bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 318i 1996 Cabrio https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46161 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni13 [ Thu 29. Jul 2010 23:04 ] |
Post subject: | BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Góðan Daginn. Ég er ekki alveg viss hvort ég selji þennan bíl eða ekki, en það sakar allavega ekki að setja inn auglýsingu. Þetta er semsagt, eins og segir í titli, BMW E36 318i Cabrio, mjög flottur, snyrtilegur og góður bill í alla staði. Ég held að það sé einfaldast að ég geri smá lista yfir bílinn. SSK. Ljóst leður að innan. Skoðaður (29/7/10), kominn með mjög fínan bláan miða, engin athugasemd ![]() 4 manna. Nýr hvarfakútur. Nýir stýrisendar að framan. Nýir demparar að aftan. Nýir bremsuklossar að aftan. (allt þetta nýja dót keyrt undir 400km) Ekinn 158.þúsund. Blæja (rafdrifin) Fremur sparneytinn. 15" álfelgur á heilsársdekkjum (nagladekk sem búið er að rífa naglana úr, gróf og góð dekk, eiga mikið eftir) Hiti í sætum Rafmagn í rúðum Rafmagn í speiglum Góð smurbók frá 50. þúsund og ný búið að smyrja hann. Ég er svo eflaust að gleyma eitthverju, en ætla allavega að sýna ykkur nokkrar myndir =) ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Eins og sést hér þyrfti að spreyja eina felguna aftur, en allar hinar eru mjög fínar ![]() Ef þið hafið áhuga, þá endilega ekki vera hrædd við að hafa samband, Ekkert mál að fá að skoða ![]() E-mail: gunni13@gmail.com Sími: 844-8832 Eða bara PM hér ![]() |
Author: | Alex GST [ Fri 30. Jul 2010 00:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() |
Author: | gulli [ Fri 30. Jul 2010 00:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Alex GST wrote: Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() Say what ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 30. Jul 2010 00:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Hvað kostar svona? |
Author: | Gunni13 [ Fri 30. Jul 2010 00:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Einarsss wrote: Hvað kostar svona? Er aðalega að leitast eftir tilboðum, en setti á hann á L2C (skylt að hafa verð þar) 790þúsund. |
Author: | srr [ Fri 30. Jul 2010 01:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Alex GST wrote: Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() Er það hún sem var að vinna niður í tollvörugeymslu ? |
Author: | AntonEli [ Fri 30. Jul 2010 17:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Skoðaru skipti á Bmw 525 e34 1992 árg, með nýrri skiptingu,leðraður, góðum græjum og flottum felgum keyrður ca 220xxx |
Author: | Gunni13 [ Fri 30. Jul 2010 18:11 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
AntonEli wrote: Skoðaru skipti á Bmw 525 e34 1992 árg, með nýrri skiptingu,leðraður, góðum græjum og flottum felgum keyrður ca 220xxx er nú aðalega að leitast eftir peningum, en mátt senda mér meiri upplýsingar, myndir og svoleiðis, eða hringja í mig eftir helgi til að skoða, og ég þá þinn í leiðinni. ![]() |
Author: | Alex GST [ Fri 30. Jul 2010 18:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
srr wrote: Alex GST wrote: Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() Er það hún sem var að vinna niður í tollvörugeymslu ? jaa eða Cargolux |
Author: | Hreiðar [ Fri 30. Jul 2010 19:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Alex GST wrote: Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() Djöfull er amma þín cool ![]() |
Author: | bimminn [ Sat 31. Jul 2010 12:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Bónaður og þrifinn næstum daglega. Taka það framm kannski lika ![]() |
Author: | Gunni13 [ Sat 31. Jul 2010 18:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
bimminn wrote: Bónaður og þrifinn næstum daglega. Taka það framm kannski lika ![]() Drengurinn veit hvað hann er að tala um, hann býr í götunni minni ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 03. Aug 2010 01:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
gulli wrote: Alex GST wrote: Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu ![]() Say what ![]() eitt það fyndnasta sem ég hef séð lengi ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunni13 [ Tue 03. Aug 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Get sýnt bílinn í kvöld! Endilega hringja ![]() s; 844-8832 Gunnar |
Author: | Gunni13 [ Wed 04. Aug 2010 22:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 318i 1996 Cabrio |
Nýþrifinn og flottur fyrir utan eins og er ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |