sælir, flestir þekkja þennan bíl sem hafa eitthvað fylgst með driftinu í sumar.
Tekið skal fram að kramið í þessum bíl hefur skilað mér 15 stk bikara og þrefaldan íslandsmeistara í drifti.Vegna þess að ég er hættur að að keppa í drifti og ætla að leyfa ykkur hinum að eiga séns er þessi græja til sölu.


Þessi bíll er mjög mikið breyttur. body ekið 220.xxxkm
Mótor s14b23 200hö ekin um 27x.xxxkm 1130 kg svín vinnur.! 14.3 sec fór ég út míluna.
dogleg gírkassi
3.25:1 stórt drif (soðið) 100% læst
- e36 steering rack
Powerflex fóðringar í afturbitanum
*spyrnum að aftan
*driffóðringu
*casterstillanlegar powerflex fóðringar í framspyrnum
-Balancestöng að framan er búið að breyta yfir í M3 (festist á strötta ekki spyrnur) sama þykkt og e30 m3
Rótendar í endum upphenjgur eru úr powerflex
-Balancestöng að aftan er úr e30 m3 með powerflex upphengjugúmmíi.
-Weitec sport demparar framan og aftan
lækkunargormar að aftan og hæðastillanlegt coilover að framan.
Alllir þessir hlutir eru keyrðir um 15 þús km.
Diskabremsur framan og aftan 325i
rákaðir diskar að framan
allt nýlegt í bremsum, klossar diskar
allt nýtt inní handbremsu, nýjir handbremsubarkar.
Bíllinn fór í skoðun í júlí fékk skoðun athugasemdarlaust.
snúningsmælir er úr e30 m3 revar 0 uppí 8000 rpm
olíuhiti undir snúningsmæli. OEM
Mtech I stýri
Konig sportsæti
skóbúnaður.
Baksetwave 15'' á ágætis dekkjum.
14'' bottle caps á gömlum falken götuslikkum.
nokkrar myndir.





ATH:
Með bílnum fylgir s14b23 mótor (e30 m3) klesstur en blokk og hedd er í lagi.
Einnig fylgir einn bilaður dogleg gírkassi og einn ameriku m3 kassi.
Verð: Raunhæft Tilboð óskast pm eða síma.868 1512
Aron JarlSkemmtilegasti bíll sem ég hef átt.
