Góðan Daginn.
Ég er ekki alveg viss hvort ég selji þennan bíl eða ekki, en það sakar allavega ekki að setja inn auglýsingu.
Þetta er semsagt, eins og segir í titli, BMW E36 318i Cabrio, mjög flottur, snyrtilegur og góður bill í alla staði.
Ég held að það sé einfaldast að ég geri smá lista yfir bílinn.
SSK.
Ljóst leður að innan.
Skoðaður (29/7/10), kominn með mjög fínan bláan miða, engin athugasemd 
4 manna.
Nýr hvarfakútur.
Nýir stýrisendar að framan.
Nýir demparar að aftan.
Nýir bremsuklossar að aftan. (allt þetta nýja dót keyrt undir 400km)
Ekinn 158.þúsund.Blæja (rafdrifin)
Fremur sparneytinn.
15" álfelgur á heilsársdekkjum (nagladekk sem búið er að rífa naglana úr, gróf og góð dekk, eiga mikið eftir)
Hiti í sætum
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speiglum
Góð smurbók frá 50. þúsund og ný búið að smyrja hann.Ég er svo eflaust að gleyma eitthverju, en ætla allavega að sýna ykkur nokkrar myndir =)









Eins og sést hér þyrfti að spreyja eina felguna aftur, en allar hinar eru mjög fínar

Ef þið hafið áhuga, þá endilega ekki vera hrædd við að hafa samband, Ekkert mál að fá að skoða

E-mail:
gunni13@gmail.comSími: 844-8832
Eða bara PM hér
