bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 316
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46291
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Sun 08. Aug 2010 14:05 ]
Post subject:  Bmw e36 316

Ætla að prófa að setja þetta til sölu en ekki víst hvort ég tími að láta þetta frá mér.
Hægra frambrettið er smá klest.

Er með e36 316

keyrður 160 og einhvað þúsund

topplúga til staðara-
Alpine 17" felgur á mjög góðum dekkjum
spaccera undir honum
m gírhnúi í honum
gull framljós 8)
kastara

Það sem fylgir með-

m50b25 og gírkassai og allar skifti stángir
m50b25 vatnkassi
pústkerfi með m3 enda kút heyrði einhver staða að hann kostaði bara 110 þús í umboðinnu eða einhvað
bremsu og fjöðrun úr 325 bíl
og stillanleigir aftu dempara
annað hægra frambretti

síðan er þessi drauga saga um hvort það sjeu s50 ásar í mótornum

Allavega þá svín virkaði þessi m50b25 mótor :)

Verð- 500 þúsnd

Image

Author:  Danniheimirs [ Mon 09. Aug 2010 17:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

ertu með númer til að ná í þig ? hef áhuga á þessum og langar að skoða hann :)

Author:  Danniheimirs [ Wed 11. Aug 2010 20:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

Danniheimirs wrote:
ertu með númer til að ná í þig ? hef áhuga á þessum og langar að skoða hann :)

? svara pm ?

Author:  ingo_GT [ Wed 11. Aug 2010 22:04 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

Er hættur við sölu.Ég hreilega tími því ekki að losa mig við þennan bíl :)

Author:  siggikef [ Fri 03. Sep 2010 10:19 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

m3 pústið fer ekki með honum hann á það ekki ne koní demparana á aftan

Author:  Vlad [ Fri 03. Sep 2010 11:17 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

siggikef wrote:
m3 pústið fer ekki með honum hann á það ekki ne koní demparana á aftan


Held bara að ekkert sé að fara af þessum bíl þar sem hann er ekki lengur til sölu... :roll:

Author:  ingo_GT [ Fri 03. Sep 2010 18:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

siggikef wrote:
m3 pústið fer ekki með honum hann á það ekki ne koní demparana á aftan


Hættu að skemma söluAuglýsingunna mína Siggi og hverni væri að standa við sín orð

En bara svo fólk vitti þá er ég hættur við sölu :d

Author:  Elvar F [ Sun 05. Sep 2010 02:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

siggikef wrote:
m3 pústið fer ekki með honum hann á það ekki ne koní demparana á aftan

Drengur, þú lætur ekki bíll frá þér og talar svo við eigandan nokkrum dögum seinna að þetta fylgdi ekki með.
Þú áttir að rífa þetta úr fyrir sölu, þannig ég myndi segja að hann ætti þetta nú.

Author:  Vlad [ Sun 05. Sep 2010 16:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 316

Elvar F wrote:
siggikef wrote:
m3 pústið fer ekki með honum hann á það ekki ne koní demparana á aftan

Drengur, þú lætur ekki bíll frá þér og talar svo við eigandan nokkrum dögum seinna að þetta fylgdi ekki með.
Þú áttir að rífa þetta úr fyrir sölu, þannig ég myndi segja að hann ætti þetta nú.


Æðislegir svona söluhættir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/