bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELDUR - BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46661 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Mon 30. Aug 2010 02:31 ] |
Post subject: | SELDUR - BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
Til sölu BMW 525i ![]() Kom af færibandinu 11.93, fluttur inn í lok árs '98 Calypso rot Metallic að utan (vínrauður) og dökkgrár að innan. Beinskiptur 5Gang Ekinn um 300þkm Skoðaður '11 2,5l m50 VANOS 192 hp Topplúga, rafstýrð Geislaspilari, uppfærðir hátalarar framan/aftan og afturhátalarar keyrðir á sér magnara 2x airbag Fjarstýrðar samlæsingar Læst drif 15" BMW felgur, sumardekk (það vantar eina miðju, finn hana ekki) ABS Mjög mikið hefur verið gert fyrir bílinn. Ég var með bílinn úti í Þýskalandi frá feb '08 til sept '09 og notaði hann þegar ég var þar. Áður en ég sendi bílinn út fór ég í mikið viðhald. Vélin var í lagi og virkaði fínt en ég tók hana upp, heddpakkning, hedd yfirfarið, ventlaþéttingar, ventlasæti, allar legur í kjallara stimpilhringir, cylendrar hone'aðir, tímakeðjusleðar, allar pakkningar og pakkdósir, allar slöngur, vatnsdæla.... Þessi mótor er hrikalega góður!! Bíllinn var sjálfskiptur og skiptingin var í fínu lagi en ég breytti honum og setti beinskiptan kassa úr 525i í bílinn. Miklu skemmtilegra, kassinn er virkilega góður og er ekinn ca 170þkm. Lét taka hvarfakútana úr bílnum og setja rör í staðinn, kemur mjög vel út. Afturfóðringarnar eru nýlegar, fjöðrun er nýleg, mikið af spyrnum nýlega endurnýjað, drifið nýlega tekið upp, allt í bremsum er nýlegt (diskar/klossar/handbremsuborðar), ál-unit'ið fyrir rúðuþurrkurnar er nýlegt. Bíllinn er ótrúlega þéttur, ekkert slag í stýrinu og hann hefur þjónað mér mjög vel. Ég og Aron Jarl tókum nokkra hringi á Nürnburgring, hann kemst í 230km/klst á GPS og fer létt með það. Sennilega búið að keyra hann um 15þkm síðan vélin var tekin upp. Hraðamælirinn var bilaður og það er ekki orginal mælaborðið í bílnum. Í mælaborðinu sem er í bílnum stendur 364þkm en það er meira en hann er í raun ekinn. Búið að laga hraðamælinn núna (vír bilaður frá mæli í drifi að mælaborði). Sætisáklæði eru öll órifin og bíllinn er huggulegur að innan, orginal svartar gúmmímottur. Þegar ég keypti bílinn var botninn rennandi blautur, tappar í botni höfðu gefið sig. Búið að laga allt og þurrka. Ég var alltaf með einkanúmerið BITTE á bílnum en núna er hann með númerið MV518. Þ.e. skráningarnúmerið. Númer sem auðveldlega má misskilja því (B)MV518 líkist mikið 518i.......það er eitthvað annað í húddinu á þessum bíl. Hægt að fá bílinn með opnu drifi fyrir lægri upphæð! Gallar: húddið er ekki rétt þ.e. smá beyglað, sést sennilega á myndunum. Lakkið er ekki fullkomið, búið að samlita bílinn alveg. Verð 470þús Upplýsingar í S: 895-7866 eða EP ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 30. Aug 2010 07:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
Bjarki wrote: Til sölu BMW 525i Kom af færibandinu 11.93, fluttur inn í lok árs '98 Calypso rot Metallic að utan (vínrauður) og dökkgrár að innan. Beinskiptur 5Gang Ekinn um 300þkm Skoðaður '10, númerið endar á 8 fer með hann í skoðun á næstu dögum 2,5l m50 VANOS 192 hp Topplúga, rafstýrð Geislaspilari, uppfærðir hátalarar framan/aftan og afturhátalarar keyrðir á sér magnara 2x airbag Fjarstýrðar samlæsingar Læst drif 15" BMW felgur, sumardekk (það vantar eina miðju, finn hana ekki) ABS Mjög mikið hefur verið gert fyrir bílinn. Ég var með bílinn úti í