Þessi gæðagripur er til sölu.

BMW Z4 2004, kom á götuna í feb eða mars, en byrjaði ekki að aka honum fyrr en sumarið.
Bíllinn er gríðarlega vel með farinn, hefur varla orðið skítugur. Eingöngu sumarakstur og rétt um helmingur af akstrinum er hraðbrautarakstur.
Það eina sem má setja út á bílinn eru tvær mjög litlar rispur á afturstuðara eftir að ég bakkaði utan í ruslatunnu.
Aldrei kústaður..
Fór með hann í skoðun áðan 11 miða, skoðaði undirvagninn vel, hann er varla skítugur..
Tæpir 20 þús km í næsta smur.
Ég er upprunalegi eigandinn og hann var keyptur í umboðinu.
Ekinn 36700
Beinskiptur
Ac-Schnitzer kit
Beislituð innrétting
M-húdd
Xenon
Elipsoid felgur
Harður toppur
Lækkaður
Spacerar
Magasín Cd
Glasahaldarar
Hiti í sætum
Barnabílstólsfestingar
Uppfært hljóðkerfi, Carver professional að mig minnir.
Set inn fleiri myndir síðar, á fáar með nýja húddinu.
Ásett verð er 5,290.000,- eða tilboð. 4,2 STGR Er mjög tregur til að taka upp bíla upp í.
ps. vill endilega að hann haldist hér innan kraftsins, vill að hann fari í góðar hendur..
Velkomið að hafa samband...
Þröstur
8972779