bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 15:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E34 520ia seldur
PostPosted: Tue 24. Aug 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Er með þennan ágæta e34 til sölu,,

M50B20
SSK
topplúga
rafmagn í framrúðum
comfort plúss
15" ál
Nýleg dekk
Riiiiiiiiiiisa stórt skott
og skoðaður frammí ágúst 2011
Nýbúið að fara í Bremsur hringinn
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily/skóla/winterbeater

Verðið er 230k ekkert heilagt. Hægt er að koma skoða Eftir kl 4 á daginn.


myndir : http://picturetrail.com/sfx/album/view/23449645

8237971 ágúst


Edit:

Þetta kom í ljós í kvöld, ATH: að ég veit ekkert um ástand bílsinns nema þetta sem hann haukur/RACER fann áðan :lol:

Slag í stýri
bensín tankur lekur við 40L
Það er Pústleki,,

Annað á að vera í fínu lagi,, en athugið að þetta er ekki Showcar!

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Last edited by agustingig on Thu 02. Sep 2010 01:08, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Tue 24. Aug 2010 22:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
árgerð og akstur?

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Tue 24. Aug 2010 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Axel Jóhann wrote:
Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:


Bara svona pínu smá,, :mrgreen: :mrgreen:

91 módel, man ekki hvað hann er ekinn,, en hann gengur allaveganna einsvog klukka,, getur nú komið að skoða gilbert, er nú bara hinumeginn í grafarvoginum,, :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
upp,,

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Wed 25. Aug 2010 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Axel Jóhann wrote:
Alpina wrote:
agustingig wrote:
og er þetta skemmtilegur og ágætlega sprækur Daily



:lol:



Þú ert basicly bara að ljúga þarna. :mrgreen:



strákar þetta kalla ég nú móral í söluauglýsingu:D hehe

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Thu 26. Aug 2010 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
:alien:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Thu 26. Aug 2010 23:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Aug 2010 04:43
Posts: 9
hvað er verið að meina að hann sé að ljúga með sprækleikann? er ekki að ná þessu, þekki ekki til bílsins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Thu 26. Aug 2010 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
væntanlega verið að meina að 520 sé ekki sprækur,

ég sé ekki vandamálið. svona 520 er fínn til að nota bara sem venjulegan bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Fri 27. Aug 2010 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
íbbi_ wrote:
væntanlega verið að meina að 520 sé ekki sprækur,

ég sé ekki vandamálið. svona 520 er fínn til að nota bara sem venjulegan bíl


Bingó! ekkert spyrnu tæki en hann er allveg upgrade fyrir þá sem hafa kannski átt 1.4 corollu eda eitthvað sambærilegt :lol:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Sat 28. Aug 2010 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Allir að bjóða,, þarf að fara á næstu dögum..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Sat 28. Aug 2010 19:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
ja einhver að drífa sig að kaupa þennan, hann er leiðinlega fyrir mér þegar ég er að bakka úr stæðinu :twisted:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Sat 28. Aug 2010 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
EggertD wrote:
ja einhver að drífa sig að kaupa þennan, hann er leiðinlega fyrir mér þegar ég er að bakka úr stæðinu :twisted:


Hahhahahaha,, hann er farinn uppí skúr ;) núna sérðu bara fallegann e30 þegar þú bakkar útúr stæðinu þínu 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 520ia
PostPosted: Sun 29. Aug 2010 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Þessi má klifra uppá topp :alien:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group