Þýskalandi frá feb '08 til sept '09 og notaði hann þegar ég var þar. Áður en ég sendi bílinn út fór ég í mikið viðhald. Vélin var í lagi og virkaði fínt en ég tók hana upp, heddpakkning, hedd yfirfarið, ventlaþéttingar, ventlasæti, allar legur í kjallara stimpilhringir, cylendrar hone'aðir, tímakeðjusleðar, allar pakkningar og pakkdósir, allar slöngur, vatnsdæla.... Þessi mótor er hrikalega góður!! Bíllinn var sjálfskiptur og skiptingin var í fínu lagi en ég breytti honum og setti beinskiptan kassa úr 525i í bílinn. Miklu skemmtilegra, kassinn er virkilega góður og er ekinn ca 170þkm. Lét taka hvarfakútana úr bílnum og setja rör í staðinn, kemur mjög vel út. Afturfóðringarnar eru nýlegar, fjöðrun er nýleg, mikið af spyrnum nýlega endurnýjað, drifið nýlega tekið upp, allt í bremsum er nýlegt (diskar/klossar/handbremsuborðar), ál-unit'ið fyrir rúðuþurrkurnar er nýlegt. Bíllinn er ótrúlega þéttur, ekkert slag í stýrinu og hann hefur þjónað mér mjög vel. Ég og Aron Jarl tókum nokkra hringi á Nürnburgring, hann kemst í 230km/klst á GPS og fer létt með það. Sennilega búið að keyra hann um 15þkm síðan vélin var tekin upp. Hraðamælirinn var bilaður og það er ekki orginal mælaborðið í bílnum. Í mælaborðinu sem er í bílnum stendur 364þkm en það er meira en hann er í raun ekinn. Búið að laga hraðamælinn núna (vír bilaður frá mæli í drifi að mælaborði). Sætisáklæði eru öll órifin og bíllinn er huggulegur að innan, orginal svartar gúmmímottur. Þegar ég keypti bílinn var botninn rennandi blautur, tappar í botni höfðu gefið sig. Búið að laga allt og þurrka. Ég var alltaf með einkanúmerið BITTE á bílnum en núna er hann með númerið MV518. Þ.e. skráningarnúmerið. Númer sem auðveldlega má misskilja því (B)MV518 líkist mikið 518i.......það er eitthvað annað í húddinu á þessum bíl. Hægt að fá bílinn með opnu drifi fyrir lægri upphæð! Gallar: húddið er ekki rétt þ.e. smá beyglað, sést sennilega á myndunum. Lakkið er ekki fullkomið, búið að samlita bílinn alveg. Verð 470þús Upplýsingar í S: 8475677 eða EP myndir koma í dag/morgun Ég hef keyrt þannann bíl frá Vejle til Esbjerg í DK. og þetta vinnur alveg glettilega ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þegar team Euro-fahrer kom heim með norrænu vorum við samferða ég og Skúra-Bjarki og ég tek undir með honum að þetta er allt fyrir peninginn, án vafa einn besti M50B25 sem ég veit um ´´´´´´´´ Hér er smá MEGA offtopic ![]() ![]() ![]() Hér má sjá myndir af mottu-Bjarka og Jarlinum frá þessum tíma,, Oooog þetta voru æðislegir tímar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Bjarki [ Tue 31. Aug 2010 00:16 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
komnar myndir |
Author: | tinni77 [ Tue 31. Aug 2010 00:59 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
Þetta er góður bíll ![]() ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 03. Sep 2010 13:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
Bíllinn er kominn með skoðun '11 án athugasemda |
Author: | Bjarki [ Mon 06. Sep 2010 20:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
Það var vitlaust símanr. skráð. Búið að kippa því í liðinn! |
Author: | Haukur.RACER [ Tue 07. Sep 2010 11:34 ] |
Post subject: | Re: BMW 525i Limosine '93 - BEINSKIPTUR - LÆST DRIF |
þetta varst ekki þú sem varst á bílnum á sæbrautinni um daginn.. ? Hund elti upp bílinn, en sýndist þú síðan ekki vera undir stýri.. Eitthvað hugsað mitt tilboð frekar ? Kveðja. Haukur V. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |