bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 520ia seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46566
Page 1 of 2

Author:  agustingig [ Tue 24. Aug 2010 20:35 ]
Post subject:  E34 520ia seldur

Er með þennan ágæta e34 til sölu,,

M50B20
SSK
topplúga
rafmagn í framrúðum
comfort plúss
15" ál
Nýleg dekk
Riiiiiiiiiiisa stórt skott
og skoðaður frammí ágúst 2011
Nýbúið að fara í Bremsur hringinn
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily/skóla/winterbeater

Verðið er 230k ekkert heilagt. Hægt er að koma skoða Eftir kl 4 á daginn.


myndir : http://picturetrail.com/sfx/album/view/23449645

8237971 ágúst


Edit:

Þetta kom í ljós í kvöld, ATH: að ég veit ekkert um ástand bílsinns nema þetta sem hann haukur/RACER fann áðan :lol:

Slag í stýri
bensín tankur lekur við 40L
Það er Pústleki,,

Annað á að vera í fínu lagi,, en athugið að þetta er ekki Showcar!

Author:  :Gilbert: [ Tue 24. Aug 2010 22:49 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

árgerð og akstur?

Author:  Alpina [ Tue 24. Aug 2010 23:05 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:

Author:  Axel Jóhann [ Wed 25. Aug 2010 01:03 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:

Author:  agustingig [ Wed 25. Aug 2010 16:25 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

Axel Jóhann wrote:
Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:


Bara svona pínu smá,, :mrgreen: :mrgreen:

91 módel, man ekki hvað hann er ekinn,, en hann gengur allaveganna einsvog klukka,, getur nú komið að skoða gilbert, er nú bara hinumeginn í grafarvoginum,, :thup:

Author:  agustingig [ Wed 25. Aug 2010 23:09 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

upp,,

Author:  Birgir Sig [ Wed 25. Aug 2010 23:47 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

Axel Jóhann wrote:
Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:



strákar þetta kalla ég nú móral í söluauglýsingu:D hehe

Author:  agustingig [ Thu 26. Aug 2010 15:23 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

:alien:

Author:  elisvk [ Thu 26. Aug 2010 23:38 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

hvað er verið að meina að hann sé að ljúga með sprækleikann? er ekki að ná þessu, þekki ekki til bílsins.

Author:  íbbi_ [ Thu 26. Aug 2010 23:52 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

væntanlega verið að meina að 520 sé ekki sprækur,

ég sé ekki vandamálið. svona 520 er fínn til að nota bara sem venjulegan bíl

Author:  agustingig [ Fri 27. Aug 2010 09:14 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

íbbi_ wrote:
væntanlega verið að meina að 520 sé ekki sprækur,

ég sé ekki vandamálið. svona 520 er fínn til að nota bara sem venjulegan bíl


Bingó! ekkert spyrnu tæki en hann er allveg upgrade fyrir þá sem hafa kannski átt 1.4 corollu eda eitthvað sambærilegt :lol:

Author:  agustingig [ Sat 28. Aug 2010 19:31 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

Allir að bjóða,, þarf að fara á næstu dögum..

Author:  EggertD [ Sat 28. Aug 2010 19:49 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

ja einhver að drífa sig að kaupa þennan, hann er leiðinlega fyrir mér þegar ég er að bakka úr stæðinu :twisted:

Author:  agustingig [ Sat 28. Aug 2010 23:59 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

EggertD wrote:
ja einhver að drífa sig að kaupa þennan, hann er leiðinlega fyrir mér þegar ég er að bakka úr stæðinu :twisted:


Hahhahahaha,, hann er farinn uppí skúr ;) núna sérðu bara fallegann e30 þegar þú bakkar útúr stæðinu þínu 8)

Author:  agustingig [ Sun 29. Aug 2010 20:31 ]
Post subject:  Re: E34 520ia

Þessi má klifra uppá topp :alien:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/