bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45775
Page 1 of 2

Author:  Dannyp [ Sat 10. Jul 2010 19:40 ]
Post subject:  E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif - SELDUR

Þessi þarf að seljast vegna skólagöngu.

Stel upplýsingum og myndum úr auglýsingunni hans Bartek.

91 módel
Grár á litinn
Ekinn 22x.xxx þúsund
Beinskiptur
Samlæsingar
Grá leðurinnrétting, sér varla á henni.
M50B20 var í honum áður
Skoðaður 10, án athugasemda

M50B25 úr 525 ix 192 höhö setti betri kúplingu, slammaður

Bíllinn er ljótur en nokkuð góður. Mislitur, stórt ryðgat í síls, beyglað bretti og húdd svo eitthvað sé nefnt :)

Með fylgja 4 stk 15" basket felgur með ágætis dekkjum og 6 stk 15" stálfelgur með lélegum dekkjum


Image
Image
Image
Image
D&W kútur, flott djúpt hljóð :thup:
Image

Smá video
http://img511.imageshack.us/img511/5558/file18964.mp4

Ásett verð 250 þús.
Getur selst með eða án 11 skoðunnar og fer verðið eftir því.


Upplýsingar í síma 6610572 eða PM

Author:  Vlad [ Mon 12. Jul 2010 20:46 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Myndiru skoða það að selja baskets sér?

Author:  Dannyp [ Mon 12. Jul 2010 20:58 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Vlad wrote:
Myndiru skoða það að selja baskets sér?


Já.

Author:  KKA [ Mon 12. Jul 2010 22:46 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Hvað er þessi að eyða?

Author:  Dannyp [ Mon 12. Jul 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

KKA wrote:
Hvað er þessi að eyða?


Hef ekki mælt það.

Author:  Vlad [ Mon 12. Jul 2010 23:59 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

KKA wrote:
Hvað er þessi að eyða?


Líklegast um 12 innanbæjar og 9 utan á hundraðið.

Author:  Dannyp [ Thu 15. Jul 2010 20:47 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

8)

Author:  AntonEli [ Sat 17. Jul 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Hvar er hægt að koma að skoða ?

Author:  Dannyp [ Sun 18. Jul 2010 00:34 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Er í Hafnarfirði, Suðurgötu 100.

Author:  Dannyp [ Thu 22. Jul 2010 19:29 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Eðal driftmáskína

Author:  agustingig [ Fri 23. Jul 2010 03:56 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

hvernig er með veðið?

Author:  Axel Jóhann [ Fri 23. Jul 2010 19:30 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Veðbönd
Embættisnúmer Skjalnr Skjalstaða Veðröð Útgáfud. skjals
434 A-004734/2008 Þ 1 11/12/2008
Móttökud. skjals Upphæð Mynt Myntgengi Visitala
23/12/2008 82.662,00 ISK 1.0 0
Vísitölustig Verðbinding Veðhafi Tegund Fastanúmer
Landspítali Fjárnám OK797

Author:  Dannyp [ Fri 23. Jul 2010 21:59 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

agustingig wrote:
hvernig er með veðið?


Ég veit ekki hvað er í gangi með þetta, sex manns búnir að eiga bílinn síðan 2008 og ekki hafa þeir þurft að borga þetta.

Afhverju var enginn að tala um þetta í síðustu tveim auglýsingum um bílinn???

Author:  Gilson10 [ Sun 25. Jul 2010 17:03 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

keyptiru þennan bíl án þess að fletta honum upp ? :roll:

Author:  Alpina [ Sun 25. Jul 2010 18:02 ]
Post subject:  Re: E34 525i BEINSKIPTUR Með Soðið Drif

Gilson10 wrote:
keyptiru þennan bíl án þess að fletta honum upp ? :roll:


Einmitt....... sad story

en þetta er það sem fólk ætti að gera áður , en gengið er frá kaupum ,, þeas að fletta bílnum upp

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/