bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 19:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jul 2010 13:11
Posts: 22
ónyt heddpakning fæst fyrir 220 eda hringið og bjoðið :simi 7700187

Er með til sölu Bmw 525ia e34, 1992 árgerð.
Bílinn er keyrður 220.xxx.
Dökkgrár að lit.
Bsk/Ssk, ný upptekin skipting, keyrð um 180þús.
Vel farinn, nokkrar hagkaupsdældir, og ein aðeins stærri a brettinu að framan, get latið annað bretti fylgja.
Innretting er frekar illa farin, allavega stólar frammí, grátt/hvítt leður, get latið svarta leðurstóla og svartann bekk fylgja.
Felgur góðar, og dekkin mjög heil.
Það sem þarf að gera fyrir bilinn er mjög litið, setja perur i ljos, tengja lagnir fyrir bremsur að aftan og smiða helming af pústi, verð samt hugsanlega buinn að því fyrir sölu.
Bílinn er ekki á numerum og fór seinast i skoðun 2008.
Ásett verð 300 þúsund með svörtu innrettinguni.
Image
Bílinn fer á aftari felgum.
Númerið mitt er 7700187 og email anton.eli93@hotmail.com

_________________
BMW 525I E34

Bring more Womans.


Last edited by AntonEli on Sun 01. Aug 2010 22:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Gamli minn, hann var samt ekinn yfir 235þúsund þegar ég seldi hann í fyrra, mjög góður bíll samt sem áður :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sat 31. Jul 2010 11:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jul 2010 13:11
Posts: 22
sosupabbi wrote:
Gamli minn, hann var samt ekinn yfir 235þúsund þegar ég seldi hann í fyrra, mjög góður bíll samt sem áður :thup:



Já ok, gæti alveg verið, það vantar nokkur strik i tölustafina þannig erfitt að sjá það

_________________
BMW 525I E34

Bring more Womans.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
AntonEli wrote:
sosupabbi wrote:
Gamli minn, hann var samt ekinn yfir 235þúsund þegar ég seldi hann í fyrra, mjög góður bíll samt sem áður :thup:



Já ok, gæti alveg verið, það vantar nokkur strik i tölustafina þannig erfitt að sjá það


Anton eli úr grafarholtinu?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
agustingig wrote:
AntonEli wrote:
sosupabbi wrote:
Gamli minn, hann var samt ekinn yfir 235þúsund þegar ég seldi hann í fyrra, mjög góður bíll samt sem áður :thup:



Já ok, gæti alveg verið, það vantar nokkur strik i tölustafina þannig erfitt að sjá það


Anton eli úr grafarholtinu?


Varla ELI roth :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 20:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Er hann bsk eða ssk og eru ekki samstæðar felgur?

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
olinn wrote:
Er hann bsk eða ssk og eru ekki samstæðar felgur?

uu 525ia þýðir að hann er ssk

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 525ia e34 1992.
PostPosted: Sun 01. Aug 2010 22:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jul 2010 13:11
Posts: 22
olinn wrote:
Er hann bsk eða ssk og eru ekki samstæðar felgur?

JA ssk og ju það eru samstæðar felgur, fyrir 220 utaf onytri heddpakningu

_________________
BMW 525I E34

Bring more Womans.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 19:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 29. Jul 2010 18:46
Posts: 2
hvað kostar sirka að koma bílnum í lag?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 20:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
pjeturgeir wrote:
hvað kostar sirka að koma bílnum í lag?


Það fer eftir því hvort að þú lætur gera þetta á verkstæði með reikning fyrir öllu, færð skúragaur í þetta svart eða gerir þetta sjálfur eins og hægt er.

Lágmark 50 þús. ef þú lætur plana og þrýstiprófa heddið, nýtt heddpakkningarsett og heddbolta. Fer upp í svona 150-250 þús á verkstæði meö nótu myndi ég giska á.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 22:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jul 2010 13:11
Posts: 22
Það þarf heldur ekki að vera að þetta sé heddpakningin, bílinn stóð í góðann tima, gæti bara verið að það hafi smitast smá vatn

_________________
BMW 525I E34

Bring more Womans.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 22:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
AntonEli wrote:
Það þarf heldur ekki að vera að þetta sé heddpakningin, bílinn stóð í góðann tima, gæti bara verið að það hafi smitast smá vatn

:squint:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
sauð á honum hjá mér þegar ég átti hann og hann lét eins og heddpakkning væri farin, það reyndist svo bara vera viftukúpling

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 23:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 06. Oct 2010 09:09
Posts: 5
sæll er þessi enþá til sölu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Oct 2010 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Andri-90 wrote:
sæll er þessi enþá til sölu?

held ekki, sá hann í gær í toppstandi buið að gera við allt.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group