bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 540IA Shadowline SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45848 |
Page 1 of 2 |
Author: | garnett91 [ Tue 13. Jul 2010 23:10 ] |
Post subject: | BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
BMW 540iA SHADOWLINE Árgerð 7/1994, ekinn 203.000km., svartur. Búnaður: - leður sportsæti - rafmagn í sætum - minni í sætum og speglum - hiti í sætum - rafmagns rúður - rafmagns speglar - gardína - stóra aksturstölvan - topplúga - skíðapoki - leður innrétting - cruise control - flottur alpine spilari með ipod dóti - K&N loftsía í original box - 3.45 LSD Vélin: V8 4.0l 286hö 400Nm Ástæða sölu: Nú er ég komin með alveg rosalega jeppadellu og langar mikið í svoleiðis. Þetta er besti bíll sem ég hef átt og mun ég alveg örugglega sjá eftir honum og vona ég að hann komist í góðar hendur. Langar ekkert til þess að selja hann en það er of dýrt fyrir mig að eiga tvo bíla. VERÐ: 700 Þúsund staðgreitt (ekkert prútt) skoða bara skipti á jeppum (slétt eða jeppi + pening) Gsm: 698-9096 Atli ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Maddi.. [ Wed 14. Jul 2010 00:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Nennirðu að skipta út jeppadellunni fyrir E36 dellunni og skipta á mínum takkfyrir? ![]() |
Author: | Bandit79 [ Wed 14. Jul 2010 15:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
Bara sweet ride þessi bíll! Núverandi eigandi hefur hugsað vel um hann og þetta er nánast litla barnið hans ![]() Væntanlegur kaupandi verður sko ekki svekktur. |
Author: | kristjan535 [ Wed 14. Jul 2010 21:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
fylgir neftóbaksdósin ![]() |
Author: | garnett91 [ Wed 14. Jul 2010 22:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
kristjan535 wrote: fylgir neftóbaksdósin ![]() Maddi.. wrote: Nennirðu að skipta út jeppadellunni fyrir E36 dellunni og skipta á mínum takkfyrir? ég seldi minn e36 til að kaupa þennan þannig nei takk ![]() ![]() skal splæsa á þig neftóbaksdós ef þú kaupir ![]() |
Author: | kristjan535 [ Fri 16. Jul 2010 20:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline |
held að 535 dugi í billi langar stærri |
Author: | gardara [ Sun 18. Jul 2010 20:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
Hver keypti? |
Author: | Bartek [ Mon 19. Jul 2010 01:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
vonandi það verður ekki eins svo með rauða 540iA 15 eiganda skipti i 2 ár!!! |
Author: | sh4rk [ Wed 21. Jul 2010 00:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
Það stefnir örugglega allt í það ![]() |
Author: | gardara [ Wed 21. Jul 2010 00:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | hauksi [ Wed 21. Jul 2010 08:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
Það eru naumast áhyggjur manna af þessum bíl. ![]() Engar áhyggjur hann mun ekki verða seldur á næstunni ![]() Ég kem með þráð um hann þegar ég er búinn að fá skráningarskirteinið ![]() |
Author: | Bartek [ Wed 21. Jul 2010 11:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
hauksi wrote: Það eru naumast áhyggjur manna af þessum bíl. ![]() Engar áhyggjur hann mun ekki verða seldur á næstunni ![]() Ég kem með þráð um hann þegar ég er búinn að fá skráningarskirteinið ![]() já þetta svo flottir og góðir bilar... og folk sem á ekki efni á þessu |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 21. Jul 2010 15:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
hauksi wrote: Það eru naumast áhyggjur manna af þessum bíl. ![]() Engar áhyggjur hann mun ekki verða seldur á næstunni ![]() Ég kem með þráð um hann þegar ég er búinn að fá skráningarskirteinið ![]() Hvort fílaru meir? E34 540 eða E39 540? |
Author: | gulli [ Wed 21. Jul 2010 15:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
Bartek wrote: hauksi wrote: Það eru naumast áhyggjur manna af þessum bíl. ![]() Engar áhyggjur hann mun ekki verða seldur á næstunni ![]() Ég kem með þráð um hann þegar ég er búinn að fá skráningarskirteinið ![]() já þetta svo flottir og góðir bilar... og folk sem á ekki efni á þessu ![]() |
Author: | hauksi [ Wed 21. Jul 2010 19:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 540IA Shadowline SELDUR |
John Rogers wrote: hauksi wrote: Það eru naumast áhyggjur manna af þessum bíl. ![]() Engar áhyggjur hann mun ekki verða seldur á næstunni ![]() Ég kem með þráð um hann þegar ég er búinn að fá skráningarskirteinið ![]() Hvort fílaru meir? E34 540 eða E39 540? Ég þarf að gefa þessum aðeins meiri tíma til að geta svarað því, en e39 540 bíllinn sem ég átti er besti bíll sem ég hef átt hingað til. En mér finnst krafturinn meiri í þessum og eyðslan virðist vera minni. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |