bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 335i E30 ....Seldur.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46124 |
Page 1 of 3 |
Author: | Bmw_320 [ Wed 28. Jul 2010 16:55 ] |
Post subject: | BMW 335i E30 ....Seldur.... |
Sælir kraftsmenn.. Er með til sölu BMW 335i E30 1987. Mér skilst að þetta hafi verið upprunanlega 320 bíll sem einhver bifvélavirki dundaði sér við í nokkur ár og breytti í 335i. Þetta er sem sagt "kópsson" bíllinn og ættu flestir hérna inni að þekkja hann. Það voru settar einhverjar mega græjur í hann sem virka mjög vel ásamt þrem öðrum mælum sem sýna hleðslu, olíuþrysting og olíuhita. Það eru fjagra og þriggja punkta belti í bílnum þanning að þú velur bara. BMW 335i Coupe 1987 Steingrár 3500cc Beinskiptur Ekinn 199.694km Búnaður Rafmagn í rúðum Körfustólar Svart leður 17" Keskin Tuning felgur Sumardekk mjög góð Xenon Kastarar Þjófavörn Topplúga Geislaspilari Bassabox Filmur allann hringinn Skoðaður Gallar Stefnuljós v/f virkar ekki en það er sennilega spansgræna eða þ.h. Splittið sem á að halda handfanginu fyrir topplúguna vantar en topplúgan virkar og allt það. Það vantar tvær miðjur á tveim felgum. Allt annað virkar eins og það á að gera. Myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Skipti - Já en þá bara á ódýrari og helst BMW. Davíð Anton. 868-4176 P.s. þú sem keyptir M3 3.2 bíllinn þá er ég búinn að finna bókina... ![]() |
Author: | tinni77 [ Wed 28. Jul 2010 17:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Bmw_320 wrote: P.s. þú sem keyptir M3 3.2 bíllinn þá er ég búinn að finna bókina... ![]() Þetta er væntanlega til Ívars ? |
Author: | Rafnars [ Wed 28. Jul 2010 17:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Væri ekki sniðugt að setja inn ásett verð ![]() |
Author: | Árni S. [ Wed 28. Jul 2010 19:08 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
þessi bíll er 1987 ekki 88 bara heitur bíll ![]() |
Author: | hjolli [ Wed 28. Jul 2010 19:25 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
vaaaaaaá heitur bíll!!! já væri fínt að fá verð... skipti á e36 325? |
Author: | Grimur5 [ Wed 28. Jul 2010 21:40 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
GÆÐINGUR! einhver verðhugmynd? |
Author: | Bmw_320 [ Wed 28. Jul 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Árni S. wrote: þessi bíll er 1987 ekki 88 bara heitur bíll ![]() Já þakka fyrir það.. ![]() Ásett verð er 1650kr. Sem þýðir að það sé Ásett, svo er mönnum frjást að bjóða... |
Author: | jens [ Thu 29. Jul 2010 00:01 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Fáranlega flottur bíll hjá ykkur, langar að setja inn mynd sem ég tók um daginn á bílasýningu á skaganum. ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Thu 29. Jul 2010 10:14 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Takk fyrir það Jens... ![]() |
Author: | bimminn [ Thu 29. Jul 2010 14:39 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Skuggalega falleg bifreið ! Öfunda kaupanda! ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 29. Jul 2010 17:01 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Þessi "einhver bifvélavirki" heitir Kiddi og nær að kenna bílinn við hann frekar en Kópsson ![]() Mega gott verð miðað við hvað hefur farið í þennan bíl. |
Author: | SævarSig [ Thu 29. Jul 2010 18:40 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Þess má einnig til gamans geta að bíllinn var heilmálaður og held ég sé að fara með rétt mál að þá var hann málaður að innan líka. Einnig held ég að allar fóðringar hafi verið settar nýjar ásamt stýrisendum, hjólalegum og spindilkúlum. Það var líka sett í hann m5 kúpling og mótorpúðar. Einnig setti hann vírofnarbremsuslöngur, camber plates að framan og bjó til hjámiðjubolta að aftan svo hægt væri að hjólastilla. Allavega var þetta allt gert hjá honum kidda, hver veit nema eitthvað af þessu dóti hafi týnst á leiðinni. Gamli söluþráðurinn frá honum viewtopic.php?f=10&t=22512 |
Author: | Einarsss [ Thu 29. Jul 2010 19:38 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Virkilega flottur, fullt af gourme dóti í honum ![]() |
Author: | Alex GST [ Thu 29. Jul 2010 20:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
EDIT: fór bandvitlaust haha |
Author: | Bmw_320 [ Thu 29. Jul 2010 22:19 ] |
Post subject: | Re: BMW 335i E30 |
Alex GST wrote: Bmw_320 wrote: Sælir kraftsmenn.. Er með til sölu BMW 335i E30 1987. Mér skilst að þetta hafi verið upprunanlega 320 bíll sem einhver bifvélavirki dundaði sér við í nokkur ár og breytti í 335i. Þetta er sem sagt "kópsson" bíllinn og ættu flestir hérna inni að þekkja hann. Það voru settar einhverjar mega græjur í hann sem virka mjög vel ásamt þrem öðrum mælum sem sýna hleðslu, olíuþrysting og olíuhita. Það eru fjagra og þriggja punkta belti í bílnum þanning að þú velur bara. BMW 335i Coupe 1987 Steingrár 3500cc Beinskiptur Ekinn 199.694km Búnaður Rafmagn í rúðum Körfustólar Svart leður 17" Keskin Tuning felgur Sumardekk mjög góð Xenon Kastarar Þjófavörn Topplúga Geislaspilari Bassabox Filmur allann hringinn Skoðaður Gallar Stefnuljós v/f virkar ekki en það er sennilega spansgræna eða þ.h. Splittið sem á að halda handfanginu fyrir topplúguna vantar en topplúgan virkar og allt það. Það vantar tvær miðjur á tveim felgum. Allt annað virkar eins og það á að gera. Myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Skipti - Já en þá bara á ódýrari og helst BMW. Davíð Anton. 868-4176 P.s. þú sem keyptir M3 3.2 bíllinn þá er ég búinn að finna bókina... ![]() skoðaru skipti ? http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... -coupe-2-8 Nei takk, heldur dýr þessi... ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |