu 190 þúsund.. þar af 8 þúsund síðasta 1 og hálfa árið
4.4L V8 286hö
Svartur Shadowline
Svart leður
M speglar - rafdrifnir
filmur
Aktsurstölva
Spólvörn
stöðuleikakerfi
Veltistýri
Hiti í sætum
Topplúga
Rafdrifnar rúður
fjarstýrðar samlæsingar
Innbyggt i-pod tengi
cruise control
Kastarar
loftkæling
BMW buisness cd
og aðgerðar stýri
bakkskynjarar
M5 drif

18 tommu felgur á sumarslikkum. en á "ný" dekk sem fylgja
16 tommu orginal felgurnar á góðum lítið notuðum vetrar dekkjum

Þessi bíll er Skráður viðgerða tjóna bifreið en er vel viðgerður og hefu ekkert verið sparað við endurbæturar. ekker sem háirhonum í akstri ég á nokkrar nótur sem bæði fylgdu með bílnum og allar þær nótur sem ég hef látið gera þar af

sjálfskiptisía
Viftureim
Loftsía
Loftmagnsskynjari
Knatsásskynjari
Hitarofi
bremsur - 182 þúsund km
Rafgeymir
Öxulendar
og síðan fór ég með bílinn í fyrr til Bjarka snillings hjá Eðalbílum þar sem hann fór yfir bílinn og skipti um allt sem honum þótti bera á, og var þá skiptingin tekinn úr og endurnýjað alla diska og þéttingar, skipt um pakkdós aftur úr vel í leiðinni og vatnslás

350 þúsund sá reikningur hjá eðalbílum en annars tók ég saman alla reikningana og fann út eða þetta eru nótur uppá 650 þúsund, og eins og ég sagði það hefur ekkert verið sparað.

fór athugasemda laust í gegnum skoðun.

lakkið á honum er lýgilega gott miðað við bíl á fermingsaldri

Gallarnir ef svo má að orði komast
Shadowline listarnir hefa verið sprautaðir og eru farnir að flagna aðeins af þeim sumstaðar
það er enginn varalykill - hefur tínst einhverstaðar á lífsleið sinni
plastið sem heldur uppi rúðupiss stútnum er brotið og slangann liggur bara fyrir innan, þetta er engin stóraðgerð plastið fæst bara í B&L og væri löng búinn að gera við þetta ef ég ætti heima í borginni
og fyrir ofan farðegahurðina sést smá lita munur á 30cm kafla eftir sprautun, og var mér sagt að þessu væri hægt að ná méð 3 stiga aðferð með mothers eða eithvað svoleiðis en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Image
Image
Image
Image
Image


get reddað myndum betri innan úr honum í vikuni

Verð setjum á hann 900 þúsund
til í að skipta á öllu, ódýrara eða dýrara
kannski réttast að taka það framm að bílinn er staðsettur á sauðárkróki

en til að spara tíma ekki bjóða mér eitthvað dót sem þarfnast gríðarlegara lagfæringar !

þið getið sent mér pm
sími 8447271
aron_mmm@hotmail.com

danke schön

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Last edited by Aron540 on Sat 21. Aug 2010 19:03, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Aug 2010 16:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
ef einhver á f458 þá er ég til í skipti :wink:

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Aug 2010 21:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
er með 230 þús í peningum og toyotu corolu 2000 árgerð ný upptekinn mótor 4Wd 1800, hefurðu áhuga

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Aug 2010 00:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
flott verð :thup:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Aug 2010 18:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Mar 2009 19:42
Posts: 32
æðislegur gamli minn sá ekkert smá eftir að selja þér hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Aug 2010 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Mar 2009 19:42
Posts: 32
var meðal annars sagt þegar ég fór með hann í skoðun 10 að hann gæti allt eins verið nýr miðað við ástand undirvagns


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Aug 2010 12:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
Ttt..

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 18:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
fer á fínu í staðgreiðslu ;)

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
áhugaverður bíll með meiru,

veistu meira um tjónið sem hann lenti í,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Aug 2010 12:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
íbbi_ wrote:
áhugaverður bíll með meiru,

veistu meira um tjónið sem hann lenti í,



það var keyrt aftan á hann og ég á nótuna frá réttingar verkstæðinu uppá 17.000 Kr - réttingar verkstæði Erlings Sigurðssonar

lítið meira veit ég , bara síðan var hann sprautaður og þar er þessi litamunur, sem er nú als ekki áberandi samt

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Aug 2010 13:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Mar 2009 19:42
Posts: 32
viltu hondu shadow vlx 2005 ekin 6000mílur í skifti ásett í kring um 650 til 800


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
stgr verð í pm ?

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 22:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Sep 2010 23:39
Posts: 11
Er þessi seldur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron540 wrote:
íbbi_ wrote:
áhugaverður bíll með meiru,

veistu meira um tjónið sem hann lenti í,



það var keyrt aftan á hann og ég á nótuna frá réttingar verkstæðinu uppá 17.000 Kr - réttingar verkstæði Erlings Sigurðssonar

lítið meira veit ég , bara síðan var hann sprautaður og þar er þessi litamunur, sem er nú als ekki áberandi samt


TJÓN... og 17.000 :shock: :shock:

það er varla tjón :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Sep 2010 23:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
Alpina wrote:
Aron540 wrote:
íbbi_ wrote:
áhugaverður bíll með meiru,

veistu meira um tjónið sem hann lenti í,



það var keyrt aftan á hann og ég á nótuna frá réttingar verkstæðinu uppá 17.000 Kr - réttingar verkstæði Erlings Sigurðssonar

lítið meira veit ég , bara síðan var hann sprautaður og þar er þessi litamunur, sem er nú als ekki áberandi samt


TJÓN... og 17.000 :shock: :shock:

það er varla tjón :?


þetta á líklega að vera 170.000.kr en það er nú heldur ekki mikið myðað við að bíllinn sé skráður tjónabíll...

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group