BMW 540iA SHADOWLINE
Árgerð 7/1994, ekinn 203.000km., svartur.
Búnaður:
- leður sportsæti
- rafmagn í sætum
- minni í sætum og speglum
- hiti í sætum
- rafmagns rúður
- rafmagns speglar
- gardína
- stóra aksturstölvan
- topplúga
- skíðapoki
- leður innrétting
- cruise control
- flottur alpine spilari með ipod dóti
- K&N loftsía í original box
- 3.45 LSD
Vélin:
V8 4.0l 286hö 400Nm
Ástæða sölu:
Nú er ég komin með alveg rosalega jeppadellu og langar mikið í svoleiðis. Þetta er besti bíll sem ég hef átt og mun ég alveg örugglega sjá eftir honum og vona ég að hann komist í góðar hendur. Langar ekkert til þess að selja hann en það er of dýrt fyrir mig að eiga tvo bíla.
VERÐ: 700 Þúsund staðgreitt (ekkert prútt)
skoða bara skipti á jeppum (slétt eða jeppi + pening)
Gsm: 698-9096 Atli








_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur

BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur