bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Ferrari Rosso seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45435
Page 1 of 5

Author:  Steinieini [ Mon 21. Jun 2010 18:22 ]
Post subject:  E30 Ferrari Rosso seldur

Þessi er falur

E30 325i 1987

Ekinn í 10 ár ss frá 87-97 þegar honum var lagt vegna tjóns
121 þúsund km

Ný ventlastilltur, ventlalokspakkning
Nýtt púst
LSD Limited slip differential læst drif 25%
Ný heilmálaður Fully Mtechnik 1 8)
Nýr kúplingsþræll
Allt nýtt í gírskipti
Nýir Gírkassapúðar
Nýtt Guibo, flexdisk
Bremsur
Fjöðrun er stíf, veit ekki með hvað mikilli lækkun
Strutbrace í húddi
Ný smurður
Nýtt á gírkassa
Ný Olía á Drif fylgir


Topplúga manual og svört leður sportsæti í mjög flottu standi
Hauspúðar afturí
Læst drif
Svartur toppur
Þjófavörn sem gerir læti

Verð 900þúsund án BBS RS 16"
Með RS16" 1200þ

Helst ekki senda PM

Síminn er 8201006

Myndir á næstu dögum

Author:  Einarsss [ Mon 21. Jun 2010 18:36 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Get vottað að um klikkað flottan bíl er að ræða hérna .. sá sem kaupir á ekki eftir að sjá eftir því :D

Author:  EggertD [ Mon 21. Jun 2010 18:39 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

:argh: :argh:

Author:  danmodan [ Mon 21. Jun 2010 18:54 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

300 þús fyrir felgur ?

Author:  EggertD [ Mon 21. Jun 2010 18:56 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

danmodan wrote:
300 þús fyrir felgur ?



Image

:drool:

Author:  Steinieini [ Mon 21. Jun 2010 19:04 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

danmodan wrote:
300 þús fyrir felgur ?


Ertu að spá í bílinn eða bara benda á það augljósa ?

Author:  jens [ Mon 21. Jun 2010 19:15 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Ef gormarnir eru rauðir þá eru þetta gormarnir sem ég seldi fyrrv, eiganda og þeir eru 60/60.

Author:  Kristjan [ Mon 21. Jun 2010 19:55 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

danmodan wrote:
300 þús fyrir felgur ?


Ekki myndi ég rukka minna fyrir þessar mjög sjaldgæfu og vinsælu felgur.

Author:  Grétar G. [ Mon 21. Jun 2010 19:57 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Ekkert athugavert við verðið á þessum felgum..

Get vottað það líka að þessi bíll er sjúklega flottur !

Er hann ekki enþá m-tech I ???

Author:  Steinieini [ Mon 21. Jun 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Jú kanski rétt að nefna það að bíllinn er Fully mtech 1 8) 8) 8)

Author:  JonFreyr [ Mon 21. Jun 2010 23:07 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Myndir takk !

Author:  Steinieini [ Mon 21. Jun 2010 23:32 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

JonFreyr wrote:
Myndir takk !

:bawl: :bawl:

Fer að koma

Má geta þess að bíllinn er ekki komin á númer en þetta er allt í vinnslu

Það sem þarf að klára á þessum fyrir skoðun er gúmmí hosa á hjörulið og eitthvað smá snatt

Author:  Maddi.. [ Mon 21. Jun 2010 23:43 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Oooohh afhverju getur fjárhagurinn minn ekki verið betri. :argh:
Fallegasti e30 á landinu.
Langar þig í e36 baukinn minn? :wink:

Author:  Steinieini [ Tue 22. Jun 2010 00:27 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Maddi.. wrote:
Oooohh afhverju getur fjárhagurinn minn ekki verið betri. :argh:
Fallegasti e30 á landinu.
Langar þig í e36 baukinn minn? :wink:


Sakar ekki að senda uppl með öll skipti og milligjöf og allt en er helst að leita að ISK :wink:

Author:  SteiniDJ [ Tue 22. Jun 2010 14:49 ]
Post subject:  Re: E30 Ferrari Rosso

Afhverju hef ég aldreið séð eða heyrt um þennan? Bíð spenntur eftir myndum.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/