bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e30 1989 Touring - hættur við sölu. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46285 |
Page 1 of 3 |
Author: | aronjarl [ Sat 07. Aug 2010 19:57 ] |
Post subject: | BMW e30 1989 Touring - hættur við sölu. |
Ég er hættur við að selja bílinn í heilu, ætla með hann í rallycross. Í bílnum er eitthvað af góðu dóti, meðal annars. *Powerflex fóðringar í afturbitanum *Powerflex fóðringar í afturspyrnum *Tree house racing spyrnufóðringar að framan *bilstein sport demparar framan og aftan *jamex lækkunargormar að framan *coilover stillanlegir gormar að aftan *4300k xenon kerfi úr e39 bmw *SE sílsar *lip á framsvuntu undan volvo 740 (samlitað) *Zender aftursvunta (að ég held) *augabrúnir *hella dark háuljós *leður afturbekkur *diskabremsur allan hringinn Þetta er fín undirstaða til að búa til einhvern þrælskemmtilegan e30 með kraftmikilli vél. Ég á engar nýjar myndir en kem til með að redda því. Hér eru nýlegustu myndirnar þegar hann var í notkun. ![]() ![]() ![]() ![]() Svona leit hann út einu sinni. ![]() Ekki margir e30 bílar eftir hér á íslandi og er framboðið að mínka og eftispurnin að aukast til muna. Engin skipti, bein sala. Verð: 150.000-isk Sími: 8681512 Aron Jarl |
Author: | EggertD [ Sat 07. Aug 2010 20:13 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
þessi var einu sinni með kraftmeiri e30 á landinu ![]() |
Author: | JOGA [ Sat 07. Aug 2010 20:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Er drif í bílnum? Læst/ólæst? Hvað vantar fyrir utan vél og kassa. |
Author: | T-bone [ Sat 07. Aug 2010 21:10 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
JOGA wrote: Er drif í bílnum? Læst/ólæst? Hvað vantar fyrir utan vél og kassa. Það var síðast þegar ég vissi ólæst drif í þessum. Vantar vél, kassa, púst og það allt, en annars er flest allt annað sem þarf. Um að gera að útbúa Mega Drifter úr þessu! Fátt svalara en touring á hlið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 07. Aug 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Það á nú ekki að vera drif í bílnum þarsem Jens á það ég fékk það í láni hjá Jens og seldi bílinn svo til Danna og lét hann vita að Jens þyrfti að fá það aftur við tækifæri. það þarf að finna útúr þessu.. |
Author: | aronjarl [ Sun 08. Aug 2010 03:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Það er opið 4.10:1 hlutfall Það vantar í hann, mótor kassa drifskaft pústkerfi skiptiarma þá ætti þetta að vera roller allavegana. Ég á til síðan m20b20 mótor kassa drifskaft skiptiarma. Vantar samt eitthvað á það en er ekkert sérlega hrifinn að selja það. Hugsa að menn gætu alveg búið til þrælskemmtilegan bíl til að leika sér á uppá braut úr þessum. ![]() |
Author: | jens [ Sun 08. Aug 2010 14:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Ég á drifið og það er ekki til sölu, flottur bíll og góður efniviður. |
Author: | bErio [ Sun 08. Aug 2010 15:45 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Hvar er ryðið í þessum? |
Author: | IvanAnders [ Sun 08. Aug 2010 16:26 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
bErio wrote: Hvar er ryðið í þessum? skottinu, svo stort sko... |
Author: | bimminn [ Sun 08. Aug 2010 18:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
Hvað kemur til að allt í einu núna er hann kominn á sölu ? |
Author: | tinni77 [ Sun 08. Aug 2010 18:42 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
bimminn wrote: Hvað kemur til að allt í einu núna er hann kominn á sölu ? Nýr eigandi ![]() |
Author: | bimminn [ Sun 08. Aug 2010 19:58 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
tinni77 wrote: bimminn wrote: Hvað kemur til að allt í einu núna er hann kominn á sölu ? Nýr eigandi ![]() Ahh meinar.. Var bara að vellta þessu fyrir mér af því að greyið var búið að hanga fyrir utan sama húsið í næstum því 2 ár ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 08. Aug 2010 21:07 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
bimminn wrote: tinni77 wrote: bimminn wrote: Hvað kemur til að allt í einu núna er hann kominn á sölu ? Nýr eigandi ![]() Ahh meinar.. Var bara að vellta þessu fyrir mér af því að greyið var búið að hanga fyrir utan sama húsið í næstum því 2 ár ![]() Jahá, meira svona 2 mánuði ![]() |
Author: | tinni77 [ Sun 08. Aug 2010 21:08 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
bimminn wrote: tinni77 wrote: bimminn wrote: Hvað kemur til að allt í einu núna er hann kominn á sölu ? Nýr eigandi ![]() Ahh meinar.. Var bara að vellta þessu fyrir mér af því að greyið var búið að hanga fyrir utan sama húsið í næstum því 2 ár ![]() Alveg slakur gamli minn, hann er bara búinn að vera þarna í nokkra mánuði ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Sun 08. Aug 2010 21:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 1989 Touring - project bíll |
ég á m30b35 mótor ofaní þennan ALLT með honum til að gera þennan bíl gangfærann nema drifskaft:D verð: 200kall fínn drifter fyrir 350kall:D |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |