bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 318i '98 E46
PostPosted: Wed 11. Aug 2010 22:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Dec 2009 21:45
Posts: 10
Er með BMW 318i E46 boddý. Beinskiptur.
Bíllinn er 1998 model og er ekinn um 160.000 km
tækniþjónusta bifreiða tók vélina í gegn fyrir ca. 3-4 árum.
Loftpúðaljós logar, er búinn að lesa hann og búinn að skipta um höggnema farþegameginn
en sennilegast er það millistykkið sem er bilað.
Rúðuupphalarar eru eitthvað fokked að framan.
Svo er sennilegast svissbotninn að byrja að svíkja, er búinn að taka startarann úr
og þaðp var ekkert að honum.

Bíllinn lýtur nokkuð vel út nema það er nokkuð grjótkast á vinstri hlið bílsins eftir að ég bjó við hliðina
á Björgun í Bryggjuhverfinu.
Bíllinn er á 17 álfelgum sem ég er búinn að pússa upp en á eftir að sprauta.

Ekkert er áhvílandi á þessum bíl, skoða eftil vill einhver bitastæð skipti....
Engin sérstök verðhugmynd, það er bara að bjóða..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 318i '98 E46
PostPosted: Wed 11. Aug 2010 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 23. Feb 2010 17:26
Posts: 78
myndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group