Vegna ákveðnra ástæðna ætla ég að auglýsa bílinn til sölu.
Tegund: BMW
Undirtegund: E39
Týpa: 523i
Skipting: Sjálfskipting - ekin aðeins 112þ KM(það var skipt um skiftingu)
Mótor: M52B25 - 2.5L - 6cylendra línuvél - 180hö
Árgerð: 1999
Litur: Biarritz blau
Ekinn: 195.xxx KM
Skoðun: er með 12 miða
Eldsneyti: Bensín
Áhvílandi: Ekkert
Dyrafjöldi: 4 dyra
16" E60 felgur sem búið er að renna úr miðju til að það passi á bílinn. Eru á Toyo Harðskeljadekkjum
15" nýsprautaðar(svartar glans) stálfelgur á ágætis dekkjum.
Svart leður - Vel með farið
Hiti í sætum
Rafdrifin Topplúga
Rafdrifnar rúður að framan og að aftan
Rafdrifnir speglar
Air condition
Digital miðstöð
Filmaður í aftari gluggum
Skottlip
Þokuljós að framan
Engir dauðir pixlar í mælaborði
Nýr ABS heili
Nýr Airbag heili
Nýr vatnskassi
Nýlega gert:
Skipt um verkfærahillu í skottinu
Shadowline(krómlistar á bílnum gerðir svartir)
Facelift nýru
Ný framljósacover með glærum stefnuljósum
Ný Glær stefnuljós í brettum
M5 afturljós
Carbon BMW merki á húdd og skott
Skipt um viftureim
Tiltölulega nýbúið að skifta um klossa að framan, búið að liðka allar bremsur - Fylgir með nýtt sett af bremsuklossum að aftan(ekkert að þeim sem eru samt).
Búið að skifta um ballansstangarenda að framan og aftan
Búið að skifta um húddbarka og handfang
Nýjar aðalljósaperur og stöðuljósaperur
18 júli - Splæsti í nýja diska og klossa að framan!
Mjög vel með farinn bíll! Besti bíll sem ég hef átt, mega þæginlegur og góður í akstri.Myndir:




Ein að innan frá fyrri eiganda:

Einnig myndir sem Sæmi Boom tók:







Verð: Set á hann 1.200þ - 900þ staðgreitt! Engin skipti koma til greina
bdae@simnet.isSími: 8488851 - Enga dekkjasparkara
Svara líka pm(skilaboðum) er oft inná.
Skítkast afþakkað