bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Seldur
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Þar sem ætlun mín er að taka þátt í driftinu á fullu uppá aksturbraut, og ég hef enga reynslu á því, þá tími ég ekki að nota þennan bíl í það, því hann er svo vel með farinn, ef einhvað færi útskeiðis, ætla ég því að finna mér annan e36 sem er ekki svona vel með farinn. Þessi fer helst ekki nema að ég sé búinn að finnan annan, þar sem ég er í skóla og þarf á bíl að halda.


Til Sölu

Tegund: BMW
Undirtegund: E36 316i
Árgerð:1997
Ekinn: Um 175.xxx
Litur: Montrealblau Metallic
Vél: M43
Vélarstærð: 1600cc
Cylendra fjöldi: 4
Aflagjafi: Bensín
Hestöfl: 102
Bsk/Ssk: Beinskiptur 5 gírar áfram og einn afturábak
Dyrafjöldi: 4 dyra Sedan, 5 manna.


Innrétting er mjög heil og góð.
Rafmagn í rúðum frammí.
Hiti í afturrúðu
Gott lakk, mjög lítið rið.
Hann er á 15” stálfelgum á ágætum dekkjum
Fjarstýrðar Samlæsingar
Tveir lyklar fylgja
Læst drif
ABS
Loftpúðar
Tímakeðja
Samlitaður
Leðurstýri




Breytingar
10.000K Xenon
Glær framstefnuljós, smá dekkt.
Hvít/Rauð afturljós
Efra Lip
Skott lip
H&R Sport lækkunargormar
Racing Gears Dual Tip 3” endakútur
Svert nýru
Pioneer Geislaspilari með Ipod tengi(sem er með hleðslu líka)
Toppklæðningin klædd með öðru efni.



Fæðingarvottorð

Vehicle information
VIN long WBACA71000FL86530
Type code CA71
Type 316I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M43
Cubical capacity 1.60
Power 75
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour MONTREALBLAU METALLIC (297)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C4AT)
Prod. date 1997-05-26


Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
240 LEATHER STEERING WHEEL
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
428 WARNING TRIANGLE
441 SMOKERS PACKAGE
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
668 RADIO BMW REVERSE RDS
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

Það sem þarf að gera:
Skipta um pakkningu fyrir aftan vél, smitar einhvað frá sér, búinn að kaupa pakkninguna.
Fara með hann í smurningu þegar búið er að skipta um pakkningu.
ABS ljósið logar, einn skynjari farinn, grunar sterklega að það sé að framan hægra megin.




Áhvílandi: 0

Verðið er 600þ
Hægt er að fá hann á 500þ ef hann fer án, Xenon, Hvít/Rauð afturljós, Glær framstefnuljós, smá dekkt, Efra lip, Skott lip, H&R lækkunargorma og pioneer spilara.
Hann færi þá með appelsínugulum framstefnuljósum, orgnial afturljósum, orginal gormum, engu útvarpi.

Ef kaupandi vill Bayern Mesh II 18" felgurnar bætist 200þ við.

Engin skipti.

Annars er bara að bjóða, í versta falli segji ég nei.

PM eða bdae@simnet.is


Image
Image

Linkur á þráðinn minn, hellingur af myndum þar: viewtopic.php?f=5&t=45219

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Tue 07. Sep 2010 15:49, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 02:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
rockstone wrote:
ætla ég því að finna mér annan e36 sem er ekki svona vel með farinn. Þessi fer helst ekki nema að ég sé búinn að finnan annan, þar sem ég er í skóla og þarf á bíl að halda.




Engin skipti.




:hmm:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Væntanlega á ódýrari bmw + pening :wink: Ef þú lest auglýsingunna þá er hann að leita sér að ódýrari bmw. Ekki erfitt að leggja saman 2+2 :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Upp, einn skoðar í kvöld

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 18:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Rugl fallegur bíll hjá þér :thup:

Gangi þér vel með söluna... sem ætti ekki að verða erfið.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Gourmet innrétting í þessum!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Sep 2010 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Þessi er mjög líklega seldur á mánudag

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Sep 2010 19:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
afhverju er þessi bíll svona dýr ef það fylgir ekkert með honum?
annars væri ég alveg til í skipti á 325 ;]

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Sep 2010 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hjolli wrote:
afhverju er þessi bíll svona dýr ef það fylgir ekkert með honum?
annars væri ég alveg til í skipti á 325 ;]


dýr? þetta er bara verðið á honum, mjöög gott eintak :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Sep 2010 21:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
já þust er að segja að þetta væri gott verð fyrir hann eins og hann er.

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Sep 2010 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hjolli wrote:
já þust er að segja að þetta væri gott verð fyrir hann eins og hann er.


þetta er verðið sem ég set á hann.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þú tekur bara sjöuna í sléttum skiptum og ekkert rugl..:)
MJÖÖÖG fínn skólabíll hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Sep 2010 11:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég skoðaði bílinn aðeins þegar hann sótti felgurnar til mín og hann er sjúklega heill! :shock:
Þetta er bíll sem stendur undir því að vera kallaður gott eintak

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group